Þórsarar bæta enn við sig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júlí 2015 21:30 Lehman í leik með háskólaliði Ferris State. vísir/getty Þórsarar halda áfram að safna liði fyrir átökin í 1. deild karla í körfubolta í vetur. Benedikt Guðmundsson tók við Þórsliðinu í vor og hefur síðan þá verið duglegur að fá leikmenn norður. Þórsarar voru búnir að semja við Ragnar Helga Friðriksson, Danero Thomas, Sindra Davíðsson og Þröst Leó Jóhannsson og nú hafa tveir leikmenn til viðbótar bæst í hópinn; Drew Lehman og Bjarni Lárusson. Lehman, sem er Bandaríkjamaður, útskrifaðist úr Ferris State háskólanum í Michigan í vor. Hann var með 19,1 stig að meðaltali í leik á lokaári sínu með Ferris State. Benedikt hafði þetta um Lehman að segja í samtali við heimasíðu Þórs: „Þetta er langt frá því að vera flottasti prófíll sem ég hef samið við en ég hef trú á þessum strák og trúi að hann sé betri en prófíllinn segir til um. Þetta er duglegur strákur sem spilar skotbakvörð og er príma skytta. Þá er hann góður sendingamaður og sá liðsmaður sem ég tel henta okkur best akkúrat á þessum tímapunkti.“ Bjarni Lárusson er Hvergerðingur og hefur leikið með Hamri allan sinn feril. Hann var með 5,7 stig og 3,5 fráköst að meðaltali í leik í fyrra. Þórsarar fengu aðeins tvö stig í 1. deildinni í fyrra en það verður að teljast líklegt að breyting verði þar á í vetur. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Benedikt: Stefni með liðið upp um deild næsta vetur Benedikt Guðmundsson hætti hjá Þór en tók við Þór. Núna þjálfar hann Þórsara á Akureyri. 28. apríl 2015 07:00 Benedikt gerði þriggja ára samning við Þór á Akureyri Benedikt Guðmundsson er búinn að skrifa undir samning við 1. deildarlið Þórs frá Akureyri. 27. apríl 2015 16:10 Enn styrkja Þórsarar sig Sömdu við Danero Thomas og Fanneyju Lind Guðmundsdóttur. 11. júní 2015 22:34 Þór heldur áfram að safna leikmönnum Ragnar Helgi Friðriksson er genginn í raðir Þór Akureyri í fyrstu deild karla, en hann kemur á venslasamning frá Njarðvík til Þór. 20. júní 2015 14:30 Þröstur Leó tekur slaginn með Þór í 1. deildinni Körfuboltamaðurinn Þröstur Leó Gunnarsson er genginn í raðir Þórs á Akureyri og mun leika með liðinu í 1. deildinni á næsta tímabili. 11. júní 2015 10:30 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Þórsarar halda áfram að safna liði fyrir átökin í 1. deild karla í körfubolta í vetur. Benedikt Guðmundsson tók við Þórsliðinu í vor og hefur síðan þá verið duglegur að fá leikmenn norður. Þórsarar voru búnir að semja við Ragnar Helga Friðriksson, Danero Thomas, Sindra Davíðsson og Þröst Leó Jóhannsson og nú hafa tveir leikmenn til viðbótar bæst í hópinn; Drew Lehman og Bjarni Lárusson. Lehman, sem er Bandaríkjamaður, útskrifaðist úr Ferris State háskólanum í Michigan í vor. Hann var með 19,1 stig að meðaltali í leik á lokaári sínu með Ferris State. Benedikt hafði þetta um Lehman að segja í samtali við heimasíðu Þórs: „Þetta er langt frá því að vera flottasti prófíll sem ég hef samið við en ég hef trú á þessum strák og trúi að hann sé betri en prófíllinn segir til um. Þetta er duglegur strákur sem spilar skotbakvörð og er príma skytta. Þá er hann góður sendingamaður og sá liðsmaður sem ég tel henta okkur best akkúrat á þessum tímapunkti.“ Bjarni Lárusson er Hvergerðingur og hefur leikið með Hamri allan sinn feril. Hann var með 5,7 stig og 3,5 fráköst að meðaltali í leik í fyrra. Þórsarar fengu aðeins tvö stig í 1. deildinni í fyrra en það verður að teljast líklegt að breyting verði þar á í vetur.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Benedikt: Stefni með liðið upp um deild næsta vetur Benedikt Guðmundsson hætti hjá Þór en tók við Þór. Núna þjálfar hann Þórsara á Akureyri. 28. apríl 2015 07:00 Benedikt gerði þriggja ára samning við Þór á Akureyri Benedikt Guðmundsson er búinn að skrifa undir samning við 1. deildarlið Þórs frá Akureyri. 27. apríl 2015 16:10 Enn styrkja Þórsarar sig Sömdu við Danero Thomas og Fanneyju Lind Guðmundsdóttur. 11. júní 2015 22:34 Þór heldur áfram að safna leikmönnum Ragnar Helgi Friðriksson er genginn í raðir Þór Akureyri í fyrstu deild karla, en hann kemur á venslasamning frá Njarðvík til Þór. 20. júní 2015 14:30 Þröstur Leó tekur slaginn með Þór í 1. deildinni Körfuboltamaðurinn Þröstur Leó Gunnarsson er genginn í raðir Þórs á Akureyri og mun leika með liðinu í 1. deildinni á næsta tímabili. 11. júní 2015 10:30 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Benedikt: Stefni með liðið upp um deild næsta vetur Benedikt Guðmundsson hætti hjá Þór en tók við Þór. Núna þjálfar hann Þórsara á Akureyri. 28. apríl 2015 07:00
Benedikt gerði þriggja ára samning við Þór á Akureyri Benedikt Guðmundsson er búinn að skrifa undir samning við 1. deildarlið Þórs frá Akureyri. 27. apríl 2015 16:10
Enn styrkja Þórsarar sig Sömdu við Danero Thomas og Fanneyju Lind Guðmundsdóttur. 11. júní 2015 22:34
Þór heldur áfram að safna leikmönnum Ragnar Helgi Friðriksson er genginn í raðir Þór Akureyri í fyrstu deild karla, en hann kemur á venslasamning frá Njarðvík til Þór. 20. júní 2015 14:30
Þröstur Leó tekur slaginn með Þór í 1. deildinni Körfuboltamaðurinn Þröstur Leó Gunnarsson er genginn í raðir Þórs á Akureyri og mun leika með liðinu í 1. deildinni á næsta tímabili. 11. júní 2015 10:30
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti