Bayern býður Vidal fimm ára samning Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. júlí 2015 16:00 Vísir/Getty Bayern München hefur hug á að klófesta Sílemanninn Arturo Vidal að sögn þýska dagblaðsins Bild. Fimm ára samningur mun liggja á borðinu fyrir kappann. Bild þarf að greiða um 35 milljónir evra fyrir kappann en honum er ætlað að fylla í skarð Bastian Schweinsteiger sem er nú farinn til Manchester United. „Ég ætla ekki að leyna þeirri staðreynd að við höfum áhuga á honum,“ sagði Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern, í viðtali við þýska fjölmiðla. „En ég get ekki staðfest það sem kemur fram í blöðunum - að allt sé klappað og klárt. En við vonumst auðvitað til að leikmaðurinn komi til okkar.“ Vidal er á mála hjá Juventus og varð meistari með landsliði sínu í Suður-Ameríkukeppninni fyrr í sumar. Hann kom sér hins vegar í klandur fyrir ölvunarakstur í miðri keppni en fékk engu að síður áfram að spila með landsliði Síle. Vidal þekkir vel til í Þýskalandi eftir að hafa spilað með Leverkusen frá 2007 til 2011, er hann gekk í raðir Juventus fyrir 12,5 milljónir evra. Á Ítalíu varð hann fjórum sinnum ítalskur meistari, bikarmeistari og komst í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Vidal var reyndar nálægt því að fara til Bayern árið 2011 en valdi fremur ítalska stórveldið. Ítalski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Vidal sviptur ökuleyfi í tvö ár Sílemaðurinn var handtekinn fyrir ölvunarakstur í miðri Suður-Ameríkukeppninni. 8. júlí 2015 23:00 Síle Suður-Ameríkumeistari í fyrsta skipti Síle er Suður-Ameríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Argentínu í úrslitaleik. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. 4. júlí 2015 22:45 Juventus ítalskur meistari Juventus varð í dag ítalskur meistari eftir sigur 1-0 á Sampdoria, en þetta var 24. sigur Juventus í 34 leikjum á tímabilinu. 2. maí 2015 17:50 Stjörnuleikmaður Síle handtekinn í miðri Suður-Ameríkukeppni Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. 17. júní 2015 13:00 Vidal fær að spila áfram þrátt fyrir ölvunarakstur Grét á blaðamannafundi þegar hann baðst afsökunar á því að hafa klessukeyrt Ferrari-bifreið sína. 18. júní 2015 08:58 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Sjá meira
Bayern München hefur hug á að klófesta Sílemanninn Arturo Vidal að sögn þýska dagblaðsins Bild. Fimm ára samningur mun liggja á borðinu fyrir kappann. Bild þarf að greiða um 35 milljónir evra fyrir kappann en honum er ætlað að fylla í skarð Bastian Schweinsteiger sem er nú farinn til Manchester United. „Ég ætla ekki að leyna þeirri staðreynd að við höfum áhuga á honum,“ sagði Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern, í viðtali við þýska fjölmiðla. „En ég get ekki staðfest það sem kemur fram í blöðunum - að allt sé klappað og klárt. En við vonumst auðvitað til að leikmaðurinn komi til okkar.“ Vidal er á mála hjá Juventus og varð meistari með landsliði sínu í Suður-Ameríkukeppninni fyrr í sumar. Hann kom sér hins vegar í klandur fyrir ölvunarakstur í miðri keppni en fékk engu að síður áfram að spila með landsliði Síle. Vidal þekkir vel til í Þýskalandi eftir að hafa spilað með Leverkusen frá 2007 til 2011, er hann gekk í raðir Juventus fyrir 12,5 milljónir evra. Á Ítalíu varð hann fjórum sinnum ítalskur meistari, bikarmeistari og komst í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Vidal var reyndar nálægt því að fara til Bayern árið 2011 en valdi fremur ítalska stórveldið.
Ítalski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Vidal sviptur ökuleyfi í tvö ár Sílemaðurinn var handtekinn fyrir ölvunarakstur í miðri Suður-Ameríkukeppninni. 8. júlí 2015 23:00 Síle Suður-Ameríkumeistari í fyrsta skipti Síle er Suður-Ameríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Argentínu í úrslitaleik. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. 4. júlí 2015 22:45 Juventus ítalskur meistari Juventus varð í dag ítalskur meistari eftir sigur 1-0 á Sampdoria, en þetta var 24. sigur Juventus í 34 leikjum á tímabilinu. 2. maí 2015 17:50 Stjörnuleikmaður Síle handtekinn í miðri Suður-Ameríkukeppni Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. 17. júní 2015 13:00 Vidal fær að spila áfram þrátt fyrir ölvunarakstur Grét á blaðamannafundi þegar hann baðst afsökunar á því að hafa klessukeyrt Ferrari-bifreið sína. 18. júní 2015 08:58 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Sjá meira
Vidal sviptur ökuleyfi í tvö ár Sílemaðurinn var handtekinn fyrir ölvunarakstur í miðri Suður-Ameríkukeppninni. 8. júlí 2015 23:00
Síle Suður-Ameríkumeistari í fyrsta skipti Síle er Suður-Ameríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Argentínu í úrslitaleik. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. 4. júlí 2015 22:45
Juventus ítalskur meistari Juventus varð í dag ítalskur meistari eftir sigur 1-0 á Sampdoria, en þetta var 24. sigur Juventus í 34 leikjum á tímabilinu. 2. maí 2015 17:50
Stjörnuleikmaður Síle handtekinn í miðri Suður-Ameríkukeppni Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. 17. júní 2015 13:00
Vidal fær að spila áfram þrátt fyrir ölvunarakstur Grét á blaðamannafundi þegar hann baðst afsökunar á því að hafa klessukeyrt Ferrari-bifreið sína. 18. júní 2015 08:58