Selfoss verður af milljónum þar sem Jón Daði fer frítt Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. júlí 2015 14:55 Jón Daði Böðvarsson klárar tímabilið með Viking en fer svo til Kaiserslautern. mynd/viking-fk.no Jón Daði Böðvarsson, leikmaður Viking í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta, fer frítt til þýska B-deildarliðsins Kaiserslautern í janúar eins og Vísir greindi frá fyrr í dag. Kaiserslautern var tilbúið að greiða 58 milljónir fyrir Jón Daða en Viking vildi ekki selja leikmanninn fyrir svo lága upphæð. Það kaus heldur að halda honum út tímabilið og nýta hann í toppbaráttu norsku úrvalsdeildarinnar sem og í bikarnum þar sem Víkingarnir eru komnir í átta liða úrslitin. Þessi ákvörðun kemur illa við Selfoss, uppeldisfélag Jóns Daða, sem seldi hann til Viking eftir að hann sló í gegn í Pepsi-deildinni 2012 þegar hann var kjörinn efnilegasti leikmaður deildarinnar. Óskar Sigurðsson, formaður knattspyrnudeildar Selfoss, staðfestir við Vísi að Selfoss átti að fá hlut af næstu sölu Jóns Daða þegar hann færi frá Viking. „Þetta var um 15-20 prósent minnir mig,“ segir Óskar. „Svona er þetta bara. Tilboðið var of lágt.“ Tuttugu prósent af 58 milljónum eru 11,6 milljónir sem hefðu nýst Selfyssingum vel í baráttunni í 1. deildinni þar sem liðið hefur verið síðan það féll fyrir þremur árum. „Hann er með aðra klásúlu sem skilar okkur tekjum í formi árangurstengdra greiðslna. Við fáum því eitthvað smotterí á móti,“ segir Óskar Sigurðsson. Jón Daði er búinn að spila 15 leiki fyrir Viking í norsku úrvalsdeildinni á tímabilinu og skora sex mörk. Hann skoraði tvö mörk í síðasta leik gegn Álasund sem liðið vann, 4-1. Víkingarnir eru í fjórða sæti deildarinnar. Íslenski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Fleiri fréttir Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson, leikmaður Viking í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta, fer frítt til þýska B-deildarliðsins Kaiserslautern í janúar eins og Vísir greindi frá fyrr í dag. Kaiserslautern var tilbúið að greiða 58 milljónir fyrir Jón Daða en Viking vildi ekki selja leikmanninn fyrir svo lága upphæð. Það kaus heldur að halda honum út tímabilið og nýta hann í toppbaráttu norsku úrvalsdeildarinnar sem og í bikarnum þar sem Víkingarnir eru komnir í átta liða úrslitin. Þessi ákvörðun kemur illa við Selfoss, uppeldisfélag Jóns Daða, sem seldi hann til Viking eftir að hann sló í gegn í Pepsi-deildinni 2012 þegar hann var kjörinn efnilegasti leikmaður deildarinnar. Óskar Sigurðsson, formaður knattspyrnudeildar Selfoss, staðfestir við Vísi að Selfoss átti að fá hlut af næstu sölu Jóns Daða þegar hann færi frá Viking. „Þetta var um 15-20 prósent minnir mig,“ segir Óskar. „Svona er þetta bara. Tilboðið var of lágt.“ Tuttugu prósent af 58 milljónum eru 11,6 milljónir sem hefðu nýst Selfyssingum vel í baráttunni í 1. deildinni þar sem liðið hefur verið síðan það féll fyrir þremur árum. „Hann er með aðra klásúlu sem skilar okkur tekjum í formi árangurstengdra greiðslna. Við fáum því eitthvað smotterí á móti,“ segir Óskar Sigurðsson. Jón Daði er búinn að spila 15 leiki fyrir Viking í norsku úrvalsdeildinni á tímabilinu og skora sex mörk. Hann skoraði tvö mörk í síðasta leik gegn Álasund sem liðið vann, 4-1. Víkingarnir eru í fjórða sæti deildarinnar.
Íslenski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Fleiri fréttir Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Sjá meira