Real Madrid vann torsóttan sigur á Granada í fjórðu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en lokatölur 1-0.
Eina mark leiksins kom á 55. mínútu, en það gerði Karim Benzema eftir undirbúning Isco. Lokatölur 1-0.
Real er á toppi deildarinnar með tíu stig eftir fyrstu fjóra leikina, en Barcelona spilar á morgun gegn Levante.
Granada er í tólfta sætinu með þrjú stig eftir fjóra leiki.

