Frú Vigdís: Mikið verk óunnið í jafnréttismálum Þorbjörn Þórðarson skrifar 20. júní 2015 20:30 Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti segir að þótt mikill árangur hafi náðst í jafnréttismálum sé merkilegt að ekki hafi tekist að ná launajafnrétti þótt 40 ár séu liðin frá lagasetningu þess efnis. Vigdís, sem var fyrsti kvenkyns lýðræðislega kjörni þjóðhöfðinginn í heiminum, var í viðtali í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá kosningarétti kvenna. Á táknrænan hátt var viðtalið tekið við styttuna af Ingibjörgu H. Bjarnason, fyrstu konunni sem tók sæti á Alþingi, en styttan var vígð fyrr um daginn í tilefni vegna þessara merku tímamóta. „Það er mér efst í huga hvað mikið hefur áunnist á þessum hundrað árum því konar voru næstum því ósýnilegar í pólitíkinni langt framan af síðustu öld þótt þær hefðu kosningarétt. Þær voru mjög sýnilegar í (innsk. i mannúðarmálum) eins og að byggja spítala og í góðverkum en þær létu ekki mikið að sér kveða í stjórnmálum. Það er mjög merkilegt að það eru fjörutíu ár síðan að launajafnfrétti var samþykkt sem lög og það hefur ekki ennþá gengið í gegn,“ sagði Vigdís m.a. í viðtalinu. Sjá má viðtalið við Vigdísi með því að smella á myndskeið hér fyrir ofan eða hér. Jafnréttismál voru líka til umfjöllunar í Íslandi í dag í gærkvöldi en hægt er að horfa á þáttinn hér. Vigdís Finnbogadóttir Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti segir að þótt mikill árangur hafi náðst í jafnréttismálum sé merkilegt að ekki hafi tekist að ná launajafnrétti þótt 40 ár séu liðin frá lagasetningu þess efnis. Vigdís, sem var fyrsti kvenkyns lýðræðislega kjörni þjóðhöfðinginn í heiminum, var í viðtali í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá kosningarétti kvenna. Á táknrænan hátt var viðtalið tekið við styttuna af Ingibjörgu H. Bjarnason, fyrstu konunni sem tók sæti á Alþingi, en styttan var vígð fyrr um daginn í tilefni vegna þessara merku tímamóta. „Það er mér efst í huga hvað mikið hefur áunnist á þessum hundrað árum því konar voru næstum því ósýnilegar í pólitíkinni langt framan af síðustu öld þótt þær hefðu kosningarétt. Þær voru mjög sýnilegar í (innsk. i mannúðarmálum) eins og að byggja spítala og í góðverkum en þær létu ekki mikið að sér kveða í stjórnmálum. Það er mjög merkilegt að það eru fjörutíu ár síðan að launajafnfrétti var samþykkt sem lög og það hefur ekki ennþá gengið í gegn,“ sagði Vigdís m.a. í viðtalinu. Sjá má viðtalið við Vigdísi með því að smella á myndskeið hér fyrir ofan eða hér. Jafnréttismál voru líka til umfjöllunar í Íslandi í dag í gærkvöldi en hægt er að horfa á þáttinn hér.
Vigdís Finnbogadóttir Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira