Erlendir fjölmiðlar um árangur landsliðsins: „Ice Ice baby!“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. september 2015 21:43 Vanilla Ice er eflaust kampakátur með þessa vísun. Mynd/Twitter Árangur íslenska landsliðsins í fótbolta hefur vakið verðskuldaða athygli út um allar koppagrundir. Heillaóskir hellast nú yfir Íslendinga og strákanna okkar og ráða erlendir fjölmiðlar sér vart af aðdáun yfir velgengni smáþjóðarinnar. Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA tísti þannig fyrir skemmstu árnaðaróskum til strákanna okkar – og það á íslensku eins og sjá má hér að neðan. Congratulations #Iceland, on booking your place at #EURO2016! Til hamingju! http://t.co/C5qV2NdPiV pic.twitter.com/e9kKH6kBxE— FIFA.com (@FIFAcom) September 6, 2015 Congratulations Iceland, on booking your place at #EURO2016! Welcome to #LeRendezVous pic.twitter.com/fIHBZj50WK— UEFA EURO 2016 (@UEFAEURO) September 6, 2015 Flestir miðlarnir leggja mikið upp úr smæð landsins í umfjöllun sinni enda telst það fréttnæmt úti í hinum stóra heimi að þjóð sem er jafn fjölmenn og borgin Coventry á Englandi komst jafn langt á alþjóðavettvangi. Congratulations, Iceland! Population: 323,000 Opponents inc. Czech Republic, Turkey, Netherlands #Euro2016: QUALIFIED pic.twitter.com/K38liTsWJC— Bleacher Report UK (@br_uk) September 6, 2015 Iceland's population of 323,000 would make it the 207th biggest city in China. They've just qualified for #Euro2016 pic.twitter.com/jAK7qqefLm— BreatheSport (@BreatheSport) September 6, 2015 Iceland with a population the size of Coventry have qualified for their first ever major tournament. pic.twitter.com/rossLPxmXb— bet365 (@bet365) September 6, 2015 Perspektiv: Island har 21 508 registrerade fotbollsspelare, Holland i samma grupp har 1 138 860. Tyskland 6 308 946. pic.twitter.com/ScCjC2R7fO— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) September 6, 2015 Iceland becomes smallest nation to qualify for European Championships: http://t.co/Mt8NK7eoSX pic.twitter.com/WcQJCQrsEL— Sportsnet (@Sportsnet) September 6, 2015 Þá er aldrei langt í glensið þegar fótboltaumfjöllun er annars vegar. Þannig minnti árangur karlalandsliðsins þessa sjónvarpsmenn á hið fornfræga lag rapparans Vanilla Ice. "Ice Ice Baby!" Not required. pic.twitter.com/Ao836Rp6v4— Mike Martignago (@MikeMartignago) September 6, 2015 Þá eru sænsku miðlarnir ekki síður stoltir af árangri landsliðsþjálfara Íslands, hins sænska Lars Edvin "Lasse" Lagerbäck. Þá rataði forsíða Fréttablaðsins í ítarlega umfjöllun The Guardian um árangur íslenska landsliðsinsog hins hógværa þjálfara þess.Mynd/The Guardian EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Sjá meira
Árangur íslenska landsliðsins í fótbolta hefur vakið verðskuldaða athygli út um allar koppagrundir. Heillaóskir hellast nú yfir Íslendinga og strákanna okkar og ráða erlendir fjölmiðlar sér vart af aðdáun yfir velgengni smáþjóðarinnar. Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA tísti þannig fyrir skemmstu árnaðaróskum til strákanna okkar – og það á íslensku eins og sjá má hér að neðan. Congratulations #Iceland, on booking your place at #EURO2016! Til hamingju! http://t.co/C5qV2NdPiV pic.twitter.com/e9kKH6kBxE— FIFA.com (@FIFAcom) September 6, 2015 Congratulations Iceland, on booking your place at #EURO2016! Welcome to #LeRendezVous pic.twitter.com/fIHBZj50WK— UEFA EURO 2016 (@UEFAEURO) September 6, 2015 Flestir miðlarnir leggja mikið upp úr smæð landsins í umfjöllun sinni enda telst það fréttnæmt úti í hinum stóra heimi að þjóð sem er jafn fjölmenn og borgin Coventry á Englandi komst jafn langt á alþjóðavettvangi. Congratulations, Iceland! Population: 323,000 Opponents inc. Czech Republic, Turkey, Netherlands #Euro2016: QUALIFIED pic.twitter.com/K38liTsWJC— Bleacher Report UK (@br_uk) September 6, 2015 Iceland's population of 323,000 would make it the 207th biggest city in China. They've just qualified for #Euro2016 pic.twitter.com/jAK7qqefLm— BreatheSport (@BreatheSport) September 6, 2015 Iceland with a population the size of Coventry have qualified for their first ever major tournament. pic.twitter.com/rossLPxmXb— bet365 (@bet365) September 6, 2015 Perspektiv: Island har 21 508 registrerade fotbollsspelare, Holland i samma grupp har 1 138 860. Tyskland 6 308 946. pic.twitter.com/ScCjC2R7fO— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) September 6, 2015 Iceland becomes smallest nation to qualify for European Championships: http://t.co/Mt8NK7eoSX pic.twitter.com/WcQJCQrsEL— Sportsnet (@Sportsnet) September 6, 2015 Þá er aldrei langt í glensið þegar fótboltaumfjöllun er annars vegar. Þannig minnti árangur karlalandsliðsins þessa sjónvarpsmenn á hið fornfræga lag rapparans Vanilla Ice. "Ice Ice Baby!" Not required. pic.twitter.com/Ao836Rp6v4— Mike Martignago (@MikeMartignago) September 6, 2015 Þá eru sænsku miðlarnir ekki síður stoltir af árangri landsliðsþjálfara Íslands, hins sænska Lars Edvin "Lasse" Lagerbäck. Þá rataði forsíða Fréttablaðsins í ítarlega umfjöllun The Guardian um árangur íslenska landsliðsinsog hins hógværa þjálfara þess.Mynd/The Guardian
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Sjá meira