Spieth með óbragð í munni 6. ágúst 2015 12:30 Spieth á Opna breska. vísir/getty Jordan Spieth var ansi nálægt því vinna sitt þriðja risamót í röð á Opna breska og það situr enn í honum. Hann ætlar að svara á PGA-meistaramótinu. „Mér líður eins og ég þurfi að hefna fyrir að hafa misst stjórn á Opna breska. Ég var með stjórnina er tvær holur voru eftir en ég náði ekki að klára," sagði Spieth. „Það skilur eftir óbragð í munni því það koma ekki mörg tækifæri um ævina til þess að vinna Opna breska á St. Andrews." Hann flaug svo heim til Bandaríkjanna ásamt sigurvegaranum Zach Johnson. „Það var erfitt flug með bikarnum heim. Ég vildi að bikarinn væri minn en ekki hans." Golf Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Jordan Spieth var ansi nálægt því vinna sitt þriðja risamót í röð á Opna breska og það situr enn í honum. Hann ætlar að svara á PGA-meistaramótinu. „Mér líður eins og ég þurfi að hefna fyrir að hafa misst stjórn á Opna breska. Ég var með stjórnina er tvær holur voru eftir en ég náði ekki að klára," sagði Spieth. „Það skilur eftir óbragð í munni því það koma ekki mörg tækifæri um ævina til þess að vinna Opna breska á St. Andrews." Hann flaug svo heim til Bandaríkjanna ásamt sigurvegaranum Zach Johnson. „Það var erfitt flug með bikarnum heim. Ég vildi að bikarinn væri minn en ekki hans."
Golf Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira