Star Wars myndin Rogue One tekin upp á Íslandi Samúel Karl Ólason skrifar 25. ágúst 2015 12:00 Mads Mikkelsen segir hlutverk sitt í Rogue One vera mikilvægt. Vísir/Getty Danski leikarinn Mads Mikkelsen var nýlega ráðinn til að leika í Star Wars myndinni Rogue One. Hann segir að tökur muni fara fram hér á Íslandi og í Englandi. Rætt var við Mads á vef Ekstrabladet en eðli málsins samkvæmt, gat hann ekki rætt um myndina að miklu leyti. Hins vegar sagði Mads að hlutverk sitt væri mjög mikilvægt. Þegar fregnir bárust af ráðningu hans gerðu flestir ráð fyrir því að hann myndi leika „vondan kall“ en hann segir að svo sé ekki.Mynd af hluta leikara myndarinnar í búningumVísir/LucasfilmÞar að auki sagði hann að tökur á myndinni færu fram á Íslandi og í Englandi og að tökur myndu taka um þrjá mánuði. Tökur hefjast um miðjan september. Myndin verður frumsýnd í desember 2016.Rogue One er ein af mörgum myndum úr Star Wars heiminum sem eru nú í framleiðslu. Hún gerist í raun áður en gömlu myndirnar komu út (Á milli Episode III og Episode IV) og fjallar um hóp uppreisnarmanna sem stela teikningunum að Helstirninu. Auk Rogue One er nú unnið að Star Wars: The Force Awakens, Star Wars: Episode VIII, Star Wars: Episode XI og mynd um æsku Han Solo, sem leikinn var af Harrison Ford. Þar að auki eru sögusagnir um að einnig eigi að gera mynd um ævi hausaveiðarans Boba Fett. Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Disney vill Benicio Del Toro sem illmenni í áttundu stjörnustríðsmyndinni Bætist í hóp leikara sem þegar hafa skuldbundið sig til að leika í áttundu myndinni, ef hann tekur boði Disney. 21. júlí 2015 16:35 Disney ósátt við klámvæðingu Stjörnustríðs Mátturinn virðist ekki vera með grínistanum Amy Schumer. 20. júlí 2015 14:29 Mynd um yngri ár Han Solo í bígerð Disney tilkynnti í gær að leikstjórar Lego myndarinnar munu leikstýra myndinni. 8. júlí 2015 10:35 Aðdáendur agndofa yfir nýrri stiklu Aðdáendur Star Wars sexleiksins hafa horft á myndband um gerð nýjustu myndarinnar 2 milljón sinnum á einum sólarhring. 11. júlí 2015 18:17 Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Ellefu ára læðan Lúsí ein eftir í heimilisleit hjá Kattholti Lífið Laddi 75 ára: Skapar nýja karaktera í lyftuspeglum Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Fleiri fréttir Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Danski leikarinn Mads Mikkelsen var nýlega ráðinn til að leika í Star Wars myndinni Rogue One. Hann segir að tökur muni fara fram hér á Íslandi og í Englandi. Rætt var við Mads á vef Ekstrabladet en eðli málsins samkvæmt, gat hann ekki rætt um myndina að miklu leyti. Hins vegar sagði Mads að hlutverk sitt væri mjög mikilvægt. Þegar fregnir bárust af ráðningu hans gerðu flestir ráð fyrir því að hann myndi leika „vondan kall“ en hann segir að svo sé ekki.Mynd af hluta leikara myndarinnar í búningumVísir/LucasfilmÞar að auki sagði hann að tökur á myndinni færu fram á Íslandi og í Englandi og að tökur myndu taka um þrjá mánuði. Tökur hefjast um miðjan september. Myndin verður frumsýnd í desember 2016.Rogue One er ein af mörgum myndum úr Star Wars heiminum sem eru nú í framleiðslu. Hún gerist í raun áður en gömlu myndirnar komu út (Á milli Episode III og Episode IV) og fjallar um hóp uppreisnarmanna sem stela teikningunum að Helstirninu. Auk Rogue One er nú unnið að Star Wars: The Force Awakens, Star Wars: Episode VIII, Star Wars: Episode XI og mynd um æsku Han Solo, sem leikinn var af Harrison Ford. Þar að auki eru sögusagnir um að einnig eigi að gera mynd um ævi hausaveiðarans Boba Fett.
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Disney vill Benicio Del Toro sem illmenni í áttundu stjörnustríðsmyndinni Bætist í hóp leikara sem þegar hafa skuldbundið sig til að leika í áttundu myndinni, ef hann tekur boði Disney. 21. júlí 2015 16:35 Disney ósátt við klámvæðingu Stjörnustríðs Mátturinn virðist ekki vera með grínistanum Amy Schumer. 20. júlí 2015 14:29 Mynd um yngri ár Han Solo í bígerð Disney tilkynnti í gær að leikstjórar Lego myndarinnar munu leikstýra myndinni. 8. júlí 2015 10:35 Aðdáendur agndofa yfir nýrri stiklu Aðdáendur Star Wars sexleiksins hafa horft á myndband um gerð nýjustu myndarinnar 2 milljón sinnum á einum sólarhring. 11. júlí 2015 18:17 Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Ellefu ára læðan Lúsí ein eftir í heimilisleit hjá Kattholti Lífið Laddi 75 ára: Skapar nýja karaktera í lyftuspeglum Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Fleiri fréttir Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Disney vill Benicio Del Toro sem illmenni í áttundu stjörnustríðsmyndinni Bætist í hóp leikara sem þegar hafa skuldbundið sig til að leika í áttundu myndinni, ef hann tekur boði Disney. 21. júlí 2015 16:35
Disney ósátt við klámvæðingu Stjörnustríðs Mátturinn virðist ekki vera með grínistanum Amy Schumer. 20. júlí 2015 14:29
Mynd um yngri ár Han Solo í bígerð Disney tilkynnti í gær að leikstjórar Lego myndarinnar munu leikstýra myndinni. 8. júlí 2015 10:35
Aðdáendur agndofa yfir nýrri stiklu Aðdáendur Star Wars sexleiksins hafa horft á myndband um gerð nýjustu myndarinnar 2 milljón sinnum á einum sólarhring. 11. júlí 2015 18:17