Tekjuskattur einstaklinga lækkar Sæunn Gísladóttir skrifar 8. september 2015 13:17 Kostnaður við skattbreytingar mun nema um 5-6 milljörðum króna á ári. Vísir/Stefán Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, sagði í kynningu á fjárlögunum í hádeginu að ein stærsta breytingin á skattkerfinu snúi að tekjuskatti einstaklinga. Í nýjum fjárlögum mun tekjuskattur einstakling lækka. Tekjuskattur einstaklinga lækkar í tveimur áföngum og við þann síðari fækkar skattþrepum úr þremur í tvö. Skattprósenta í lægra þrepi verður lækkuð úr 22,86% í 22,68% 1. janúar 2016 og í 22,50% við ársbyrjun 2017. Álag í milliþrep verður lækkað um helming frá ársbyrjun 2016 og fellur það saman við neðsta þrepið um áramótin 2016/2017. Jafnframt er miðað við að efri þrepamörkin lækki úr um 836 þús. kr. í 770 þús. kr. á mánuði. Þannig ákvörðuð þrepamörk munu færast upp í takt við launavísitölu í árslok eins og lögboðið er.Kostnaður við skattbreytingar 5-6 milljarðar á áriÁætlaður kostnaður ríkissjóðs af þessum fyrri áfanga er talinn nema 5–6 mia.kr. á ári. Tekjuskattur einstaklinga er áætlaður 143,9 mia.kr. á næsta ári. Skattar á tekjur og hagnað nema samtals 253,1 mia.kr. í tekjuáætlun fjárlagafrumvarps fyrir árið 2016 og aukast um 15,1 mia.kr. frá árinu 2015.Persónuafsláttur hækkar Gert er ráð fyrir að persónuafsláttur hækki eins og lög gera ráð fyrir í takt við breytingu á vísitölu neysluverðs frá upphafi til loka árs 2015, eða um 3,0%. Þá er miðað við forsendur þjóðhagsspár um 1,7% aukningu atvinnu og 8,0% hækkun nafnlauna á milli áranna 2015 og 2016. Hefur sú þróun mjög mikil áhrif á áætlaðar tekjur af tekjuskattinum. Alþingi Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, sagði í kynningu á fjárlögunum í hádeginu að ein stærsta breytingin á skattkerfinu snúi að tekjuskatti einstaklinga. Í nýjum fjárlögum mun tekjuskattur einstakling lækka. Tekjuskattur einstaklinga lækkar í tveimur áföngum og við þann síðari fækkar skattþrepum úr þremur í tvö. Skattprósenta í lægra þrepi verður lækkuð úr 22,86% í 22,68% 1. janúar 2016 og í 22,50% við ársbyrjun 2017. Álag í milliþrep verður lækkað um helming frá ársbyrjun 2016 og fellur það saman við neðsta þrepið um áramótin 2016/2017. Jafnframt er miðað við að efri þrepamörkin lækki úr um 836 þús. kr. í 770 þús. kr. á mánuði. Þannig ákvörðuð þrepamörk munu færast upp í takt við launavísitölu í árslok eins og lögboðið er.Kostnaður við skattbreytingar 5-6 milljarðar á áriÁætlaður kostnaður ríkissjóðs af þessum fyrri áfanga er talinn nema 5–6 mia.kr. á ári. Tekjuskattur einstaklinga er áætlaður 143,9 mia.kr. á næsta ári. Skattar á tekjur og hagnað nema samtals 253,1 mia.kr. í tekjuáætlun fjárlagafrumvarps fyrir árið 2016 og aukast um 15,1 mia.kr. frá árinu 2015.Persónuafsláttur hækkar Gert er ráð fyrir að persónuafsláttur hækki eins og lög gera ráð fyrir í takt við breytingu á vísitölu neysluverðs frá upphafi til loka árs 2015, eða um 3,0%. Þá er miðað við forsendur þjóðhagsspár um 1,7% aukningu atvinnu og 8,0% hækkun nafnlauna á milli áranna 2015 og 2016. Hefur sú þróun mjög mikil áhrif á áætlaðar tekjur af tekjuskattinum.
Alþingi Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01