Uppgangur Pírata ekki áhyggjuefni að mati Moody's Jóhann Óli Eiðsson skrifar 23. júlí 2015 16:37 Þingmenn Píratapartísins. vísir/vilhelm Árleg skýrsla matsfyrirtækisins Moody's um Ísland er komin út. Skýrslan er gefin út í kjölfar reglulegrar heimsóknar sérfæðinga fyrirtækisins til landsins í júní. Skýrsluna má nálgast hér. Niðurstöðum skýrslunnar svipar að mörgu leiti til niðurstaðna Standard & Poor's sem hækkaði lánshæfismat íslensku bankanna og ríkissjóðs í kjölfar trúverðugrar aðgerðaráætlunar stjórnvalda til losunar fjármagnshafta. Í skýrslunni kemur einnig fram að Moody's óttist ekki uppgang Píratapartísins. Í síðustu könnunum hafa Píratar ítrekað mælst stærsti flokkur landsins með allt að þriðjung kjósenda að baki sér. „Miðað við ummæli þingmanna Píratapartísins í umræðum Alþingis um aðgerðaráætlun stjórnvalda vegna losun fjármagnshafta, þar með talið notkun fjármagns sem mun falla í hlut ríkisins með útgöngugjaldi eða stöðugleikaskatti, er ekki talið líklegt að flokkurinn muni stuðla að óskynsamlegri nýtingu almannafjár komist hann til valda.“ Skýrsluna í heild sinni má lesa hér. Alþingi Tengdar fréttir Standard & Poor‘s hækkar lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard og Poor's hefur hækkað lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Íslands úr BBB- í BBB. 17. júlí 2015 16:24 Sigmundur Davíð: Mikið áhyggjuefni kæmust Píratar til valda "Hey, Silfurskeiðardrengir, þetta suð sem Píratar eru að mælast með, það er óþolandi flugan í tjaldinu, við erum í alvörunni til. Kær kveðja Birgitta Moskító.“ 25. júní 2015 09:06 Standard&Poor's hækkar lánshæfismat bankanna Ákvörðunin kemur í kjölfar kynningar áætlunar um afnám gjaldeyrishafta. 21. júlí 2015 16:01 Mest lesið Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira
Árleg skýrsla matsfyrirtækisins Moody's um Ísland er komin út. Skýrslan er gefin út í kjölfar reglulegrar heimsóknar sérfæðinga fyrirtækisins til landsins í júní. Skýrsluna má nálgast hér. Niðurstöðum skýrslunnar svipar að mörgu leiti til niðurstaðna Standard & Poor's sem hækkaði lánshæfismat íslensku bankanna og ríkissjóðs í kjölfar trúverðugrar aðgerðaráætlunar stjórnvalda til losunar fjármagnshafta. Í skýrslunni kemur einnig fram að Moody's óttist ekki uppgang Píratapartísins. Í síðustu könnunum hafa Píratar ítrekað mælst stærsti flokkur landsins með allt að þriðjung kjósenda að baki sér. „Miðað við ummæli þingmanna Píratapartísins í umræðum Alþingis um aðgerðaráætlun stjórnvalda vegna losun fjármagnshafta, þar með talið notkun fjármagns sem mun falla í hlut ríkisins með útgöngugjaldi eða stöðugleikaskatti, er ekki talið líklegt að flokkurinn muni stuðla að óskynsamlegri nýtingu almannafjár komist hann til valda.“ Skýrsluna í heild sinni má lesa hér.
Alþingi Tengdar fréttir Standard & Poor‘s hækkar lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard og Poor's hefur hækkað lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Íslands úr BBB- í BBB. 17. júlí 2015 16:24 Sigmundur Davíð: Mikið áhyggjuefni kæmust Píratar til valda "Hey, Silfurskeiðardrengir, þetta suð sem Píratar eru að mælast með, það er óþolandi flugan í tjaldinu, við erum í alvörunni til. Kær kveðja Birgitta Moskító.“ 25. júní 2015 09:06 Standard&Poor's hækkar lánshæfismat bankanna Ákvörðunin kemur í kjölfar kynningar áætlunar um afnám gjaldeyrishafta. 21. júlí 2015 16:01 Mest lesið Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira
Standard & Poor‘s hækkar lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard og Poor's hefur hækkað lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Íslands úr BBB- í BBB. 17. júlí 2015 16:24
Sigmundur Davíð: Mikið áhyggjuefni kæmust Píratar til valda "Hey, Silfurskeiðardrengir, þetta suð sem Píratar eru að mælast með, það er óþolandi flugan í tjaldinu, við erum í alvörunni til. Kær kveðja Birgitta Moskító.“ 25. júní 2015 09:06
Standard&Poor's hækkar lánshæfismat bankanna Ákvörðunin kemur í kjölfar kynningar áætlunar um afnám gjaldeyrishafta. 21. júlí 2015 16:01