Haukur Helgi til Þýskalands Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. september 2015 13:09 Haukur Helgi Pálsson tekur slaginn í Þýskalandi næstu vikurnar. vísir/valli Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, er búinn að finna sér lið, en hann er að ganga frá sex vikna samningi við þýska 1. deildar liðið Mitteldeutscher BC. Hörður Axel Vilhjálmsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, spilaði með MBC í fyrra og fyrir tveimur árum, en yfirgaf þýska félagið og spilar nú í Grikklandi. „Ég fékk tilboð í morgun um að fara út í sex vikur sem geta orðið átta vikur og svo er möguleiki á að klára tímabilið ef ég stend mig vel,“ segir Haukur Helgi í samtali við Vísi. MBC varð fyrir því áfalli að missa lykilmann í meiðsli og á Haukur Helgi að fylla hans skarð næstu vikurnar. Hann verður hjá MBC í 6-8 vikur en gæti svo klárað tímabilið ef þýska félagið vill halda honum. „Ég fer bara út í nótt og svo er fyrsti leikur á laugardaginn. Þarna fæ ég allavega að æfa með góðu liði og keppa á móti góðum liðum. Það eru allavega meiri möguleikar fyrir mig að skrifa undir hjá liði úti með því að spila þarna heldur en að vera hérna heima og gera ekki neitt,“ segir Haukur Helgi sem hefur tröllatrú á að hann geti heillað menn hjá MBC. „Ég fer bara þarna út og læt eins og ég sé bestur. Það er eina leiðin,“ segir hann. Haukur Helgi var á leið í viðræður við nokkur íslensk félög áður en tilboðið kom í morgun. „Ég var á leið á fund með nokkrum liðum hér heima í dag en svo kom þetta tilboð bara klukkan sjö í morgun. Ég hringdi í öll liðin og þau óskuðu mér góðs gengis. Þau vildu helst að ég færi út,“ segir Haukur Helgi Pálsson. Haukur Helgi spilað með LF Basket í Svíþjóð á síðustu leiktíð þar sem hann stóð sig vel, en hann var svo einn af bestu mönnum Íslands á EM í Berlín sem kláraðist fyrr í þessum mánuði. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Í beinni: Fram - Haukar | Útlit fyrir blóðugt uppgjör Handbolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Sjá meira
Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, er búinn að finna sér lið, en hann er að ganga frá sex vikna samningi við þýska 1. deildar liðið Mitteldeutscher BC. Hörður Axel Vilhjálmsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, spilaði með MBC í fyrra og fyrir tveimur árum, en yfirgaf þýska félagið og spilar nú í Grikklandi. „Ég fékk tilboð í morgun um að fara út í sex vikur sem geta orðið átta vikur og svo er möguleiki á að klára tímabilið ef ég stend mig vel,“ segir Haukur Helgi í samtali við Vísi. MBC varð fyrir því áfalli að missa lykilmann í meiðsli og á Haukur Helgi að fylla hans skarð næstu vikurnar. Hann verður hjá MBC í 6-8 vikur en gæti svo klárað tímabilið ef þýska félagið vill halda honum. „Ég fer bara út í nótt og svo er fyrsti leikur á laugardaginn. Þarna fæ ég allavega að æfa með góðu liði og keppa á móti góðum liðum. Það eru allavega meiri möguleikar fyrir mig að skrifa undir hjá liði úti með því að spila þarna heldur en að vera hérna heima og gera ekki neitt,“ segir Haukur Helgi sem hefur tröllatrú á að hann geti heillað menn hjá MBC. „Ég fer bara þarna út og læt eins og ég sé bestur. Það er eina leiðin,“ segir hann. Haukur Helgi var á leið í viðræður við nokkur íslensk félög áður en tilboðið kom í morgun. „Ég var á leið á fund með nokkrum liðum hér heima í dag en svo kom þetta tilboð bara klukkan sjö í morgun. Ég hringdi í öll liðin og þau óskuðu mér góðs gengis. Þau vildu helst að ég færi út,“ segir Haukur Helgi Pálsson. Haukur Helgi spilað með LF Basket í Svíþjóð á síðustu leiktíð þar sem hann stóð sig vel, en hann var svo einn af bestu mönnum Íslands á EM í Berlín sem kláraðist fyrr í þessum mánuði.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Í beinni: Fram - Haukar | Útlit fyrir blóðugt uppgjör Handbolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Sjá meira