Íslenska karlalandsliðið er sem fyrr í fínum málum á heimslista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA.
Strákarnir hækka sig um eitt sæti á nýja listanum og eru nú í 37. sæti.
Danir eru efstir af Norðurlandaþjóðunum í 29. sæti en Ísland er tveim sætum á undan Svíum.
Næstu andstæðingar Íslands í undankeppni EM, Tékkar, eru í 16. sætinu. Þjóðverjar eru á toppnum sem fyrr en Belgía nær að ryðjast upp í annað sætið á kostnað Argentína.
Listinn í heild sinni.
Strákarnir hækka sig um eitt sæti á FIFA-listanum

Mest lesið

Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan?
Íslenski boltinn

„Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“
Íslenski boltinn

Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn
Íslenski boltinn


Trafford segist hundrað sinnum betri í dag
Enski boltinn


Njarðvík á toppinn
Íslenski boltinn

Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur
Íslenski boltinn

