Real Madrid vann öruggan sigur á Inter | Sjáðu mörkin Kristinn Páll Teitsson skrifar 27. júlí 2015 14:00 Spænska stórveldið Real Madrid vann auðveldan sigur á Inter í International Champions Cup en leik lauk í Guangzhou rétt í þessu og sáu Jese, Raphael Varane og James Rodriguez um markaskorunina. Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Real Madrid, gerði nokkrar breytingar á byrjunarliði sínu frá 4-1 sigrinum á Manchester City en stillti engu að síður upp sterku byrjunarliði. Gaf hann Jese tækifærið í fremstu víglínu en hann átti eftir að nýta tækifærið í leiknum. Jese kom Real Madrid yfir um miðbik fyrri hálfleiks er hann stýrði fyrirgjöf Marcelo í netið af stuttu færi og var staðan 1-0 fyrir Real Madrid í hálfleik. Í seinni hálfleik bætti Varane við öðru marki Real Madrid þegar boltinn féll fyrir hann á miðjum teig með föstu skoti. Besta mark leiksins kom hinsvegar undir lokin þegar kólumbíski miðjumaðurinn James Rodriguez gerði út um leikinn fyrir Real Madrid. Markið kom úr aukaspyrnu af 30 metra færi og átti Samir Handanovic í marki Inter lítinn möguleika. Real leikur næst gegn AC Milan á fimmtudaginn en spænska úrvalsdeildin hefst eftir tæplega fjórar vikur. Spænski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Sjá meira
Spænska stórveldið Real Madrid vann auðveldan sigur á Inter í International Champions Cup en leik lauk í Guangzhou rétt í þessu og sáu Jese, Raphael Varane og James Rodriguez um markaskorunina. Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Real Madrid, gerði nokkrar breytingar á byrjunarliði sínu frá 4-1 sigrinum á Manchester City en stillti engu að síður upp sterku byrjunarliði. Gaf hann Jese tækifærið í fremstu víglínu en hann átti eftir að nýta tækifærið í leiknum. Jese kom Real Madrid yfir um miðbik fyrri hálfleiks er hann stýrði fyrirgjöf Marcelo í netið af stuttu færi og var staðan 1-0 fyrir Real Madrid í hálfleik. Í seinni hálfleik bætti Varane við öðru marki Real Madrid þegar boltinn féll fyrir hann á miðjum teig með föstu skoti. Besta mark leiksins kom hinsvegar undir lokin þegar kólumbíski miðjumaðurinn James Rodriguez gerði út um leikinn fyrir Real Madrid. Markið kom úr aukaspyrnu af 30 metra færi og átti Samir Handanovic í marki Inter lítinn möguleika. Real leikur næst gegn AC Milan á fimmtudaginn en spænska úrvalsdeildin hefst eftir tæplega fjórar vikur.
Spænski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Sjá meira