Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Ritstjórn skrifar 2. september 2015 16:00 Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Lawrence er stórglæsileg í nýrri auglýsingu fyrir Dior. Þar auglýsir hún nýjasta varalit merkisins Dior Addict. Í auglýsingunni minnir Lawrence óneitanlega á leikkonuna Sharon Stone í kvikmyndinni Basic Instict er hún snýr sér í hringi á stólnum. Lawrence hefur verið andlit Dior síðan árið 2012, þegar hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Miss Dior handtöskur. Auglýsinguna má sjá hér fyrir neðan.Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour
Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Lawrence er stórglæsileg í nýrri auglýsingu fyrir Dior. Þar auglýsir hún nýjasta varalit merkisins Dior Addict. Í auglýsingunni minnir Lawrence óneitanlega á leikkonuna Sharon Stone í kvikmyndinni Basic Instict er hún snýr sér í hringi á stólnum. Lawrence hefur verið andlit Dior síðan árið 2012, þegar hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Miss Dior handtöskur. Auglýsinguna má sjá hér fyrir neðan.Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour