Blatter skrópar á úrslitaleik HM kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2015 22:27 Sepp Blatter. Vísir/Getty Sepp Blatter, forseti FIFA, ætlar að skrópa á úrslitaleik HM kvenna á sunnudaginn og ástæðurnar eru persónulegar samkvæmt upplýsingum frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu. Hinn 79 ára gamli Svisslendingur ætlaði fyrst að mæta á úrslitaleikinn sem fer fram í Vancouver þrátt fyrir að framkvæmdastjórinn Jerome Valcke hafi þegar hætt við komu sína. Blatter ætlar ekki lengur að standa við loforðið og það er því einn af varaformönnum sambandsins, Issa Hayatou, sem mun afhenda bikarinn. Það hefur gengið mikið á í kringum FIFA síðustu vikurnar og Blatter var endurkjörinn í skugga gríðarlegra spillingarmála, eftir að sjö háttsættir embættismenn FIFA voru handteknir rétt fyrir ársþingið. Þetta verður fyrsti heimsmeistaramótið þar sem Sepp Blatter missir af úrslitaleiknum síðan að hann tók við árið 1998 en hann er nú á sínu fimmta kjörtímabili sem forseti FIFA. Bandarískir aðilar standa þessi misserin fyrir umfangsmikilli rannsókn á spillingarmálum í kringum FIFA og er Blatter einn af þeim sem er undir smásjánni. Sepp Blatter og Jerome Valcke munu báðir halda sig í höfuðstöðvum FIFA í Zurich í Sviss og samkvæmt tilkynningu frá FIFA eru þeir báðir uppteknir við störf sín þar. Það bendir þó flest til þess að þeir félagar hætti ekki á að fljúga yfir Atlantshafið á meðan umrædd rannsókn er í gangi en rannsóknaraðilar hafa þegar fengið liðsinni uppljóstrara sem voru háttsettir innan sambandsins og gefa upp svarta mynd af starfsemi FIFA á bak við tjöldin. FIFA Fótbolti Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira
Sepp Blatter, forseti FIFA, ætlar að skrópa á úrslitaleik HM kvenna á sunnudaginn og ástæðurnar eru persónulegar samkvæmt upplýsingum frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu. Hinn 79 ára gamli Svisslendingur ætlaði fyrst að mæta á úrslitaleikinn sem fer fram í Vancouver þrátt fyrir að framkvæmdastjórinn Jerome Valcke hafi þegar hætt við komu sína. Blatter ætlar ekki lengur að standa við loforðið og það er því einn af varaformönnum sambandsins, Issa Hayatou, sem mun afhenda bikarinn. Það hefur gengið mikið á í kringum FIFA síðustu vikurnar og Blatter var endurkjörinn í skugga gríðarlegra spillingarmála, eftir að sjö háttsættir embættismenn FIFA voru handteknir rétt fyrir ársþingið. Þetta verður fyrsti heimsmeistaramótið þar sem Sepp Blatter missir af úrslitaleiknum síðan að hann tók við árið 1998 en hann er nú á sínu fimmta kjörtímabili sem forseti FIFA. Bandarískir aðilar standa þessi misserin fyrir umfangsmikilli rannsókn á spillingarmálum í kringum FIFA og er Blatter einn af þeim sem er undir smásjánni. Sepp Blatter og Jerome Valcke munu báðir halda sig í höfuðstöðvum FIFA í Zurich í Sviss og samkvæmt tilkynningu frá FIFA eru þeir báðir uppteknir við störf sín þar. Það bendir þó flest til þess að þeir félagar hætti ekki á að fljúga yfir Atlantshafið á meðan umrædd rannsókn er í gangi en rannsóknaraðilar hafa þegar fengið liðsinni uppljóstrara sem voru háttsettir innan sambandsins og gefa upp svarta mynd af starfsemi FIFA á bak við tjöldin.
FIFA Fótbolti Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira