„Eitt stærsta úrlausnarefni samtímans“ Samúel Karl Ólason skrifar 31. ágúst 2015 10:45 „Þetta er auðvitað eitt stærsta úrlausnarefni samtímans. Ekki bara stórt mál hér, heldur gríðarlega stórt mál um alla Evrópu og víðar. Enda er þetta að umfangi meira en menn hafa séð frá Seinni heimstyrjöld,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Það auðvitað kallar á, í fyrsta lagi, að menn meti stöðuna á hverjum stað en líka að við stillum saman strengi á milli landa. Evrópulöndin ætla að gera aðra tilraun til þess eftir tvær vikur, en hér heima ætlum við að taka þetta föstum tökum. Ég geri ráð fyrir að á morgun stofni við sérstaka ráðherranefnd til að fylgjast með gangi þessara mála og meta með hvaða hætti Íslendingar geta lagt mest af mörkum til að bregðast við þessu ástandi.“ Sigmundur sagði það hve margir flóttamenn kæmu hingað til lands, vera einungis einn hluta af því sem þyrfti að ræða. „Því að fjöldinn er slíku að sama hvort það eru einhverjir tugir eða hundruð eða hvað sem menn eru að tala um. Það eru ýmsar tölur í gangi hvað það varðar. Þá leysir það ekki þann brýna vanda sem er til staðar í Suður-Evrópu ekki hvað síst og í Asíu. Þar sem að þessi gríðarlegi fjöldi sem nú er til umfjöllunar í fjölmiðlum hér á Íslandi og annarsstaðar í Evrópu. Er líklega bara tvö prósent af þeim Sýrlendingum sem hafa yfirgefið heimili sín.Neyðarástand sem bregðast þarf við „Það er miklu meiri fjöldi sem er staddur í flóttamannabúðum eða hefur flust innan landsins eða til næstu landa, sem að býr við gríðarlega erfiðar aðstæður. Jafnvel í Grikklandi er talað um að ferðamenn séu að gefa flóttamönnum mat því þau séu hungruð. Þetta er neyðarástand sem þarf að bregðast við strax.“ Sigmundur segir að ráðherranefndin muni meta hvernig hægt sé að bregðast við fljótt og svo þurfi að vinna að öðrum hlutum í framhaldi af því. Meðal annars með öðrum Evrópulöndum. Spurður hvort að við gætum brugðist við með öðrum hætti en að taka á móti flóttamönnum sagði Sigmundur svo vera. „Til að mynda skortir verulega á að ríki hafi veitt þá aðstoð í öðru formi, meðal annars í formi fjármagns sem að fyrirheit voru gefin um og sem að þörf er fyrir. Þörfin er reyndar orðin miklu meiri en fyrirheitin sem voru gefin, en ekki einu sinni þau hafa verið uppfyllt nema að tiltölulega litlu leyti.“ „Bara það að koma í veg fyrir að fólk hreinlega deyi úr sjúkdómum og jafnvel hungri í Suður-Evrópu eða í Asíu er gríðarlega brýnt verkefni.“ Hlusta má á Sigmund ræða málefni flóttamanna hér að ofan. Umræðan byrjar eftir um 4:30 mínútur. Flóttamenn Tengdar fréttir Gætum tekið við hundruðum Fjölmargir Íslendingar kalla eftir því að Ísland taki á móti fleiri flóttamönnum en áform ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir. Deildarstjóri Rauða krossins í Reykjavík segir það vera stjórnvalda að ákveða töluna. 31. ágúst 2015 07:00 Velferðarráðherra vill ekki setja hámarkstölu á fjölda flóttafólks til Íslands Eygló Harðardóttir segir það hversu hjálpsamir Íslendingar eru tilbúnir til að vera stjórna því hversu mörgum hægt er að taka á móti. 30. ágúst 2015 11:37 Telur rétt á að taka við tíu sinnum fleiri flóttamönnum Formaður Samfylkingarinnar segist telja að stjórnvöld eigi að bjóðast til að taka við fimmhundruð flóttamönnum frá Sýrlandi. 30. ágúst 2015 21:04 Nafntogaðir Íslendingar bjóða fram margvíslega aðstoð: Ellefu uppbúin rúm í Bolungarvík, plötuspilarar og fullir ruslapokar af vel förnum kvenmannsfatnaði Fólk úr öllum stigum íslensks samfélags segjast vera reiðubúið til að rétta þeim flóttamönnum sem hingað koma til lands hjálparhönd og er aðstoðin í margvíslegum myndum. 30. ágúst 2015 18:04 Þrjú sýrlensk flóttabörn hurfu af spítala Börnin voru til meðferðar á spítala í Austurríki ásamt fjölskyldum sínum. 30. ágúst 2015 15:02 Flúði til Íslands frá Króatíu fyrir 20 árum: "Það sem fólk lætur útúr sér gerir mig virkilega sorgmædda“ Jovana Schally, kona á þrítugsaldri, kom hingað til lands þegar hún var aðeins sjö ára gömul eftir að hafa flúið Króatíu ásamt fjölskyldu sinni þegar stríð braust þar út. 30. ágúst 2015 12:24 Íslendingar bregðast við kalli Eyglóar: „Flóttamenn eru mannauður, reynsla og hæfileikar“ "Fólk sem við eigum aldrei eftir að geta sagt við í framtíðinni: "Þitt líf er minna virði en mitt líf.“ En af hverju látum við samt eins og svo sé?“ segir í viðburðinum. 30. ágúst 2015 15:58 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
„Þetta er auðvitað eitt stærsta úrlausnarefni samtímans. Ekki bara stórt mál hér, heldur gríðarlega stórt mál um alla Evrópu og víðar. Enda er þetta að umfangi meira en menn hafa séð frá Seinni heimstyrjöld,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Það auðvitað kallar á, í fyrsta lagi, að menn meti stöðuna á hverjum stað en líka að við stillum saman strengi á milli landa. Evrópulöndin ætla að gera aðra tilraun til þess eftir tvær vikur, en hér heima ætlum við að taka þetta föstum tökum. Ég geri ráð fyrir að á morgun stofni við sérstaka ráðherranefnd til að fylgjast með gangi þessara mála og meta með hvaða hætti Íslendingar geta lagt mest af mörkum til að bregðast við þessu ástandi.“ Sigmundur sagði það hve margir flóttamenn kæmu hingað til lands, vera einungis einn hluta af því sem þyrfti að ræða. „Því að fjöldinn er slíku að sama hvort það eru einhverjir tugir eða hundruð eða hvað sem menn eru að tala um. Það eru ýmsar tölur í gangi hvað það varðar. Þá leysir það ekki þann brýna vanda sem er til staðar í Suður-Evrópu ekki hvað síst og í Asíu. Þar sem að þessi gríðarlegi fjöldi sem nú er til umfjöllunar í fjölmiðlum hér á Íslandi og annarsstaðar í Evrópu. Er líklega bara tvö prósent af þeim Sýrlendingum sem hafa yfirgefið heimili sín.Neyðarástand sem bregðast þarf við „Það er miklu meiri fjöldi sem er staddur í flóttamannabúðum eða hefur flust innan landsins eða til næstu landa, sem að býr við gríðarlega erfiðar aðstæður. Jafnvel í Grikklandi er talað um að ferðamenn séu að gefa flóttamönnum mat því þau séu hungruð. Þetta er neyðarástand sem þarf að bregðast við strax.“ Sigmundur segir að ráðherranefndin muni meta hvernig hægt sé að bregðast við fljótt og svo þurfi að vinna að öðrum hlutum í framhaldi af því. Meðal annars með öðrum Evrópulöndum. Spurður hvort að við gætum brugðist við með öðrum hætti en að taka á móti flóttamönnum sagði Sigmundur svo vera. „Til að mynda skortir verulega á að ríki hafi veitt þá aðstoð í öðru formi, meðal annars í formi fjármagns sem að fyrirheit voru gefin um og sem að þörf er fyrir. Þörfin er reyndar orðin miklu meiri en fyrirheitin sem voru gefin, en ekki einu sinni þau hafa verið uppfyllt nema að tiltölulega litlu leyti.“ „Bara það að koma í veg fyrir að fólk hreinlega deyi úr sjúkdómum og jafnvel hungri í Suður-Evrópu eða í Asíu er gríðarlega brýnt verkefni.“ Hlusta má á Sigmund ræða málefni flóttamanna hér að ofan. Umræðan byrjar eftir um 4:30 mínútur.
Flóttamenn Tengdar fréttir Gætum tekið við hundruðum Fjölmargir Íslendingar kalla eftir því að Ísland taki á móti fleiri flóttamönnum en áform ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir. Deildarstjóri Rauða krossins í Reykjavík segir það vera stjórnvalda að ákveða töluna. 31. ágúst 2015 07:00 Velferðarráðherra vill ekki setja hámarkstölu á fjölda flóttafólks til Íslands Eygló Harðardóttir segir það hversu hjálpsamir Íslendingar eru tilbúnir til að vera stjórna því hversu mörgum hægt er að taka á móti. 30. ágúst 2015 11:37 Telur rétt á að taka við tíu sinnum fleiri flóttamönnum Formaður Samfylkingarinnar segist telja að stjórnvöld eigi að bjóðast til að taka við fimmhundruð flóttamönnum frá Sýrlandi. 30. ágúst 2015 21:04 Nafntogaðir Íslendingar bjóða fram margvíslega aðstoð: Ellefu uppbúin rúm í Bolungarvík, plötuspilarar og fullir ruslapokar af vel förnum kvenmannsfatnaði Fólk úr öllum stigum íslensks samfélags segjast vera reiðubúið til að rétta þeim flóttamönnum sem hingað koma til lands hjálparhönd og er aðstoðin í margvíslegum myndum. 30. ágúst 2015 18:04 Þrjú sýrlensk flóttabörn hurfu af spítala Börnin voru til meðferðar á spítala í Austurríki ásamt fjölskyldum sínum. 30. ágúst 2015 15:02 Flúði til Íslands frá Króatíu fyrir 20 árum: "Það sem fólk lætur útúr sér gerir mig virkilega sorgmædda“ Jovana Schally, kona á þrítugsaldri, kom hingað til lands þegar hún var aðeins sjö ára gömul eftir að hafa flúið Króatíu ásamt fjölskyldu sinni þegar stríð braust þar út. 30. ágúst 2015 12:24 Íslendingar bregðast við kalli Eyglóar: „Flóttamenn eru mannauður, reynsla og hæfileikar“ "Fólk sem við eigum aldrei eftir að geta sagt við í framtíðinni: "Þitt líf er minna virði en mitt líf.“ En af hverju látum við samt eins og svo sé?“ segir í viðburðinum. 30. ágúst 2015 15:58 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
Gætum tekið við hundruðum Fjölmargir Íslendingar kalla eftir því að Ísland taki á móti fleiri flóttamönnum en áform ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir. Deildarstjóri Rauða krossins í Reykjavík segir það vera stjórnvalda að ákveða töluna. 31. ágúst 2015 07:00
Velferðarráðherra vill ekki setja hámarkstölu á fjölda flóttafólks til Íslands Eygló Harðardóttir segir það hversu hjálpsamir Íslendingar eru tilbúnir til að vera stjórna því hversu mörgum hægt er að taka á móti. 30. ágúst 2015 11:37
Telur rétt á að taka við tíu sinnum fleiri flóttamönnum Formaður Samfylkingarinnar segist telja að stjórnvöld eigi að bjóðast til að taka við fimmhundruð flóttamönnum frá Sýrlandi. 30. ágúst 2015 21:04
Nafntogaðir Íslendingar bjóða fram margvíslega aðstoð: Ellefu uppbúin rúm í Bolungarvík, plötuspilarar og fullir ruslapokar af vel förnum kvenmannsfatnaði Fólk úr öllum stigum íslensks samfélags segjast vera reiðubúið til að rétta þeim flóttamönnum sem hingað koma til lands hjálparhönd og er aðstoðin í margvíslegum myndum. 30. ágúst 2015 18:04
Þrjú sýrlensk flóttabörn hurfu af spítala Börnin voru til meðferðar á spítala í Austurríki ásamt fjölskyldum sínum. 30. ágúst 2015 15:02
Flúði til Íslands frá Króatíu fyrir 20 árum: "Það sem fólk lætur útúr sér gerir mig virkilega sorgmædda“ Jovana Schally, kona á þrítugsaldri, kom hingað til lands þegar hún var aðeins sjö ára gömul eftir að hafa flúið Króatíu ásamt fjölskyldu sinni þegar stríð braust þar út. 30. ágúst 2015 12:24
Íslendingar bregðast við kalli Eyglóar: „Flóttamenn eru mannauður, reynsla og hæfileikar“ "Fólk sem við eigum aldrei eftir að geta sagt við í framtíðinni: "Þitt líf er minna virði en mitt líf.“ En af hverju látum við samt eins og svo sé?“ segir í viðburðinum. 30. ágúst 2015 15:58