Vilja ekki sjá Vick í Pittsburgh 27. ágúst 2015 15:15 Michael Vick. vísir/getty Þúsundir stuðningsmanna Pittsburgh Steelers eru óánægðir með að félagið hafi samið við hinn dæmda hundaníðing, Michael Vick. Nokkrar konur voru mættar fyrir utan leikvang félagsins með skilti sem á stóð: „Fyrst Ben og nú Vick". Þær voru að vísa í að aðalleikstjórnandi félagsins, Ben Roethlisberger, hefði verið sakaður um nauðgun á sínum tíma en aldrei sakfelldur. Vick var aftur á móti sakfelldur fyrir hundaníð og sat í fangelsi í um tvö ár og varð einnig gjaldþrota. Hann hefur síðan spilað í deildinni í sex ár. Vick hefur gert allt til þess að laga ímynd sína síðan þá. Haldið fyrirlestra um verndun dýra og reynt að vinna með dýraverndunarsinnum. Yfir 15 þúsund manns voru síðan búin að skrifa undir áskorun á Steelers í morgun um að endurskoða þá ákvörðun að semja við Vick. Svo er að sjálfsögðu líka búið að henda upp Facebook-síðu gegn Vick. Yfir 13 þúsund hafa hent „like" á hana og þeim á eflaust eftir að fjölga. NFL Tengdar fréttir Steelers ákvað að semja við Vick Michael Vick, sem var dæmdur fyrir hundaníð á sínum tíma, er kominn með nýja vinnu í NFL-deildinni. 26. ágúst 2015 22:15 Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Sjötíu ára titlaþurrð á enda ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Sjá meira
Þúsundir stuðningsmanna Pittsburgh Steelers eru óánægðir með að félagið hafi samið við hinn dæmda hundaníðing, Michael Vick. Nokkrar konur voru mættar fyrir utan leikvang félagsins með skilti sem á stóð: „Fyrst Ben og nú Vick". Þær voru að vísa í að aðalleikstjórnandi félagsins, Ben Roethlisberger, hefði verið sakaður um nauðgun á sínum tíma en aldrei sakfelldur. Vick var aftur á móti sakfelldur fyrir hundaníð og sat í fangelsi í um tvö ár og varð einnig gjaldþrota. Hann hefur síðan spilað í deildinni í sex ár. Vick hefur gert allt til þess að laga ímynd sína síðan þá. Haldið fyrirlestra um verndun dýra og reynt að vinna með dýraverndunarsinnum. Yfir 15 þúsund manns voru síðan búin að skrifa undir áskorun á Steelers í morgun um að endurskoða þá ákvörðun að semja við Vick. Svo er að sjálfsögðu líka búið að henda upp Facebook-síðu gegn Vick. Yfir 13 þúsund hafa hent „like" á hana og þeim á eflaust eftir að fjölga.
NFL Tengdar fréttir Steelers ákvað að semja við Vick Michael Vick, sem var dæmdur fyrir hundaníð á sínum tíma, er kominn með nýja vinnu í NFL-deildinni. 26. ágúst 2015 22:15 Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Sjötíu ára titlaþurrð á enda ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Sjá meira
Steelers ákvað að semja við Vick Michael Vick, sem var dæmdur fyrir hundaníð á sínum tíma, er kominn með nýja vinnu í NFL-deildinni. 26. ágúst 2015 22:15