Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Ritstjórn skrifar 24. september 2015 11:00 Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar. Glamour Fegurð Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour Mariah Carey sökuð um að eiga við Instagram mynd Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Í öll fötin í einu Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour
Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar.
Glamour Fegurð Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour Mariah Carey sökuð um að eiga við Instagram mynd Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Í öll fötin í einu Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour