25 sveitarfélög segjast tilbúin að taka á móti flóttafólki Sveinn Arnarsson skrifar 12. september 2015 07:00 Ráðherranefndin hittist á fundi fyrir ríkisstjórnarfund í gær. Forsætisráðherra leiðir vinnu nefndarinnar. vísir/vilhelm Ráðherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda kom saman fyrir ríkisstjórnarfund í gær. Alls hafa 25 sveitarfélög tilkynnt velferðarráðuneytinu að þau séu reiðubúin að taka á móti flóttafólki á komandi misserum. Eygló Harðardóttir velferðarráðherra sagði eftir fundinn að hann hefði verið árangursríkur og unnið væri að stefnumótun um móttöku flóttafólks í samráði við alþjóðastofnanir og erlend ríki. Hún lagði hins vegar áherslu á það að Ísland tæki sjálft ákvörðun um þann fjölda flóttamanna sem til landsins kæmi. „Nú er vinnan hafin hjá okkur og ég áætla að við munum funda stíft næstu daga og vikur í þessu máli,“ segir hún og bætir við að nefndin hafi farið yfir marga fleti og komi í ferlinu sjálfu til með að skoða vandlega viðkvæma hópa, svo sem börn og táninga. Fimm ráðherrar eiga sæti í nefndinni auk sérfræðinga sem munu halda utan um málin fyrir hönd Íslands. Eygló segir það ánægjuefni hversu mörg sveitarfélög hafi gefið ráðuneytinu jákvætt svar við móttöku flóttafólks. „Það vissulega sýnir hversu mikil jákvæðni er fyrir móttöku flóttafólks og það er gleðiefni að sveitarfélögin eru 25 talsins.“ Flóttamenn Tengdar fréttir Aukna fjárveitingu þarf í málefni flóttafólks hér á landi Þetta segir Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, en ráðherranefnd fundaði um málefni flóttafólks í gær. 5. september 2015 14:07 Ísland hefur látið vita af vilja til að taka við sýrlenskum flóttamönnum Verkefnisstjórn hefur verið skipuð í ráðuneytinu sem fundar daglega. 3. september 2015 07:52 Ráðherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda sett á fót Forsætisráðherra vonar að hægt verði að boða til fyrsta fundar nefndarinnar í þessari viku. 1. september 2015 12:23 Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira
Ráðherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda kom saman fyrir ríkisstjórnarfund í gær. Alls hafa 25 sveitarfélög tilkynnt velferðarráðuneytinu að þau séu reiðubúin að taka á móti flóttafólki á komandi misserum. Eygló Harðardóttir velferðarráðherra sagði eftir fundinn að hann hefði verið árangursríkur og unnið væri að stefnumótun um móttöku flóttafólks í samráði við alþjóðastofnanir og erlend ríki. Hún lagði hins vegar áherslu á það að Ísland tæki sjálft ákvörðun um þann fjölda flóttamanna sem til landsins kæmi. „Nú er vinnan hafin hjá okkur og ég áætla að við munum funda stíft næstu daga og vikur í þessu máli,“ segir hún og bætir við að nefndin hafi farið yfir marga fleti og komi í ferlinu sjálfu til með að skoða vandlega viðkvæma hópa, svo sem börn og táninga. Fimm ráðherrar eiga sæti í nefndinni auk sérfræðinga sem munu halda utan um málin fyrir hönd Íslands. Eygló segir það ánægjuefni hversu mörg sveitarfélög hafi gefið ráðuneytinu jákvætt svar við móttöku flóttafólks. „Það vissulega sýnir hversu mikil jákvæðni er fyrir móttöku flóttafólks og það er gleðiefni að sveitarfélögin eru 25 talsins.“
Flóttamenn Tengdar fréttir Aukna fjárveitingu þarf í málefni flóttafólks hér á landi Þetta segir Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, en ráðherranefnd fundaði um málefni flóttafólks í gær. 5. september 2015 14:07 Ísland hefur látið vita af vilja til að taka við sýrlenskum flóttamönnum Verkefnisstjórn hefur verið skipuð í ráðuneytinu sem fundar daglega. 3. september 2015 07:52 Ráðherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda sett á fót Forsætisráðherra vonar að hægt verði að boða til fyrsta fundar nefndarinnar í þessari viku. 1. september 2015 12:23 Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira
Aukna fjárveitingu þarf í málefni flóttafólks hér á landi Þetta segir Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, en ráðherranefnd fundaði um málefni flóttafólks í gær. 5. september 2015 14:07
Ísland hefur látið vita af vilja til að taka við sýrlenskum flóttamönnum Verkefnisstjórn hefur verið skipuð í ráðuneytinu sem fundar daglega. 3. september 2015 07:52
Ráðherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda sett á fót Forsætisráðherra vonar að hægt verði að boða til fyrsta fundar nefndarinnar í þessari viku. 1. september 2015 12:23