Vilja fleiri flóttamenn í Kópavog Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. ágúst 2015 15:54 Ríkisstjórnin hefur samþykkt að taka á móti fimmtíu flóttamönnum í ár og á næsta ári. Vísir Samfylkingin í Kópavogi skorar á bæjarstjórnina þar í bæ að opna dyrnar fyrir flóttamönnum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. Er vísað til ákvörðunar íslenskra stjórnvalda að taka á móti fimmtíu flóttamönnum árin 2015 og 2016 til að létta á miklum straumi flóttamanna til Evrópou. „Þrátt fyrir að talan sé lág ber að fagna því að ríkisstjórn Íslands axli ábyrgð og sé tilbúin til þess að taka þátt í því að veita fólki í mikilli neyð ný og betri lífsskilyrði hér á landi. Bæjaryfirvöld á Akureyri hafa þegar lýst yfir vilja til þess að taka á móti flóttafólki og greiða þannig fyrir því að skapa því betra líf og hefur bærinn óskað eftir viðræðum við velferðarráðuneytið um málið,“ segir í tilkynningu frá Samfylkingunni.Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, segir í Fréttablaðinu í dag að málið hafi verið rætt á vettvangi bæjarstjórnar í gær en engar ákvarðanir hafi verið teknar.„Samfylkingin í Kópavogi skorar á bæjarstjórn Kópavogs að fylgja frumkvæði Akureyrarbæjar og hefja strax viðræður við félags- og húsnæðismálaráðherra um móttöku bæjarins á flóttamönnum. Óásættanlegt sé að næst stærsta sveitarfélagið á landinu hafi aldrei tekið á móti flóttamönnum, en bærinn hefur alla burði til að veita flóttamönnum þau tækifæri og lífsgæði sem þau þurfa á að halda.“ Flóttamenn Tengdar fréttir Flest stærstu sveitarfélögin jákvæð gagnvart móttöku fleira flóttafólks Fjögur sveitarfélög hafa hafið viðræður við velferðarráðuneytið um móttöku þeirra 50 flóttamanna sem stefnt er á að bjóða til landsins á næstu tveimur árum. 28. ágúst 2015 11:00 Ísland tekur á móti fimmtíu flóttamönnum Ísland hleypur undir bagga með Grikklandi og Ítalíu og ætlar að taka við flóttamönnum frá Sýrlandi, Eritreu, Írak og Sómalíu í október. 21. júlí 2015 12:19 Akureyrarbær óskar eftir að taka á móti flóttamönnum Akureyrarbær hefur óskað eftir því að taka á móti hluta af þeim 50 flóttamönnum sem íslenska ríkið hyggst taka á móti. 20. ágúst 2015 19:06 Vill að Garðabær taki á móti flóttafjölskyldum Bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar í Garðabæ hefur lagt fram tillögu þess efnis að hluti þeirra flóttamanna sem væntanlegir eru til landsins komi til með að búa í þar í bæ. 26. ágúst 2015 14:02 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Sjá meira
Samfylkingin í Kópavogi skorar á bæjarstjórnina þar í bæ að opna dyrnar fyrir flóttamönnum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. Er vísað til ákvörðunar íslenskra stjórnvalda að taka á móti fimmtíu flóttamönnum árin 2015 og 2016 til að létta á miklum straumi flóttamanna til Evrópou. „Þrátt fyrir að talan sé lág ber að fagna því að ríkisstjórn Íslands axli ábyrgð og sé tilbúin til þess að taka þátt í því að veita fólki í mikilli neyð ný og betri lífsskilyrði hér á landi. Bæjaryfirvöld á Akureyri hafa þegar lýst yfir vilja til þess að taka á móti flóttafólki og greiða þannig fyrir því að skapa því betra líf og hefur bærinn óskað eftir viðræðum við velferðarráðuneytið um málið,“ segir í tilkynningu frá Samfylkingunni.Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, segir í Fréttablaðinu í dag að málið hafi verið rætt á vettvangi bæjarstjórnar í gær en engar ákvarðanir hafi verið teknar.„Samfylkingin í Kópavogi skorar á bæjarstjórn Kópavogs að fylgja frumkvæði Akureyrarbæjar og hefja strax viðræður við félags- og húsnæðismálaráðherra um móttöku bæjarins á flóttamönnum. Óásættanlegt sé að næst stærsta sveitarfélagið á landinu hafi aldrei tekið á móti flóttamönnum, en bærinn hefur alla burði til að veita flóttamönnum þau tækifæri og lífsgæði sem þau þurfa á að halda.“
Flóttamenn Tengdar fréttir Flest stærstu sveitarfélögin jákvæð gagnvart móttöku fleira flóttafólks Fjögur sveitarfélög hafa hafið viðræður við velferðarráðuneytið um móttöku þeirra 50 flóttamanna sem stefnt er á að bjóða til landsins á næstu tveimur árum. 28. ágúst 2015 11:00 Ísland tekur á móti fimmtíu flóttamönnum Ísland hleypur undir bagga með Grikklandi og Ítalíu og ætlar að taka við flóttamönnum frá Sýrlandi, Eritreu, Írak og Sómalíu í október. 21. júlí 2015 12:19 Akureyrarbær óskar eftir að taka á móti flóttamönnum Akureyrarbær hefur óskað eftir því að taka á móti hluta af þeim 50 flóttamönnum sem íslenska ríkið hyggst taka á móti. 20. ágúst 2015 19:06 Vill að Garðabær taki á móti flóttafjölskyldum Bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar í Garðabæ hefur lagt fram tillögu þess efnis að hluti þeirra flóttamanna sem væntanlegir eru til landsins komi til með að búa í þar í bæ. 26. ágúst 2015 14:02 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Sjá meira
Flest stærstu sveitarfélögin jákvæð gagnvart móttöku fleira flóttafólks Fjögur sveitarfélög hafa hafið viðræður við velferðarráðuneytið um móttöku þeirra 50 flóttamanna sem stefnt er á að bjóða til landsins á næstu tveimur árum. 28. ágúst 2015 11:00
Ísland tekur á móti fimmtíu flóttamönnum Ísland hleypur undir bagga með Grikklandi og Ítalíu og ætlar að taka við flóttamönnum frá Sýrlandi, Eritreu, Írak og Sómalíu í október. 21. júlí 2015 12:19
Akureyrarbær óskar eftir að taka á móti flóttamönnum Akureyrarbær hefur óskað eftir því að taka á móti hluta af þeim 50 flóttamönnum sem íslenska ríkið hyggst taka á móti. 20. ágúst 2015 19:06
Vill að Garðabær taki á móti flóttafjölskyldum Bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar í Garðabæ hefur lagt fram tillögu þess efnis að hluti þeirra flóttamanna sem væntanlegir eru til landsins komi til með að búa í þar í bæ. 26. ágúst 2015 14:02