Lineker: Verður óglatt að horfa upp á þessa skömm við fótboltann sem FIFA er Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. maí 2015 22:45 Gary Lineker, fyrrverandi framherji enska landsliðsins í fótbolta sem er einn vinsælasti sjónvarpsmaður Bretlands í dag, vill að forsetakosningum FIFA verði frestað. Hann vill einnig að aftur verði kosið um hvaða þjóð haldi HM 2018, sem fram á að fara í Rússlandi, og HM 2022, sem stendur til að halda í Katar.Eins og fjallað hefur verið um í dag voru nokkrir háttsettir embættismenn innan Alþjóðaknattspyrnusambandsins handteknir af svissnesku lögreglunni grunaðir um peningaþvætti og fleira til. „Það hafa verið dæmi um þetta áður þannig þetta sýnir bara hversu djúpt þetta liggur innan sambandsins,“ segir Lineker í viðtali við BBC. „FIFA þarf nú að verða alveg gegnsætt og í raun bara byrja aftur. Annars verða stóru knattspyrnusamböndin að sniðganga FIFA. Það er kominn tími til að gera hlutina öðruvísi.“ Walter De Gregorio, fjölmiðlafulltrúi FIFA, segir líklegt að kosningarnar til forseta sambandsins fari fram á föstudaginn þrátt fyrir aðgerðir svissnesku lögreglunnar síðustu nótt. „Það kæmi mér ekkert á óvart ef kosningin fer fram og Blatter verður áfram forseti eins og alltaf. Hann hefur nóg af fólki á sínu bandi sem sýnir hvað gerist þegar þú dælir peningum til ákveðinna svæða í heiminum,“ segir Lineker. „Þetta lítur alveg hræðilega út. Þetta er yndisleg íþrótt og því verður manni óglatt að horfa upp á þessa skömm við fótboltann sem FIFA er,“ segir Gary Lineker. FIFA Fótbolti Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Gary Lineker, fyrrverandi framherji enska landsliðsins í fótbolta sem er einn vinsælasti sjónvarpsmaður Bretlands í dag, vill að forsetakosningum FIFA verði frestað. Hann vill einnig að aftur verði kosið um hvaða þjóð haldi HM 2018, sem fram á að fara í Rússlandi, og HM 2022, sem stendur til að halda í Katar.Eins og fjallað hefur verið um í dag voru nokkrir háttsettir embættismenn innan Alþjóðaknattspyrnusambandsins handteknir af svissnesku lögreglunni grunaðir um peningaþvætti og fleira til. „Það hafa verið dæmi um þetta áður þannig þetta sýnir bara hversu djúpt þetta liggur innan sambandsins,“ segir Lineker í viðtali við BBC. „FIFA þarf nú að verða alveg gegnsætt og í raun bara byrja aftur. Annars verða stóru knattspyrnusamböndin að sniðganga FIFA. Það er kominn tími til að gera hlutina öðruvísi.“ Walter De Gregorio, fjölmiðlafulltrúi FIFA, segir líklegt að kosningarnar til forseta sambandsins fari fram á föstudaginn þrátt fyrir aðgerðir svissnesku lögreglunnar síðustu nótt. „Það kæmi mér ekkert á óvart ef kosningin fer fram og Blatter verður áfram forseti eins og alltaf. Hann hefur nóg af fólki á sínu bandi sem sýnir hvað gerist þegar þú dælir peningum til ákveðinna svæða í heiminum,“ segir Lineker. „Þetta lítur alveg hræðilega út. Þetta er yndisleg íþrótt og því verður manni óglatt að horfa upp á þessa skömm við fótboltann sem FIFA er,“ segir Gary Lineker.
FIFA Fótbolti Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira