Fer ekki í neina fýlu þótt hann fái ekki að spila Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. september 2015 07:30 Rúrik með augun á boltanum á æfingu landsliðsins í vikunni. Vísir/Valli Rúrik Gíslason er ánægður með vistaskiptin frá FC Kaupmannahöfn yfir til Nürnberg í Þýskalandi í sumar. Hann segir mikinn áhuga á fótbolta í Þýskalandi, margir mæti bæði á leiki og æfingar. Þá hafi liðsfélagarnir tekið honum vel. „Ég finn fyrir mikilli virðingu frá þeim og er mjög ánægður með þetta,“ segir Rúrik en liðsfélagar hans eru, eins og svo víða, alls staðar að úr Evrópu Nürnberg situr í 10. sæti af 18 liðum í b-deildinni í Þýskalandi. Rúrik hefur spilað alla leikina og segir ástandið á sér frábært. „Það er mikið æft í Þýskalandi sem hentar mér ágætlega. Ég held ég sé að græða á því og hef sjaldan verið í betra formi.“Rúrik Gíslason hefur þakkað fyrir sig hjá FCK.vísir/gettyMun ekki fara í fýlu Emil Hallfreðsson glímir við meiðsli og einn möguleikinn er sá að Rúrik komi inn á kantinn í hans stað. Hvað heldur hann? „Ég hef svo sem enga tilfinningu fyrir þessu en gef alltaf kost á mér. Lars og Heimir hafa ekki stigið feilspor í þessari keppni þannig að ég treysti þeim fullkomlega til að velja rétta liðið. Það verður að koma í ljós hvort ég er í því eða ekki. Hvort sem er mun ég ekki fara í neina fýlu.“ Eðli málsins samkvæmt fær um hálfur hópurinn ekki að byrja inn á í leiknum á morgun. Allir nema þrír á bekknum munu ekkert koma við sögu. Leikmenn á borð við Eið Smára Guðjohnsen og Alfreð Finnbogason komu ekkert við sögu í 2-1 sigrinum á Tékklandi. „Það er alltaf talað um að það sé martröð fótboltamannsins að sitja á bekknum. Við erum bara með svo skýr markmið og erum að vinna að þeim sem hópur. Það nennir enginn að fylgjast með einhvejrum í fýlu,“ segir Rúrik. Mikilvægt sé að halda haus og muna að allir séu saman í þessu. Nýtur stundanna með strákunum Aðspurður hvernig hann stytti sér stundir á milli æfinga og funda með þjálfurum segist Rúrik bara njóta tímans sem hann fái með strákunum. „Svo erum við Aron (Einar Gunnarsson) að horfa á fína seríu, Narcos um Pablo Escobar. Hún hefur stytt okkur stundirnar hingað til. En þetta er stutt ferð þannig séð og mönnum leiðist ekkert.“ Rúrik segir landsliðshópinn orðinn mjög rótgróinn enda margir leikmenn þar verið lengi saman. „Þetta er svo heimilislegt sem gerist svo sjaldan hjá félagsliðum jafnvel þótt þú sért með þeim á hverjum einasta degi. Hérna ertu búinn að vera í sjö til átta ár, saman í u17, u19 og u21. Allt sömu strákarnir sem eru orðnir mjög nánir vinir manns.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Geri allt til þess að halda sætinu í hópnum ef við komumst á EM Markahæsti leikmaður karlalandsliðsins segist verða svekktur ef hann spilar ekki í leikjum. Hann taki samt því hlutverki sem honum er gefið. 2. september 2015 14:15 Hituðu upp fyrir Hollandsleikinn á nýjustu mynd Baltasars Íslenska landsliðið í knattspyrnu eyðir kvöldinu í kvöld í bíó en liðið er á sérstakri frumsýningu á nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest. 2. september 2015 19:44 Ragnar Sigurðsson: Það góðir vinir að bekkjarseta hefur ekkert að segja Miðverðirnir Ragnar, Kári og Sölvi eru bestu vinir innan sem utan vallar. 2. september 2015 19:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Fótbolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Íslenski boltinn „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Fleiri fréttir Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Sjá meira
Rúrik Gíslason er ánægður með vistaskiptin frá FC Kaupmannahöfn yfir til Nürnberg í Þýskalandi í sumar. Hann segir mikinn áhuga á fótbolta í Þýskalandi, margir mæti bæði á leiki og æfingar. Þá hafi liðsfélagarnir tekið honum vel. „Ég finn fyrir mikilli virðingu frá þeim og er mjög ánægður með þetta,“ segir Rúrik en liðsfélagar hans eru, eins og svo víða, alls staðar að úr Evrópu Nürnberg situr í 10. sæti af 18 liðum í b-deildinni í Þýskalandi. Rúrik hefur spilað alla leikina og segir ástandið á sér frábært. „Það er mikið æft í Þýskalandi sem hentar mér ágætlega. Ég held ég sé að græða á því og hef sjaldan verið í betra formi.“Rúrik Gíslason hefur þakkað fyrir sig hjá FCK.vísir/gettyMun ekki fara í fýlu Emil Hallfreðsson glímir við meiðsli og einn möguleikinn er sá að Rúrik komi inn á kantinn í hans stað. Hvað heldur hann? „Ég hef svo sem enga tilfinningu fyrir þessu en gef alltaf kost á mér. Lars og Heimir hafa ekki stigið feilspor í þessari keppni þannig að ég treysti þeim fullkomlega til að velja rétta liðið. Það verður að koma í ljós hvort ég er í því eða ekki. Hvort sem er mun ég ekki fara í neina fýlu.“ Eðli málsins samkvæmt fær um hálfur hópurinn ekki að byrja inn á í leiknum á morgun. Allir nema þrír á bekknum munu ekkert koma við sögu. Leikmenn á borð við Eið Smára Guðjohnsen og Alfreð Finnbogason komu ekkert við sögu í 2-1 sigrinum á Tékklandi. „Það er alltaf talað um að það sé martröð fótboltamannsins að sitja á bekknum. Við erum bara með svo skýr markmið og erum að vinna að þeim sem hópur. Það nennir enginn að fylgjast með einhvejrum í fýlu,“ segir Rúrik. Mikilvægt sé að halda haus og muna að allir séu saman í þessu. Nýtur stundanna með strákunum Aðspurður hvernig hann stytti sér stundir á milli æfinga og funda með þjálfurum segist Rúrik bara njóta tímans sem hann fái með strákunum. „Svo erum við Aron (Einar Gunnarsson) að horfa á fína seríu, Narcos um Pablo Escobar. Hún hefur stytt okkur stundirnar hingað til. En þetta er stutt ferð þannig séð og mönnum leiðist ekkert.“ Rúrik segir landsliðshópinn orðinn mjög rótgróinn enda margir leikmenn þar verið lengi saman. „Þetta er svo heimilislegt sem gerist svo sjaldan hjá félagsliðum jafnvel þótt þú sért með þeim á hverjum einasta degi. Hérna ertu búinn að vera í sjö til átta ár, saman í u17, u19 og u21. Allt sömu strákarnir sem eru orðnir mjög nánir vinir manns.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Geri allt til þess að halda sætinu í hópnum ef við komumst á EM Markahæsti leikmaður karlalandsliðsins segist verða svekktur ef hann spilar ekki í leikjum. Hann taki samt því hlutverki sem honum er gefið. 2. september 2015 14:15 Hituðu upp fyrir Hollandsleikinn á nýjustu mynd Baltasars Íslenska landsliðið í knattspyrnu eyðir kvöldinu í kvöld í bíó en liðið er á sérstakri frumsýningu á nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest. 2. september 2015 19:44 Ragnar Sigurðsson: Það góðir vinir að bekkjarseta hefur ekkert að segja Miðverðirnir Ragnar, Kári og Sölvi eru bestu vinir innan sem utan vallar. 2. september 2015 19:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Fótbolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Íslenski boltinn „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Fleiri fréttir Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Sjá meira
Eiður Smári: Geri allt til þess að halda sætinu í hópnum ef við komumst á EM Markahæsti leikmaður karlalandsliðsins segist verða svekktur ef hann spilar ekki í leikjum. Hann taki samt því hlutverki sem honum er gefið. 2. september 2015 14:15
Hituðu upp fyrir Hollandsleikinn á nýjustu mynd Baltasars Íslenska landsliðið í knattspyrnu eyðir kvöldinu í kvöld í bíó en liðið er á sérstakri frumsýningu á nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest. 2. september 2015 19:44
Ragnar Sigurðsson: Það góðir vinir að bekkjarseta hefur ekkert að segja Miðverðirnir Ragnar, Kári og Sölvi eru bestu vinir innan sem utan vallar. 2. september 2015 19:00
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti