Kári Stefánsson: Líklegra að fólk kjósi Sjálfstæðisflokkinn ef það er ölvað Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. september 2015 10:17 Kári er enginn aðdáandi þess að fá áfengi í matvöruverslanir. vísir/vilhelm Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, baunar á Bjarna Benediktsson í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Titill greinarinnar er Hvað meinar maðurinn með frelsi? en þar gerir Kári áfengisfrumvarp Vilhjálms Árnasonar að umtalsefni sínu. Bjarni Benediktsson flutti ræðu í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra og krafðist hann þar aukins frelsis á Íslandi og sagði það eitt af helstu stefnumálum flokksins. Meðal þeirra hluta sem formaðurinn nefndi þar var áfengi í verslanir. „Það er ein af grundvallarkenningum markaðsfræðinnar að eftir því sem vöru er komið fyrir á fleiri metrum af hilum í fleiri verslunum þeim mun meira seljist af henni. Þessi kenning segir okkur að ef við tökum það skref að setja áfengi í hillur í venjulegum verslunum selst meira áfengi í landinu,“ ritar Kári en þetta er valkostur sem hann kann illa við. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Kári segir skoðun sína á frumvarpinu en það gerði hann einnig fyrr á árinu er hann var gestur Kjartans Atla Kjartanssonar og Þorbjarnar Þórðarsonar í þættinum Hip hop og pólitík. Þá var hann að vísu að ræða um eldri útgáfu frumvarpsins en sú dagaði uppi í þinginu. Endurbætt frumvarp hefur verið lagt fram nú með fleiri meðflutningsmönnum en áður.Sjá einnig: „Ég hef drukkið mér til ósóma mjög oft“ „Síðan er það allt önnur spurning og gömul hvernig Alþingi treysti fólkinu í landinu til þess að umgangast þessa vöru sem formaðurinn vill nú flytja inn í venjulegar verslanir.“ Kári bendir í næstu línum á að löggjafinn hefur hingað til aldrei treyst fólki sem neytt hefur víns. Því er til að mynda annað að aka bifreið, fljúga flugvél, stýra bátum og vera á almannafæri. Engin önnur löglega seld vara er þeim eiginlegum gædd að löggjafinn skiptir sér af fólki eftir að það hefur neytt hennar. Kári segir að þessa stundina sé Sjálfstæðisflokkurinn rúinn fylgi og að Bjarni voni að ef áfengi endi í verslunum skili það sér í auknu fylgi flokksins. „Hann veit hins vegar að ef því verður komið í venjulegar verslanir drekka landsmenn meira. Hann veit líka að áfengisdrykkja getur svift menn ráði, rænu og annarri eðlilegri starfsemi heilans og því sé líklegra að menn kjósi Sjálfstæðisflokkinn þegar þeir eru drukknir en allsgáðir,“ skrifar Kári. „Eina vandamálið sem ég sé við þessa atkvæðasmölun formannsins er að kjörstaðir eru almannafæri,“ skrifar Kári að lokum. Alþingi Fréttir af flugi Tengdar fréttir Vill að þjóðin fái að rífa nýjar höfuðstöðvar Landsbankans Kári Stefánsson leggur til að niðurrif hússins verði framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins. 23. júlí 2015 13:43 Áfengisvíma barna væri stöðugt fréttaefni ef ekki væri fyrir samþykkt samfélagsins „Hlutlægt séð samkvæmt öllum mælikvörðum er áfengi mun skaðlegra en svona ofskynjunarsveppir,“ segir borgarfulltrúi Pírata. 16. september 2015 11:33 Vilhjálmur hyggst leggja áfengisfrumvarpið fram á ný Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur áhyggjur af frjálsri áfengissölu óþarfar. 6. júlí 2015 07:00 Kári varar við notkun kannabisefna: "Þetta er stórhættulegt fíkniefni“ Kári mætti í umræðuþáttinn Sprengisand í morgun þar sem hann skammaði þáttastjóranda fyrir að nefna dóttur sína til hliðar við "vesælan tengdason út í heimi“ segir sonur Bítilsins George Harrison. 23. ágúst 2015 13:19 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fleiri fréttir Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, baunar á Bjarna Benediktsson í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Titill greinarinnar er Hvað meinar maðurinn með frelsi? en þar gerir Kári áfengisfrumvarp Vilhjálms Árnasonar að umtalsefni sínu. Bjarni Benediktsson flutti ræðu í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra og krafðist hann þar aukins frelsis á Íslandi og sagði það eitt af helstu stefnumálum flokksins. Meðal þeirra hluta sem formaðurinn nefndi þar var áfengi í verslanir. „Það er ein af grundvallarkenningum markaðsfræðinnar að eftir því sem vöru er komið fyrir á fleiri metrum af hilum í fleiri verslunum þeim mun meira seljist af henni. Þessi kenning segir okkur að ef við tökum það skref að setja áfengi í hillur í venjulegum verslunum selst meira áfengi í landinu,“ ritar Kári en þetta er valkostur sem hann kann illa við. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Kári segir skoðun sína á frumvarpinu en það gerði hann einnig fyrr á árinu er hann var gestur Kjartans Atla Kjartanssonar og Þorbjarnar Þórðarsonar í þættinum Hip hop og pólitík. Þá var hann að vísu að ræða um eldri útgáfu frumvarpsins en sú dagaði uppi í þinginu. Endurbætt frumvarp hefur verið lagt fram nú með fleiri meðflutningsmönnum en áður.Sjá einnig: „Ég hef drukkið mér til ósóma mjög oft“ „Síðan er það allt önnur spurning og gömul hvernig Alþingi treysti fólkinu í landinu til þess að umgangast þessa vöru sem formaðurinn vill nú flytja inn í venjulegar verslanir.“ Kári bendir í næstu línum á að löggjafinn hefur hingað til aldrei treyst fólki sem neytt hefur víns. Því er til að mynda annað að aka bifreið, fljúga flugvél, stýra bátum og vera á almannafæri. Engin önnur löglega seld vara er þeim eiginlegum gædd að löggjafinn skiptir sér af fólki eftir að það hefur neytt hennar. Kári segir að þessa stundina sé Sjálfstæðisflokkurinn rúinn fylgi og að Bjarni voni að ef áfengi endi í verslunum skili það sér í auknu fylgi flokksins. „Hann veit hins vegar að ef því verður komið í venjulegar verslanir drekka landsmenn meira. Hann veit líka að áfengisdrykkja getur svift menn ráði, rænu og annarri eðlilegri starfsemi heilans og því sé líklegra að menn kjósi Sjálfstæðisflokkinn þegar þeir eru drukknir en allsgáðir,“ skrifar Kári. „Eina vandamálið sem ég sé við þessa atkvæðasmölun formannsins er að kjörstaðir eru almannafæri,“ skrifar Kári að lokum.
Alþingi Fréttir af flugi Tengdar fréttir Vill að þjóðin fái að rífa nýjar höfuðstöðvar Landsbankans Kári Stefánsson leggur til að niðurrif hússins verði framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins. 23. júlí 2015 13:43 Áfengisvíma barna væri stöðugt fréttaefni ef ekki væri fyrir samþykkt samfélagsins „Hlutlægt séð samkvæmt öllum mælikvörðum er áfengi mun skaðlegra en svona ofskynjunarsveppir,“ segir borgarfulltrúi Pírata. 16. september 2015 11:33 Vilhjálmur hyggst leggja áfengisfrumvarpið fram á ný Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur áhyggjur af frjálsri áfengissölu óþarfar. 6. júlí 2015 07:00 Kári varar við notkun kannabisefna: "Þetta er stórhættulegt fíkniefni“ Kári mætti í umræðuþáttinn Sprengisand í morgun þar sem hann skammaði þáttastjóranda fyrir að nefna dóttur sína til hliðar við "vesælan tengdason út í heimi“ segir sonur Bítilsins George Harrison. 23. ágúst 2015 13:19 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fleiri fréttir Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Sjá meira
Vill að þjóðin fái að rífa nýjar höfuðstöðvar Landsbankans Kári Stefánsson leggur til að niðurrif hússins verði framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins. 23. júlí 2015 13:43
Áfengisvíma barna væri stöðugt fréttaefni ef ekki væri fyrir samþykkt samfélagsins „Hlutlægt séð samkvæmt öllum mælikvörðum er áfengi mun skaðlegra en svona ofskynjunarsveppir,“ segir borgarfulltrúi Pírata. 16. september 2015 11:33
Vilhjálmur hyggst leggja áfengisfrumvarpið fram á ný Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur áhyggjur af frjálsri áfengissölu óþarfar. 6. júlí 2015 07:00
Kári varar við notkun kannabisefna: "Þetta er stórhættulegt fíkniefni“ Kári mætti í umræðuþáttinn Sprengisand í morgun þar sem hann skammaði þáttastjóranda fyrir að nefna dóttur sína til hliðar við "vesælan tengdason út í heimi“ segir sonur Bítilsins George Harrison. 23. ágúst 2015 13:19