Pogba er ekki til sölu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júlí 2015 15:30 Pogba varð tvöfaldur meistari með Juventus á síðasta tímabili. vísir/getty Franski miðjumaðurinn Paul Pogba er ekki til sölu segir Giuseppe Marotta, stjórnarformaður Juventus. Hinn 22 ára gamli Pogba hefur m.a. verið orðaður við Barcelona en Joan Laporta, einn af frambjóðendunum í forsetakjöri Barcelona, hefur sagst ætla að kaupa Frakkann verði hann kosinn forseti Katalóníufélagsins í sumar. „Þeir sem eru áhugasamir þurfa að tala við félagið en ekki við umboðsmanninn hans,“ sagði Marotta. „Barcelona má ekki kaupa leikmenn og Juventus vill ekki selja Pogba,“ bætti Marotta við en Barcelona er í félagaskiptabanni fram á næsta ár. Marotta viðurkenndi þó að viðræður hefðu átt sér stað milli Juventus og Barcelona undanfarna mánuði en ítrekaði að Pogba væri ekki til sölu. Talsverðar breytingar hafa orðið á miðju Juventus í sumar. Andrea Pirlo er farinn til New York City í bandarísku MLS-deildinni og flest bendir til að Arturo Vidal sé á leið til Þýskalandsmeistara Bayern München. Juventus er hins vegar búið að fá Sami Khedira, auk þess sem liðið gekk endanlega frá kaupunum á Roberto Pereyra. Pogba kom til Juventus fyrir þremur árum og hefur síðan þá skorað 24 mörk í 129 leikjum með Tórínó-liðinu. Hann hefur þrívegis orðið ítalskur meistari með Juventus og einu sinni bikarmeistari. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Bayern býður Vidal fimm ára samning Þýska blaðið Bild staðhæfir að Bayern München hafi boðið Arturo Vidal samning við félagið. 17. júlí 2015 16:00 Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sjá meira
Franski miðjumaðurinn Paul Pogba er ekki til sölu segir Giuseppe Marotta, stjórnarformaður Juventus. Hinn 22 ára gamli Pogba hefur m.a. verið orðaður við Barcelona en Joan Laporta, einn af frambjóðendunum í forsetakjöri Barcelona, hefur sagst ætla að kaupa Frakkann verði hann kosinn forseti Katalóníufélagsins í sumar. „Þeir sem eru áhugasamir þurfa að tala við félagið en ekki við umboðsmanninn hans,“ sagði Marotta. „Barcelona má ekki kaupa leikmenn og Juventus vill ekki selja Pogba,“ bætti Marotta við en Barcelona er í félagaskiptabanni fram á næsta ár. Marotta viðurkenndi þó að viðræður hefðu átt sér stað milli Juventus og Barcelona undanfarna mánuði en ítrekaði að Pogba væri ekki til sölu. Talsverðar breytingar hafa orðið á miðju Juventus í sumar. Andrea Pirlo er farinn til New York City í bandarísku MLS-deildinni og flest bendir til að Arturo Vidal sé á leið til Þýskalandsmeistara Bayern München. Juventus er hins vegar búið að fá Sami Khedira, auk þess sem liðið gekk endanlega frá kaupunum á Roberto Pereyra. Pogba kom til Juventus fyrir þremur árum og hefur síðan þá skorað 24 mörk í 129 leikjum með Tórínó-liðinu. Hann hefur þrívegis orðið ítalskur meistari með Juventus og einu sinni bikarmeistari.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Bayern býður Vidal fimm ára samning Þýska blaðið Bild staðhæfir að Bayern München hafi boðið Arturo Vidal samning við félagið. 17. júlí 2015 16:00 Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sjá meira
Bayern býður Vidal fimm ára samning Þýska blaðið Bild staðhæfir að Bayern München hafi boðið Arturo Vidal samning við félagið. 17. júlí 2015 16:00