Skothvellur í Kópavogi: „Hver veit hefði hann verið í aðeins verra skapi“ Birgir Olgeirsson skrifar 2. júní 2015 18:50 Aron Daníel Hjartarson. „Hver veit hefði hann verið í aðeins verra skapi,“ sagði Aron Daníel Hjartarson í samtali við kvöldfréttir Stöðvar 2 frá vettvangi við Hlíðarhjalla þar sem sérsveit Ríkislögreglustjóra hefur umkringt fjölbýlishús eftir að maður vopnaður haglabyssu skaut þar úr vopni sínu fyrr í dag. Lögreglan lokaði svæðinu í kjölfarið og var íbúum og vegfarendum bannað að fara þar um. Aron Daníel hafði þó verið að mála grindverk fyrir utan stigaganginn sem maður býr í þegar hann heyrði mikinn hvell. Það reyndist vera skothvellur úr byssu mannsins en Aron sagðist ekki hafa veitt því mikla athygli og hélt að einhver hefði sprengt flugeld. „Svo eftir 20 mínútur kemur lögreglan og rekur mig í burtu og segir að það hafi verið skotið úr byssu beint fyrir framan mig. Eftir það kemur sérsveitin vopnuð og mér bregður alveg rosalega mikið. Þessi maður hafði verið að skjóta úr haglara, beint fyrir framan mig þar sem ég var að mála,“ sagði Aron Daníel. Hann sagðist vera hugsi yfir því að hafa ekki brugðist betur við þegar hann heyrði hvellinn. „Ég stóð þarna í 20 mínútur og hver veit hefði hann verið í aðeins verra skapi.“ Tengdar fréttir Lögregla kölluð út vegna skothvella í Kópavogi Svæði í kringum Hlíðarhjalla hefur verið lokað og fólk beðið um að halda sig fjarri. 2. júní 2015 16:18 Fundu högl í garðinum við Hlíðarhjalla um helgina Íbúi í fjölbýlishúsinu í Hlíðarhjalla segir að íbúar hafi heyrt hvell í síðustu viku og fundið högl um helgina. 2. júní 2015 18:04 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Fleiri fréttir Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sjá meira
„Hver veit hefði hann verið í aðeins verra skapi,“ sagði Aron Daníel Hjartarson í samtali við kvöldfréttir Stöðvar 2 frá vettvangi við Hlíðarhjalla þar sem sérsveit Ríkislögreglustjóra hefur umkringt fjölbýlishús eftir að maður vopnaður haglabyssu skaut þar úr vopni sínu fyrr í dag. Lögreglan lokaði svæðinu í kjölfarið og var íbúum og vegfarendum bannað að fara þar um. Aron Daníel hafði þó verið að mála grindverk fyrir utan stigaganginn sem maður býr í þegar hann heyrði mikinn hvell. Það reyndist vera skothvellur úr byssu mannsins en Aron sagðist ekki hafa veitt því mikla athygli og hélt að einhver hefði sprengt flugeld. „Svo eftir 20 mínútur kemur lögreglan og rekur mig í burtu og segir að það hafi verið skotið úr byssu beint fyrir framan mig. Eftir það kemur sérsveitin vopnuð og mér bregður alveg rosalega mikið. Þessi maður hafði verið að skjóta úr haglara, beint fyrir framan mig þar sem ég var að mála,“ sagði Aron Daníel. Hann sagðist vera hugsi yfir því að hafa ekki brugðist betur við þegar hann heyrði hvellinn. „Ég stóð þarna í 20 mínútur og hver veit hefði hann verið í aðeins verra skapi.“
Tengdar fréttir Lögregla kölluð út vegna skothvella í Kópavogi Svæði í kringum Hlíðarhjalla hefur verið lokað og fólk beðið um að halda sig fjarri. 2. júní 2015 16:18 Fundu högl í garðinum við Hlíðarhjalla um helgina Íbúi í fjölbýlishúsinu í Hlíðarhjalla segir að íbúar hafi heyrt hvell í síðustu viku og fundið högl um helgina. 2. júní 2015 18:04 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Fleiri fréttir Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sjá meira
Lögregla kölluð út vegna skothvella í Kópavogi Svæði í kringum Hlíðarhjalla hefur verið lokað og fólk beðið um að halda sig fjarri. 2. júní 2015 16:18
Fundu högl í garðinum við Hlíðarhjalla um helgina Íbúi í fjölbýlishúsinu í Hlíðarhjalla segir að íbúar hafi heyrt hvell í síðustu viku og fundið högl um helgina. 2. júní 2015 18:04