Gríðarlegur fjöldi dauðsfalla vegna byggingar á HM-völlum í Katar Atli Ísleifsson skrifar 29. maí 2015 10:25 Samanburðurinn er sláandi. Mynd/Channel 4 Að minnsta kosti 1.200 manns hafa látist við byggingu á nýjum knattspyrnuleikvöngum í Katar frá árinu 2010. Fyrirhugað er að leikvangarnir verði notaðir á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fer fram í landinu árið 2022. Mannréttindasamtök og verkalýðshreyfingar hafa fordæmt aðstöðu verkamannanna í Katar, sem flestir koma frá Nepal, Indlandi og Bangladess.Samanburðurinn er sláandi.Mynd/Washington PostBlaðamaður Washington Post hefur birt samanburð á dauðsföllum í tengslum við framkvæmdir í aðdraganda fyrri heimsmeistaramóta og ólympíuleika. Er samanburðurinn vægast sagt sláandi. Alþjóðasamök verkalýðsfélaga áætlar að allt að fjögur þúsund verkamenn muni að óbreyttu láta lífið vegna framkvæmdanna þar til að mótið verður sett að vetri til 2022. Yfirvöld í Katar hafa heitið því að bæta aðstöðu þeirra. Þó hafa fréttir til að mynda borist af því að nepölskum farandverkamönnum hafi verið meinað að fara til heimalands síns í kjölfar jarðskjálftanna sem þar riðu yfir landið í lok apríl og maí. Hér fyrir neðan má sjá grafíska framsetningu Channel 4 News á dauðsföllunum. Þar kemur meðal annars fram að nú þegar hafa 62 látið lífið fyrir hvern einasta leik sem haldinn verður á mótinu árið 2022.The shocking death toll (so far) from Qatar's World Cup construction.It's way in excess of any other major recent sporting event...Watch more from Alex Thomson: https://www.youtube.com/watch?v=nCc_raw8cgIPosted by Channel 4 News on Thursday, 28 May 2015 Hér fyrir neðan má sjá sjá frétt frá Washington Post þar sem farið er yfir spillingarmálið í FIFA síðustu daga. FIFA Tengdar fréttir 185 nepalskir verkamenn létust í Katar í fyrra Samtals hátt á fjórða hundrað dauðsfalla staðfest við undirbúning HM 2022. 24. janúar 2014 23:17 Dauðsföll í Katar koma FIFA ekki við Fjöldi mætti til þess að mótmæla á fótboltaráðstefnu í Hong Kong í gær þar sem Sepp Blatter, forseti FIFA, var staddur. 24. apríl 2014 23:30 Dýrasta íþróttamót sögunnar Katarar ætla að eyða stjarnfræðilegum upphæðum í að byggja flottustu og tæknilegustu knattspyrnuleikvanga heims fyrir HM 2022. Mótið er líka umdeilt. Áfengi verður í boði í takmörkuðu magni og ekki er enn ljóst hvort samkynhneigðir fái að mæta. 20. desember 2014 10:00 Knattspyrnumót í Katar gæti kostað þúsundir lífið Útlendir verkamenn í Katar eru látnir vinna við afar erfiðar aðstæður í steikjandi hita við undirbúning heimsmeistaramótsins 2022. 27. september 2013 07:00 Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Leitað að manni með öxi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Að minnsta kosti 1.200 manns hafa látist við byggingu á nýjum knattspyrnuleikvöngum í Katar frá árinu 2010. Fyrirhugað er að leikvangarnir verði notaðir á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fer fram í landinu árið 2022. Mannréttindasamtök og verkalýðshreyfingar hafa fordæmt aðstöðu verkamannanna í Katar, sem flestir koma frá Nepal, Indlandi og Bangladess.Samanburðurinn er sláandi.Mynd/Washington PostBlaðamaður Washington Post hefur birt samanburð á dauðsföllum í tengslum við framkvæmdir í aðdraganda fyrri heimsmeistaramóta og ólympíuleika. Er samanburðurinn vægast sagt sláandi. Alþjóðasamök verkalýðsfélaga áætlar að allt að fjögur þúsund verkamenn muni að óbreyttu láta lífið vegna framkvæmdanna þar til að mótið verður sett að vetri til 2022. Yfirvöld í Katar hafa heitið því að bæta aðstöðu þeirra. Þó hafa fréttir til að mynda borist af því að nepölskum farandverkamönnum hafi verið meinað að fara til heimalands síns í kjölfar jarðskjálftanna sem þar riðu yfir landið í lok apríl og maí. Hér fyrir neðan má sjá grafíska framsetningu Channel 4 News á dauðsföllunum. Þar kemur meðal annars fram að nú þegar hafa 62 látið lífið fyrir hvern einasta leik sem haldinn verður á mótinu árið 2022.The shocking death toll (so far) from Qatar's World Cup construction.It's way in excess of any other major recent sporting event...Watch more from Alex Thomson: https://www.youtube.com/watch?v=nCc_raw8cgIPosted by Channel 4 News on Thursday, 28 May 2015 Hér fyrir neðan má sjá sjá frétt frá Washington Post þar sem farið er yfir spillingarmálið í FIFA síðustu daga.
FIFA Tengdar fréttir 185 nepalskir verkamenn létust í Katar í fyrra Samtals hátt á fjórða hundrað dauðsfalla staðfest við undirbúning HM 2022. 24. janúar 2014 23:17 Dauðsföll í Katar koma FIFA ekki við Fjöldi mætti til þess að mótmæla á fótboltaráðstefnu í Hong Kong í gær þar sem Sepp Blatter, forseti FIFA, var staddur. 24. apríl 2014 23:30 Dýrasta íþróttamót sögunnar Katarar ætla að eyða stjarnfræðilegum upphæðum í að byggja flottustu og tæknilegustu knattspyrnuleikvanga heims fyrir HM 2022. Mótið er líka umdeilt. Áfengi verður í boði í takmörkuðu magni og ekki er enn ljóst hvort samkynhneigðir fái að mæta. 20. desember 2014 10:00 Knattspyrnumót í Katar gæti kostað þúsundir lífið Útlendir verkamenn í Katar eru látnir vinna við afar erfiðar aðstæður í steikjandi hita við undirbúning heimsmeistaramótsins 2022. 27. september 2013 07:00 Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Leitað að manni með öxi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
185 nepalskir verkamenn létust í Katar í fyrra Samtals hátt á fjórða hundrað dauðsfalla staðfest við undirbúning HM 2022. 24. janúar 2014 23:17
Dauðsföll í Katar koma FIFA ekki við Fjöldi mætti til þess að mótmæla á fótboltaráðstefnu í Hong Kong í gær þar sem Sepp Blatter, forseti FIFA, var staddur. 24. apríl 2014 23:30
Dýrasta íþróttamót sögunnar Katarar ætla að eyða stjarnfræðilegum upphæðum í að byggja flottustu og tæknilegustu knattspyrnuleikvanga heims fyrir HM 2022. Mótið er líka umdeilt. Áfengi verður í boði í takmörkuðu magni og ekki er enn ljóst hvort samkynhneigðir fái að mæta. 20. desember 2014 10:00
Knattspyrnumót í Katar gæti kostað þúsundir lífið Útlendir verkamenn í Katar eru látnir vinna við afar erfiðar aðstæður í steikjandi hita við undirbúning heimsmeistaramótsins 2022. 27. september 2013 07:00