Frábær dagur fyrir fótboltann að Blatter sé farinn | Forsíður ensku blaðanna Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. júní 2015 07:45 Englendingar fagna brotthvarfi Blatters. vísir/getty Eftir að hafa unnið forsetakosningar FIFA í fimmta sinn síðastliðinn föstudag og það með miklum yfirburðum kom Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, öllum á óvart í gær þegar hann sagði af sér. Margir hafa velt fyrir sér hvers vegna hann tók þess ákvörðun, en samkvæmt fréttastofu ABC í Bandaríkjunum er hann í hópi þeirra sem grunaðir eru um spillingu í rannsókn bandarískra yfirvalda.Sjá einnig:Geir um Blatter: Nauðsynlegt og ánægjulegt Blatter var endurkjörinn í skugga gríðarlegra spillingarmála, en sjö háttsættir embættismenn FIFA voru handteknir rétt fyrir ársþingið í síðustu viku. Engin þjóð er ánægðari með brotthvarf Blatters heldur en England, en enska knattspyrnusambandið og Blatter eru engir vinir. Enski blöðin fögnuðu mikið á forsíðum blaða sinna og íþróttablaðanna eins og sjá má hér að neðan.Daily Mirror: Frábær dagur fyrir fótboltann MIRROR SPORT: A great day for football #tomorrowspaperstoday #BBCPapers pic.twitter.com/QGXvqVcOfB— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 The Sun: Náðum honum SUN SPORT: Got Him #tomorrowspaperstoday #BBCPapers pic.twitter.com/U0RNBb3Hzp— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 Express og Star voru með sama orðaleikinn: EXPRESS: Blatt's all folks #tomorrowspaperstoday pic.twitter.com/AlVcjrQjck— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 STAR SPORT: Blatt's all folks #tomorrowspaperstoday pic.twitter.com/rk6yZh7TdE— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 Metro: Nú skulum við snúa okkur að Katar METRO SPORT: Now let's turn up the heat on Qatar #tomorrowspaperstoday pic.twitter.com/idb9sx1CZe— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 Independent: Rekinn út af THE I: Sent Off #tomorrowspaperstoday #BBCPapers pic.twitter.com/BcfeHdoHVX— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 Guardian: Blatter gengur burt GUARDIAN: Downfall: Blatter walks away #tomorrowspaperstoday #BBCPapers pic.twitter.com/1euOXCw4pQ— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 FIFA Tengdar fréttir Forsetakjör með fjögurra mánaða fyrirvara Boða verður til forsetakjörs FIFA með minnst fjögurra mánaða fyrirvara. 2. júní 2015 18:04 Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00 FIFA skellir skuldinni á látinn mann FIFA hefur neitað því að framkvæmdastjóri sambandsins, Jerome Valcke, sé háttsetti maðurinn sem er sagður hafa mútað Jack Warner. Warner er einn þeirra sem FBI handtók á dögunum. 2. júní 2015 12:15 Platini: Djörf en rétt ákvörðun hjá Blatter Viðbrögð knattspyrnuheimsins við tilkynningu Sepp Blatter um að hann ætli að hætta sem forseti FIFA. 2. júní 2015 17:47 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira
Eftir að hafa unnið forsetakosningar FIFA í fimmta sinn síðastliðinn föstudag og það með miklum yfirburðum kom Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, öllum á óvart í gær þegar hann sagði af sér. Margir hafa velt fyrir sér hvers vegna hann tók þess ákvörðun, en samkvæmt fréttastofu ABC í Bandaríkjunum er hann í hópi þeirra sem grunaðir eru um spillingu í rannsókn bandarískra yfirvalda.Sjá einnig:Geir um Blatter: Nauðsynlegt og ánægjulegt Blatter var endurkjörinn í skugga gríðarlegra spillingarmála, en sjö háttsættir embættismenn FIFA voru handteknir rétt fyrir ársþingið í síðustu viku. Engin þjóð er ánægðari með brotthvarf Blatters heldur en England, en enska knattspyrnusambandið og Blatter eru engir vinir. Enski blöðin fögnuðu mikið á forsíðum blaða sinna og íþróttablaðanna eins og sjá má hér að neðan.Daily Mirror: Frábær dagur fyrir fótboltann MIRROR SPORT: A great day for football #tomorrowspaperstoday #BBCPapers pic.twitter.com/QGXvqVcOfB— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 The Sun: Náðum honum SUN SPORT: Got Him #tomorrowspaperstoday #BBCPapers pic.twitter.com/U0RNBb3Hzp— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 Express og Star voru með sama orðaleikinn: EXPRESS: Blatt's all folks #tomorrowspaperstoday pic.twitter.com/AlVcjrQjck— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 STAR SPORT: Blatt's all folks #tomorrowspaperstoday pic.twitter.com/rk6yZh7TdE— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 Metro: Nú skulum við snúa okkur að Katar METRO SPORT: Now let's turn up the heat on Qatar #tomorrowspaperstoday pic.twitter.com/idb9sx1CZe— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 Independent: Rekinn út af THE I: Sent Off #tomorrowspaperstoday #BBCPapers pic.twitter.com/BcfeHdoHVX— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 Guardian: Blatter gengur burt GUARDIAN: Downfall: Blatter walks away #tomorrowspaperstoday #BBCPapers pic.twitter.com/1euOXCw4pQ— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015
FIFA Tengdar fréttir Forsetakjör með fjögurra mánaða fyrirvara Boða verður til forsetakjörs FIFA með minnst fjögurra mánaða fyrirvara. 2. júní 2015 18:04 Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00 FIFA skellir skuldinni á látinn mann FIFA hefur neitað því að framkvæmdastjóri sambandsins, Jerome Valcke, sé háttsetti maðurinn sem er sagður hafa mútað Jack Warner. Warner er einn þeirra sem FBI handtók á dögunum. 2. júní 2015 12:15 Platini: Djörf en rétt ákvörðun hjá Blatter Viðbrögð knattspyrnuheimsins við tilkynningu Sepp Blatter um að hann ætli að hætta sem forseti FIFA. 2. júní 2015 17:47 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira
Forsetakjör með fjögurra mánaða fyrirvara Boða verður til forsetakjörs FIFA með minnst fjögurra mánaða fyrirvara. 2. júní 2015 18:04
Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00
FIFA skellir skuldinni á látinn mann FIFA hefur neitað því að framkvæmdastjóri sambandsins, Jerome Valcke, sé háttsetti maðurinn sem er sagður hafa mútað Jack Warner. Warner er einn þeirra sem FBI handtók á dögunum. 2. júní 2015 12:15
Platini: Djörf en rétt ákvörðun hjá Blatter Viðbrögð knattspyrnuheimsins við tilkynningu Sepp Blatter um að hann ætli að hætta sem forseti FIFA. 2. júní 2015 17:47