Þrumuveður tafði endurkomu Kolbeins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. ágúst 2015 13:14 Kolbeinn í leik með Ajax í Meistaradeild Evrópu gegn Andres Iniesta og félögum í Barcelona. Vísir/getty Kolbeinn Sigþórsson var mættur á Schipol-flugvöllinn í Amsterdam í hádeginu í dag á sama tíma og flugvél Icelandair, með fimm leikmenn og fylgdarlið frá Íslandi, lenti. Framherjinn átti reyndar að vera mættur nokkru fyrr en töf varð á flugi hans til Amsterdam vegna þrumuveðurs. Enginn í íslenska landsliðshópnum þekkir betur til í Amsterdam en Kolbeinn. Hann spilaði með Ajax í fjögur ár eða allt þar til hann gekk til liðs við Nantes í Frakklandi í sumar. Hann þekkir þá list ágætlega að skora á Amsterdam Arena þar sem leikið verður gegn Hollendingum á fimmtudaginn. Reiknað er með því að allir leikmenn landsliðsins, fyrir utan Emil Hallfreðsson, verði mættir til Amsterdam áður en æfing liðsins hefst klukkan 16:45 að staðartíma, 14:45 að íslenskum tíma. Emil meiddist aftan í læri í tapleik Hellas Verona gegn Genoa í efstu deildinni á Ítalíu í gær og fór af velli eftir aðeins tuttugu mínútna leik. Emil átti að fara með flugi frá Ítalíu í hádeginu í dag. Hann er þó í skoðun þegar þetta er skrifað og óvíst um þátttöku hans í leikjunum tveimur gegn Hollandi og Kasakstan. Ólafur Ingi Skúlason kemur til móts við landsliðið í kvöld vegna meiðsla Emils. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kínversku Íslendingarnir, Sölvi Tryggva og Þorgrímur Þráins mættir til Hollands Eiður Smári Guðjohnsen var einn fimm leikmanna landsliðsins sem komu með flugi Icelandair til Amsterdam í morgun. 31. ágúst 2015 12:38 Tólfan fór á kostum í Leifsstöð í nótt Framundan er draumaferðin til Amsterdam með viðkomu í Kaupmannahöfn þar sem stuðningsmenn landsliðsins af Norðurlöndunum ætla að koma saman. 31. ágúst 2015 07:21 Ólafur Ingi heldur til Amsterdam Óskað hefur verið eftir kröftum miðjumannsins í ljósi meiðsla Emils Hallfreðssonar og Arons Einars Gunnarssonar. 31. ágúst 2015 12:15 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Fleiri fréttir Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson var mættur á Schipol-flugvöllinn í Amsterdam í hádeginu í dag á sama tíma og flugvél Icelandair, með fimm leikmenn og fylgdarlið frá Íslandi, lenti. Framherjinn átti reyndar að vera mættur nokkru fyrr en töf varð á flugi hans til Amsterdam vegna þrumuveðurs. Enginn í íslenska landsliðshópnum þekkir betur til í Amsterdam en Kolbeinn. Hann spilaði með Ajax í fjögur ár eða allt þar til hann gekk til liðs við Nantes í Frakklandi í sumar. Hann þekkir þá list ágætlega að skora á Amsterdam Arena þar sem leikið verður gegn Hollendingum á fimmtudaginn. Reiknað er með því að allir leikmenn landsliðsins, fyrir utan Emil Hallfreðsson, verði mættir til Amsterdam áður en æfing liðsins hefst klukkan 16:45 að staðartíma, 14:45 að íslenskum tíma. Emil meiddist aftan í læri í tapleik Hellas Verona gegn Genoa í efstu deildinni á Ítalíu í gær og fór af velli eftir aðeins tuttugu mínútna leik. Emil átti að fara með flugi frá Ítalíu í hádeginu í dag. Hann er þó í skoðun þegar þetta er skrifað og óvíst um þátttöku hans í leikjunum tveimur gegn Hollandi og Kasakstan. Ólafur Ingi Skúlason kemur til móts við landsliðið í kvöld vegna meiðsla Emils.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kínversku Íslendingarnir, Sölvi Tryggva og Þorgrímur Þráins mættir til Hollands Eiður Smári Guðjohnsen var einn fimm leikmanna landsliðsins sem komu með flugi Icelandair til Amsterdam í morgun. 31. ágúst 2015 12:38 Tólfan fór á kostum í Leifsstöð í nótt Framundan er draumaferðin til Amsterdam með viðkomu í Kaupmannahöfn þar sem stuðningsmenn landsliðsins af Norðurlöndunum ætla að koma saman. 31. ágúst 2015 07:21 Ólafur Ingi heldur til Amsterdam Óskað hefur verið eftir kröftum miðjumannsins í ljósi meiðsla Emils Hallfreðssonar og Arons Einars Gunnarssonar. 31. ágúst 2015 12:15 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Fleiri fréttir Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Sjá meira
Kínversku Íslendingarnir, Sölvi Tryggva og Þorgrímur Þráins mættir til Hollands Eiður Smári Guðjohnsen var einn fimm leikmanna landsliðsins sem komu með flugi Icelandair til Amsterdam í morgun. 31. ágúst 2015 12:38
Tólfan fór á kostum í Leifsstöð í nótt Framundan er draumaferðin til Amsterdam með viðkomu í Kaupmannahöfn þar sem stuðningsmenn landsliðsins af Norðurlöndunum ætla að koma saman. 31. ágúst 2015 07:21
Ólafur Ingi heldur til Amsterdam Óskað hefur verið eftir kröftum miðjumannsins í ljósi meiðsla Emils Hallfreðssonar og Arons Einars Gunnarssonar. 31. ágúst 2015 12:15