50 milljóna króna aukafjárveiting vegna mikillar fjölgunar hælisumsókna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. september 2015 11:11 Flóttamenn koma til Ungverjalands í vikunni. vísir/getty Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun 50 milljóna króna aukafjárveitingu til Útlendingastofnunar vegna mikillar fjölgunar hælisumsókna hér á landi. Þetta kom fram í ræðu Ólafar Nordal, innanríkisráðherra, á Alþingi í morgun en fagráðherrar ríkisstjórnarinnar fara ný yfir fjárlagafrumvarp næsta árs í fyrstu umræðu um frumvarpið. Aldrei hafa fleiri sótt um hæli hér en það sem af er ári. Á fyrstu átta mánuðum ársins sóttu 154 um hæli á Íslandi. Það er 66% aukning frá sama tíma árið áður og má búast við að enn fleiri sæki um hæli hér áður en árið er úti. Til að setja tölurnar í samhengi þá sóttu 35 mann sum hæli á Íslandi árið 2009 og 50 árið 2010. Tölurnar ná aðeins yfir hælisleitendur en ekki yfir kvótaflóttafólk sem stjórnvöld taka á móti. Alþingi Flóttamenn Tengdar fréttir Meirihluti stjórnarandstöðunnar vill taka á móti 500 flóttamönnum til ársins 2017 Einnig á að móta varanlega stefnu varðandi móttöku flóttamanna. 10. september 2015 19:25 Stefnuræða Juncker: 120 þúsund flóttamönnum deilt milli aðildarríkja Málefni flóttafólks voru mest áberandi í árlegri stefnuræðu forseta framkvæmdastjórnar ESB í Strasbourg í morgun. 9. september 2015 09:53 „Kæra Eygló“ hvatti breska menn til þess að hanna AirBnb fyrir flóttamenn Bryndís Björgvinsdóttir segir það magnað hvað landamæri skipta engu máli þegar fólk vill aðstoða aðra í neyð. 11. september 2015 00:09 Svíar sækja flóttamenn til Danmerkur á einkabílum Um 240 flóttamenn sem voru fastir í lestum í Rödby fengu að yfirgefa þær seint í gærkvöldi. 10. september 2015 07:19 Hjálparáætlun sögð vera eins og dropi í hafið Varakanslari Þýskalands segir kvótahugmyndir Evrópusambandsins engan veginn duga til þess að leysa vanda flóttamanna. Ban Ki-moon hvetur Breta til að gera miklu meira fyrir flóttamenn. 11. september 2015 08:00 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun 50 milljóna króna aukafjárveitingu til Útlendingastofnunar vegna mikillar fjölgunar hælisumsókna hér á landi. Þetta kom fram í ræðu Ólafar Nordal, innanríkisráðherra, á Alþingi í morgun en fagráðherrar ríkisstjórnarinnar fara ný yfir fjárlagafrumvarp næsta árs í fyrstu umræðu um frumvarpið. Aldrei hafa fleiri sótt um hæli hér en það sem af er ári. Á fyrstu átta mánuðum ársins sóttu 154 um hæli á Íslandi. Það er 66% aukning frá sama tíma árið áður og má búast við að enn fleiri sæki um hæli hér áður en árið er úti. Til að setja tölurnar í samhengi þá sóttu 35 mann sum hæli á Íslandi árið 2009 og 50 árið 2010. Tölurnar ná aðeins yfir hælisleitendur en ekki yfir kvótaflóttafólk sem stjórnvöld taka á móti.
Alþingi Flóttamenn Tengdar fréttir Meirihluti stjórnarandstöðunnar vill taka á móti 500 flóttamönnum til ársins 2017 Einnig á að móta varanlega stefnu varðandi móttöku flóttamanna. 10. september 2015 19:25 Stefnuræða Juncker: 120 þúsund flóttamönnum deilt milli aðildarríkja Málefni flóttafólks voru mest áberandi í árlegri stefnuræðu forseta framkvæmdastjórnar ESB í Strasbourg í morgun. 9. september 2015 09:53 „Kæra Eygló“ hvatti breska menn til þess að hanna AirBnb fyrir flóttamenn Bryndís Björgvinsdóttir segir það magnað hvað landamæri skipta engu máli þegar fólk vill aðstoða aðra í neyð. 11. september 2015 00:09 Svíar sækja flóttamenn til Danmerkur á einkabílum Um 240 flóttamenn sem voru fastir í lestum í Rödby fengu að yfirgefa þær seint í gærkvöldi. 10. september 2015 07:19 Hjálparáætlun sögð vera eins og dropi í hafið Varakanslari Þýskalands segir kvótahugmyndir Evrópusambandsins engan veginn duga til þess að leysa vanda flóttamanna. Ban Ki-moon hvetur Breta til að gera miklu meira fyrir flóttamenn. 11. september 2015 08:00 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Meirihluti stjórnarandstöðunnar vill taka á móti 500 flóttamönnum til ársins 2017 Einnig á að móta varanlega stefnu varðandi móttöku flóttamanna. 10. september 2015 19:25
Stefnuræða Juncker: 120 þúsund flóttamönnum deilt milli aðildarríkja Málefni flóttafólks voru mest áberandi í árlegri stefnuræðu forseta framkvæmdastjórnar ESB í Strasbourg í morgun. 9. september 2015 09:53
„Kæra Eygló“ hvatti breska menn til þess að hanna AirBnb fyrir flóttamenn Bryndís Björgvinsdóttir segir það magnað hvað landamæri skipta engu máli þegar fólk vill aðstoða aðra í neyð. 11. september 2015 00:09
Svíar sækja flóttamenn til Danmerkur á einkabílum Um 240 flóttamenn sem voru fastir í lestum í Rödby fengu að yfirgefa þær seint í gærkvöldi. 10. september 2015 07:19
Hjálparáætlun sögð vera eins og dropi í hafið Varakanslari Þýskalands segir kvótahugmyndir Evrópusambandsins engan veginn duga til þess að leysa vanda flóttamanna. Ban Ki-moon hvetur Breta til að gera miklu meira fyrir flóttamenn. 11. september 2015 08:00