Apple og Hermés í samstarf Ritstjórn skrifar 10. september 2015 09:45 Skjáskot/Apple Það var ýmislegt fróðlegt sem koma fram á kynningu Apple í gær en eftirfarandi nýjung vakti sérstaka athygli og áhuga Glamour. Það er samstarf tæknirisans og tískuhússins vinsæla Hermés. Hermés, sem eru einna helst frægir fyrir töskuhönnun sína og fylgihluti, mun sjá um að gera leðurólarnar á nýju iWatch úrunum. Ólarnar eru fáanlegar í nokkrum litum sem vefjast tvisvar sinnum í kringum úlnliðinn. Úrinn koma svo í hinum klassíska appelsínugula kassa sem aðdáendur merkisins ættu að þekkja. Snjallúrið með Hermés ólum sameinar bæði fallegan fylgihlut og auðvitað allri tækninni sem því fylgir. Vel gert Apple. Úrið kemur í útvaldar Apple verslanir og Hermés búðir í næsta mánuði. Skjáskot/Apple Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Tækni Mest lesið Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Í grænum kápum í Stokkhólmi Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour
Það var ýmislegt fróðlegt sem koma fram á kynningu Apple í gær en eftirfarandi nýjung vakti sérstaka athygli og áhuga Glamour. Það er samstarf tæknirisans og tískuhússins vinsæla Hermés. Hermés, sem eru einna helst frægir fyrir töskuhönnun sína og fylgihluti, mun sjá um að gera leðurólarnar á nýju iWatch úrunum. Ólarnar eru fáanlegar í nokkrum litum sem vefjast tvisvar sinnum í kringum úlnliðinn. Úrinn koma svo í hinum klassíska appelsínugula kassa sem aðdáendur merkisins ættu að þekkja. Snjallúrið með Hermés ólum sameinar bæði fallegan fylgihlut og auðvitað allri tækninni sem því fylgir. Vel gert Apple. Úrið kemur í útvaldar Apple verslanir og Hermés búðir í næsta mánuði. Skjáskot/Apple Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Tækni Mest lesið Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Í grænum kápum í Stokkhólmi Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour