Spenna á Suður-Kínahafi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. júlí 2015 12:15 Bæði kínverski og bandaríski herinn hafa haldið heræfingar á Suður-Kína hafi undanfarið. VÍSIR/AFP Varnarmálaráðuneyti Kína ásakaði í dag Bandaríkjamenn um að hervæða Suður-Kínahaf. Þetta kemur fram í yfirlýsingu í kjölfar heræfinga kínverska hersins á svæðinu. Deilt er um yfirráð yfir Suður-Kínahafi en Kínverjar gera tilkall til nánast alls hafsvæðisins auk eyja og sandrifa. „Kína lýsir yfir alvarlegum áhyggjum vegna tilburða bandaríska hersins til að hervæða Suður-Kínahaf. Þessar aðgerðir velta upp þeirri spurningu hvort að Bandaríkin þrái óstjórn á svæðinu?“ Yfirlýsingin var viðbragð Kínverja við ummælum yfirmanns Kyrrahafsflota Bandaríkjanna en hann hafði gagnrýnt framkvæmdir Kínverja á eyjum í Suður-Kínahafi og sagt þær grafa undan alþjóðlegum viðmiðum. Talsmaður kínverska varnarmálaráðuneytisins vísaði þessu alfarið á bug og taldi að tíðar heræfingar bandaríska hersins og bandamanna væru orsök spennunar á svæðinu. Kínverjar og fimm önnur ríki hafa öll gert tilkall til hafsvæða og eyja á Suður-Kínahafi sem er ríkt af náttúrulegum auðlindum og mikilvægar skipaleiðir liggja um hafið. Yfirmaður Kyrrahafsflota var ekki á sama máli og kínverska varnarmálaráðuneytið. „Suður-Kínahaf væri núna miðpunktur togstreitu á milli flesta ríkja svæðisins sem vilji viðhalda núverandi fyrirkomulagi á yfirráðum yfir svæðinu og Kína sem vilj aftur á móti umbylta fyrirkomilagi til að þjóna sínum eigin þröngt skilgreindu hagsmunum.“ Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Kína hrellir nágrannaríkin Kínverjar búa sig undir átök um hafið, geiminn, kjarnorku og netið. 27. maí 2015 11:15 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Sjá meira
Varnarmálaráðuneyti Kína ásakaði í dag Bandaríkjamenn um að hervæða Suður-Kínahaf. Þetta kemur fram í yfirlýsingu í kjölfar heræfinga kínverska hersins á svæðinu. Deilt er um yfirráð yfir Suður-Kínahafi en Kínverjar gera tilkall til nánast alls hafsvæðisins auk eyja og sandrifa. „Kína lýsir yfir alvarlegum áhyggjum vegna tilburða bandaríska hersins til að hervæða Suður-Kínahaf. Þessar aðgerðir velta upp þeirri spurningu hvort að Bandaríkin þrái óstjórn á svæðinu?“ Yfirlýsingin var viðbragð Kínverja við ummælum yfirmanns Kyrrahafsflota Bandaríkjanna en hann hafði gagnrýnt framkvæmdir Kínverja á eyjum í Suður-Kínahafi og sagt þær grafa undan alþjóðlegum viðmiðum. Talsmaður kínverska varnarmálaráðuneytisins vísaði þessu alfarið á bug og taldi að tíðar heræfingar bandaríska hersins og bandamanna væru orsök spennunar á svæðinu. Kínverjar og fimm önnur ríki hafa öll gert tilkall til hafsvæða og eyja á Suður-Kínahafi sem er ríkt af náttúrulegum auðlindum og mikilvægar skipaleiðir liggja um hafið. Yfirmaður Kyrrahafsflota var ekki á sama máli og kínverska varnarmálaráðuneytið. „Suður-Kínahaf væri núna miðpunktur togstreitu á milli flesta ríkja svæðisins sem vilji viðhalda núverandi fyrirkomulagi á yfirráðum yfir svæðinu og Kína sem vilj aftur á móti umbylta fyrirkomilagi til að þjóna sínum eigin þröngt skilgreindu hagsmunum.“
Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Kína hrellir nágrannaríkin Kínverjar búa sig undir átök um hafið, geiminn, kjarnorku og netið. 27. maí 2015 11:15 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Sjá meira
Kína hrellir nágrannaríkin Kínverjar búa sig undir átök um hafið, geiminn, kjarnorku og netið. 27. maí 2015 11:15