KA vann 1-0 sigur á fallbaráttuliði Gróttu í fyrstu deild karla í knattspyrnu í dag, en eina mark leiksins kom í fyrri hálfleik.
Josip Serdarusic skoraði eina mark leiksins á 28. mínútu leiksins og þannig stóðu leikar í hálfleik. Ekki urðu mörkn fleiri í síðari hálfleik og lokatölur 1-0.
KA er í fimmta sætinu eftir sigurinn með 25 stig, en Grótta er í ellefta og næst neðsta sæti með ellefustig, tveimur frá öruggu sæti.
Naumur sigur KA

Mest lesið


Einhenta undrið ekki í NBA
Körfubolti

Leikur Chelsea og Benfica blásinn af
Fótbolti




Penninn á lofti í Keflavík
Körfubolti


