Árnesgengismeðlimur dæmur í tíu mánaða fangelsi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. september 2015 15:27 Brotin áttu sér stað á Selfossi vísir/pjetur Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt tæplega þrítugan karlmann, Sigurbjörn Adam Baldvinsson, í tíu mánaða fangelsi fyrir ýmis brot. Meðal annars hótaði hann tveimur lögreglumönnum, og fjölskyldum þeirra, á Selfossi lífláti auk líkamsárása og fjölda þjófnaðarbrota. Í sumar kom maðurinn víða við á Selfossi. Braust hann meðal annars inn í fjóra bíla og rændi úr þeim öllu lauslegu. Að auki ók hann einum þeirra of hratt undir áhrifum vímuefna. Þá var honum gert að sök að hafa ráðist á mann á bílastæði og síðar meir farið heim til hans og brotið sér leið þangað inn. Brotin áttu sér stað á tímabilinu 7. júlí til 20. ágúst. Maðurinn játaði brot sín fyrir dómi. Brotaferill hans hófst árið 2003 er maðurinn var aðeins átján ára. Þá var hann sakfelldur fyrir þjófnað. Síðan þá hefur hann margsinnis verið dæmdur eða gengist undir sektagreiðslur fyrir brot á lögum um ávana- og fíkniefni auk þess að hafa gerst brotlegur við umferðarlög. Árið 2007var hann dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir fjölda þjófnaða. Þjófnaðirnir áttu sér stað haustið 2006 þar sem hann, ásamt fimm öðrum, fór ránshendi um Árnessýslu. Hlaut hópurinn nafnið Árnesgengið. Dómur héraðsdóms hljóðar upp á tíu mánaða óskilorðsbundið fangelsi. Frá því dregst gæsluvarðhald sem maðurinn hefur setið í frá 21. ágúst. Að auki var hann sviptur ökuréttindum ævilangt og þarf að greiða allan sakarkostnað. Tengdar fréttir Hópur síbrotamanna ákærður í 70 liðum Tíu manna hópur hefur verið ákærður í alls 70 liðum fyrir ýmiss konar brot. Þrír hinna ákærðu tengjast flestum afbrotunum. Þeir eru hluti af Árnesgenginu og hlutu refsidóma í lok febrúar. Prófessor í félagsfræði man ekki eftir öðru eins. 12. apríl 2007 05:15 Liðsmenn Árnesgengisins ákærðir fyrir vopnað rán Ríkissaksóknari hefur ákært tvo síbrotamenn fyrir að færa mann nauðugan á heimili hans og ræna hann þar. Ein kona er ákærð fyrir hlutdeild í ráninu. Annar mannanna játaði sök en hinn tók sér frest. Konan neitaði. 29. september 2011 04:00 Ótrúleg afbrotasaga Nýverið var þingfest mál í Hérasdómi Reykjavíkur þar sem hópur ungmenna var ákærður í alls 70 liðum vegna afbrota sem framin voru að langmestu leyti frá júlíbyrjun í fyrra og fram í lok janúar síðastliðins. 22. apríl 2007 08:00 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt tæplega þrítugan karlmann, Sigurbjörn Adam Baldvinsson, í tíu mánaða fangelsi fyrir ýmis brot. Meðal annars hótaði hann tveimur lögreglumönnum, og fjölskyldum þeirra, á Selfossi lífláti auk líkamsárása og fjölda þjófnaðarbrota. Í sumar kom maðurinn víða við á Selfossi. Braust hann meðal annars inn í fjóra bíla og rændi úr þeim öllu lauslegu. Að auki ók hann einum þeirra of hratt undir áhrifum vímuefna. Þá var honum gert að sök að hafa ráðist á mann á bílastæði og síðar meir farið heim til hans og brotið sér leið þangað inn. Brotin áttu sér stað á tímabilinu 7. júlí til 20. ágúst. Maðurinn játaði brot sín fyrir dómi. Brotaferill hans hófst árið 2003 er maðurinn var aðeins átján ára. Þá var hann sakfelldur fyrir þjófnað. Síðan þá hefur hann margsinnis verið dæmdur eða gengist undir sektagreiðslur fyrir brot á lögum um ávana- og fíkniefni auk þess að hafa gerst brotlegur við umferðarlög. Árið 2007var hann dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir fjölda þjófnaða. Þjófnaðirnir áttu sér stað haustið 2006 þar sem hann, ásamt fimm öðrum, fór ránshendi um Árnessýslu. Hlaut hópurinn nafnið Árnesgengið. Dómur héraðsdóms hljóðar upp á tíu mánaða óskilorðsbundið fangelsi. Frá því dregst gæsluvarðhald sem maðurinn hefur setið í frá 21. ágúst. Að auki var hann sviptur ökuréttindum ævilangt og þarf að greiða allan sakarkostnað.
Tengdar fréttir Hópur síbrotamanna ákærður í 70 liðum Tíu manna hópur hefur verið ákærður í alls 70 liðum fyrir ýmiss konar brot. Þrír hinna ákærðu tengjast flestum afbrotunum. Þeir eru hluti af Árnesgenginu og hlutu refsidóma í lok febrúar. Prófessor í félagsfræði man ekki eftir öðru eins. 12. apríl 2007 05:15 Liðsmenn Árnesgengisins ákærðir fyrir vopnað rán Ríkissaksóknari hefur ákært tvo síbrotamenn fyrir að færa mann nauðugan á heimili hans og ræna hann þar. Ein kona er ákærð fyrir hlutdeild í ráninu. Annar mannanna játaði sök en hinn tók sér frest. Konan neitaði. 29. september 2011 04:00 Ótrúleg afbrotasaga Nýverið var þingfest mál í Hérasdómi Reykjavíkur þar sem hópur ungmenna var ákærður í alls 70 liðum vegna afbrota sem framin voru að langmestu leyti frá júlíbyrjun í fyrra og fram í lok janúar síðastliðins. 22. apríl 2007 08:00 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Hópur síbrotamanna ákærður í 70 liðum Tíu manna hópur hefur verið ákærður í alls 70 liðum fyrir ýmiss konar brot. Þrír hinna ákærðu tengjast flestum afbrotunum. Þeir eru hluti af Árnesgenginu og hlutu refsidóma í lok febrúar. Prófessor í félagsfræði man ekki eftir öðru eins. 12. apríl 2007 05:15
Liðsmenn Árnesgengisins ákærðir fyrir vopnað rán Ríkissaksóknari hefur ákært tvo síbrotamenn fyrir að færa mann nauðugan á heimili hans og ræna hann þar. Ein kona er ákærð fyrir hlutdeild í ráninu. Annar mannanna játaði sök en hinn tók sér frest. Konan neitaði. 29. september 2011 04:00
Ótrúleg afbrotasaga Nýverið var þingfest mál í Hérasdómi Reykjavíkur þar sem hópur ungmenna var ákærður í alls 70 liðum vegna afbrota sem framin voru að langmestu leyti frá júlíbyrjun í fyrra og fram í lok janúar síðastliðins. 22. apríl 2007 08:00