Þökkum góð verk Ellen Calmon skrifar 14. september 2015 11:26 Öryrkjabandalag Íslands kom Hvatningarverðlaunum ÖBÍ á laggirnar árið 2007. Markmið verðlaunanna er að skapa jákvæða ímynd fyrir fatlað fólk og vekja athygli á þeim sem þykja hafa skarað fram úr og endurspeglað nútímalegar áherslur um jafnrétti, sjálfstætt líf og þátttöku fatlaðs fólks í samfélaginu. Þeim aðilum er þökkuð vinna sú sem þeir hafa lagt fram til að stuðla að því að íslenskt samfélag verði raunverulega samfélag fyrir alla. Verðlaunin eru veitt í þremur flokkum; flokki einstaklinga, fyrirtækja/ stofnana og í flokknum umfjöllun/kynningu. Verðlaununum er ætlað að vera öðrum hvatning til að stuðla að samfélagi fyrir alla ásamt því að efla frumkvæði til nýrra verkefna og hugmyndavinnu í málaflokknum. Fjöldi tilnefninga hefur aukist frá ári til árs og vitund um verðlaunin hafa eflst, en kallað er eftir tilnefningum frá almenningi. Gaman er að geta þess að í einstaklingsflokki hafa Edda Heiðrún Backman, Freyja Haraldsdóttir, Guðjón Sigurðsson, Harpa Dísa Harðardóttir og Margrét M. Norðdahl hlotið verðlaunin svo fáeinir séu nefndir. Verðlaunaafhending fer fram þann 3. desember næstkomandi á alþjóðadegi fatlaðs fólks. Forseti Íslands, Hr. Ólafur Ragnar Grímsson er verndari verðlaunanna. Þekkir þú einhvern sem ætti að tilnefna? Ég tel mikilvægt að þakka fólki fyrir vel unnin verk og með þessu móti getum við unnið sameiginlega að því að varpa ljósi á þær jákvæðu fyrirmyndir sem stuðla að einu samfélagi fyrir alla. Því hvetja ég þig lesandi góður til að taka þér stund og velta því fyrir þér hver hefur skarað fram úr á þessu sviðið og senda inn tilnefningu til Hvatningarverðlauna Öryrkjabandalags Íslands fyrir 15. september næst komandi. Tilnefningar má senda um rafrænt eyðublað á vef ÖBÍ, www.obi.is Einnig má senda tilnefningu í bréfpósti ef það hentar betur. Vörpum ljósi á jákvæðar fyrirmyndir sem stuðla að einu samfélagi fyrir alla. Ellen Calmon, formaður ÖBÍ Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ellen Jacqueline Calmon Mest lesið Íslenskur Pútínismi Diana Burkot,Nadya Tolokonnikova Skoðun Ísland fyrst svo…hvað? Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Hinsegin ungmenni í Hafnarfirði mæta afgangi Óskar Steinn Ómarsson Skoðun Hræðilegar aðstæður geta breytt manni til hins betra! Kristján Hafþórsson Skoðun Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð Skoðun Framtíð Framsóknar byrjar í grasrótinni Jónína Brynjólfsdóttir Skoðun Stöndum saman um félagshyggju og frið Hópur félagshyggjufólks Skoðun Samtökin 22 eru ekki í okkar nafni Hópur samkynhneigðra Skoðun Af hverju eru Íslendingar svona feitir? Einar Baldvin Árnason Skoðun Þegar skynjun ráðherra verður að lögum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Peningar, vald og hvítþvottur þjóðarmorðs: Velkomin í nýja heimsmynd Trumps Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ísland fyrst svo…hvað? Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hræðilegar aðstæður geta breytt manni til hins betra! Kristján Hafþórsson skrifar Skoðun Hinsegin ungmenni í Hafnarfirði mæta afgangi Óskar Steinn Ómarsson skrifar Skoðun Framtíð Framsóknar byrjar í grasrótinni Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Stöndum saman um félagshyggju og frið Hópur félagshyggjufólks skrifar Skoðun Af hverju eru Íslendingar svona feitir? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Íslenskur Pútínismi Diana Burkot,Nadya Tolokonnikova skrifar Skoðun Félagsráðgjafar lykilaðilar í stuðningi við geðheilbrigði Steinunn Bergmann skrifar Skoðun Skemmtilegri borg Skúli Helgason skrifar Skoðun Drögum úr svifryksmengun frá umferð heilsunnar vegna Þröstur Þorsteinsson skrifar Skoðun Að fara í stríð við sjálfan sig Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Þú hengir ekki bakara fyrir smið Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hvaða menntakerfi kæri þingmaður? Hermann Austmar skrifar Skoðun Friðarfundur utanríkisráðherra Íslands og Palestínu og leiðtogablæti Júlíus Valsson skrifar Skoðun Nýtt Reykjavíkurmódel í leikskólamálum Andri Reyr Haraldsson,Óskar Hafnfjörð Gunnarsson skrifar Skoðun Móðurást, skömm og verkjalyf Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Framsókn sem þjónar fólki, ekki kerfum Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Samfélagsmiðlar og ósýnilegu börnin Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Ég þori að veðja Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja skrifar Skoðun Munum eftir baráttu kvenna alltaf og alls staðar Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Verkfærið sem vantar í fjármálastjórnun sveitarfélaga Marín Rós Eyjólfsdóttir skrifar Skoðun Að klúðra með stæl í tilefni alþjóðlega Mistakadagsins Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Kvartað yfir erlendum aðilum? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar skynjun ráðherra verður að lögum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Frá torfkofum til tækifæra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Rétthafar framtíðarinnar Erna Mist skrifar Skoðun Er íslenskt samfélag barnvænt? Salvör Nordal skrifar Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar Sjá meira
Öryrkjabandalag Íslands kom Hvatningarverðlaunum ÖBÍ á laggirnar árið 2007. Markmið verðlaunanna er að skapa jákvæða ímynd fyrir fatlað fólk og vekja athygli á þeim sem þykja hafa skarað fram úr og endurspeglað nútímalegar áherslur um jafnrétti, sjálfstætt líf og þátttöku fatlaðs fólks í samfélaginu. Þeim aðilum er þökkuð vinna sú sem þeir hafa lagt fram til að stuðla að því að íslenskt samfélag verði raunverulega samfélag fyrir alla. Verðlaunin eru veitt í þremur flokkum; flokki einstaklinga, fyrirtækja/ stofnana og í flokknum umfjöllun/kynningu. Verðlaununum er ætlað að vera öðrum hvatning til að stuðla að samfélagi fyrir alla ásamt því að efla frumkvæði til nýrra verkefna og hugmyndavinnu í málaflokknum. Fjöldi tilnefninga hefur aukist frá ári til árs og vitund um verðlaunin hafa eflst, en kallað er eftir tilnefningum frá almenningi. Gaman er að geta þess að í einstaklingsflokki hafa Edda Heiðrún Backman, Freyja Haraldsdóttir, Guðjón Sigurðsson, Harpa Dísa Harðardóttir og Margrét M. Norðdahl hlotið verðlaunin svo fáeinir séu nefndir. Verðlaunaafhending fer fram þann 3. desember næstkomandi á alþjóðadegi fatlaðs fólks. Forseti Íslands, Hr. Ólafur Ragnar Grímsson er verndari verðlaunanna. Þekkir þú einhvern sem ætti að tilnefna? Ég tel mikilvægt að þakka fólki fyrir vel unnin verk og með þessu móti getum við unnið sameiginlega að því að varpa ljósi á þær jákvæðu fyrirmyndir sem stuðla að einu samfélagi fyrir alla. Því hvetja ég þig lesandi góður til að taka þér stund og velta því fyrir þér hver hefur skarað fram úr á þessu sviðið og senda inn tilnefningu til Hvatningarverðlauna Öryrkjabandalags Íslands fyrir 15. september næst komandi. Tilnefningar má senda um rafrænt eyðublað á vef ÖBÍ, www.obi.is Einnig má senda tilnefningu í bréfpósti ef það hentar betur. Vörpum ljósi á jákvæðar fyrirmyndir sem stuðla að einu samfélagi fyrir alla. Ellen Calmon, formaður ÖBÍ
Skoðun Peningar, vald og hvítþvottur þjóðarmorðs: Velkomin í nýja heimsmynd Trumps Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Friðarfundur utanríkisráðherra Íslands og Palestínu og leiðtogablæti Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Nýtt Reykjavíkurmódel í leikskólamálum Andri Reyr Haraldsson,Óskar Hafnfjörð Gunnarsson skrifar
Skoðun Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð skrifar
Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar