Aron: Enginn í hefndarhug Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. júní 2015 16:00 „Menn hlakkar til að ganga út á völl fyrir framan fullan völl. Það er mikil stemning og mikill meðbyr sem við finnum fyrir.“ Þetta sagði Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, við Vísi fyrir æfingu liðsins í gær. Strákarnir okkar mæta Tékkum í mikilvægum leik í undankeppni HM 2016 á Laugardalsvelli klukkan 18.45 í kvöld, en fyrri leikinn unnu Tékkar á sínum heimavelli, 2-1. „Menn eru voða lítið í hefndarhug einhverjum. Það eru þrjú stig í boði og ef menn vilja þau ekki er eitthvað að,“ sagði Aron. „Þetta er gífurlega sterkt lið, við verðum að átta okkur á því. Þetta eru menn sem eru búnir að spila saman lengi eins og við sjálfir.“ „Þeir eru með góðan hóp, eru virkilega skipulagðir og gefa fá færi á sér. Þetta verður virkilega erfiður leikur,“ sagði fyrirliðinn. Strákarnir hafa spilað stóra leiki undanfarin misseri og segir Aron liðið hafa lært ýmislegt á þessum tíma. „Maður lærir víst alltaf og þessir strákar og þetta þjálfarateymi er orðið svo „pro“. Við erum búnir að læra af ýmsum hlutum og þurfum að nýta okkur það í þessum leik,“ sagði Aron Einar Gunnarsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Betur tilbúnir nú en síðast Strákarnir okkar geta tekið risastórt skref í átt að Evrópumótinu í Frakklandi 2016 með sigri á Tékkum í Laugardalnum í kvöld. 12. júní 2015 06:00 Ekki unnið í júní í tíu ár Sigur Íslands á Möltu árið 2005 var síðasti sigur okkar manna í mótsleik í júnímánuði. 12. júní 2015 06:30 Goðsögnin sem er hægri hönd Vrba Karel Häring, tékkneskur blaðamaður sem er staddur hér á landi vegna landsleiks Íslands og Tékklands í undankeppni EM, segir það hafa verið klókt hjá Pavel Vrba, þjálfara Tékklands, að gera Karel Brückner að sérlegum ráðgjafa sínum. 12. júní 2015 09:50 Heimir: Engin ástæða til að breyta undirbúningi þó mikið sé undir Landsliðsþjálfarinn sættir sig við stig gegn Tékkum í kvöld en vill öll þrjú. 12. júní 2015 13:30 Átrúnaðargoð fótboltahipstersins Pavel Vrba er einn heitasti þjálfarinn í bransanum í dag. 12. júní 2015 09:30 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Sjá meira
„Menn hlakkar til að ganga út á völl fyrir framan fullan völl. Það er mikil stemning og mikill meðbyr sem við finnum fyrir.“ Þetta sagði Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, við Vísi fyrir æfingu liðsins í gær. Strákarnir okkar mæta Tékkum í mikilvægum leik í undankeppni HM 2016 á Laugardalsvelli klukkan 18.45 í kvöld, en fyrri leikinn unnu Tékkar á sínum heimavelli, 2-1. „Menn eru voða lítið í hefndarhug einhverjum. Það eru þrjú stig í boði og ef menn vilja þau ekki er eitthvað að,“ sagði Aron. „Þetta er gífurlega sterkt lið, við verðum að átta okkur á því. Þetta eru menn sem eru búnir að spila saman lengi eins og við sjálfir.“ „Þeir eru með góðan hóp, eru virkilega skipulagðir og gefa fá færi á sér. Þetta verður virkilega erfiður leikur,“ sagði fyrirliðinn. Strákarnir hafa spilað stóra leiki undanfarin misseri og segir Aron liðið hafa lært ýmislegt á þessum tíma. „Maður lærir víst alltaf og þessir strákar og þetta þjálfarateymi er orðið svo „pro“. Við erum búnir að læra af ýmsum hlutum og þurfum að nýta okkur það í þessum leik,“ sagði Aron Einar Gunnarsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Betur tilbúnir nú en síðast Strákarnir okkar geta tekið risastórt skref í átt að Evrópumótinu í Frakklandi 2016 með sigri á Tékkum í Laugardalnum í kvöld. 12. júní 2015 06:00 Ekki unnið í júní í tíu ár Sigur Íslands á Möltu árið 2005 var síðasti sigur okkar manna í mótsleik í júnímánuði. 12. júní 2015 06:30 Goðsögnin sem er hægri hönd Vrba Karel Häring, tékkneskur blaðamaður sem er staddur hér á landi vegna landsleiks Íslands og Tékklands í undankeppni EM, segir það hafa verið klókt hjá Pavel Vrba, þjálfara Tékklands, að gera Karel Brückner að sérlegum ráðgjafa sínum. 12. júní 2015 09:50 Heimir: Engin ástæða til að breyta undirbúningi þó mikið sé undir Landsliðsþjálfarinn sættir sig við stig gegn Tékkum í kvöld en vill öll þrjú. 12. júní 2015 13:30 Átrúnaðargoð fótboltahipstersins Pavel Vrba er einn heitasti þjálfarinn í bransanum í dag. 12. júní 2015 09:30 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Sjá meira
Betur tilbúnir nú en síðast Strákarnir okkar geta tekið risastórt skref í átt að Evrópumótinu í Frakklandi 2016 með sigri á Tékkum í Laugardalnum í kvöld. 12. júní 2015 06:00
Ekki unnið í júní í tíu ár Sigur Íslands á Möltu árið 2005 var síðasti sigur okkar manna í mótsleik í júnímánuði. 12. júní 2015 06:30
Goðsögnin sem er hægri hönd Vrba Karel Häring, tékkneskur blaðamaður sem er staddur hér á landi vegna landsleiks Íslands og Tékklands í undankeppni EM, segir það hafa verið klókt hjá Pavel Vrba, þjálfara Tékklands, að gera Karel Brückner að sérlegum ráðgjafa sínum. 12. júní 2015 09:50
Heimir: Engin ástæða til að breyta undirbúningi þó mikið sé undir Landsliðsþjálfarinn sættir sig við stig gegn Tékkum í kvöld en vill öll þrjú. 12. júní 2015 13:30
Átrúnaðargoð fótboltahipstersins Pavel Vrba er einn heitasti þjálfarinn í bransanum í dag. 12. júní 2015 09:30