Hrekkjavöku hugmyndir frá tískupöllunum Ritstjórn skrifar 9. október 2015 12:30 Nú fer að líða að hrekkjavökunni og því ekki seinna vænna en að byrja að spá í búning. Það er ekki allra að vera vampýra og mexíkönsku hauskúpurnar eru orðnar dálítið þreyttar. Fyrir þá sem vantar nýjar hugmyndir þá tók Glamour saman nokkrar hressilegar farðanir af tískupöllunum fyrir veturinn og næsta sumar. Allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi.Rauður varalitur og smá attitjúd er allt sem þarf í þennan. Gareth PughMaskari á neðri augnhár, rauðar varir og kinnalitur fyrir einfaldan dúkkubúning í anda Blugirl.Kannski ekki þægilegasti búningurinn, en að teikna andlit á nælonsokk er einföld lausn. Vivienne WestwoodAllt er hægt með augnháralími, perlum, tjulli og mikilli þolinmæði. Givenchy.Marie Antonette lúkk hjá Alexander McQueenFáðu útrás fyrir grafíska listamanninn í þér í anda YamamotoÁlpappír, augnháralím og metallitur er allt sem þarf í búning í anda Rick Owens Glamour Fegurð Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Korsilettin ryðja sér til rúms fyrir sumarið Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Will & Grace snýr aftur á sjónvarpsskjáinn Glamour Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Glamour
Nú fer að líða að hrekkjavökunni og því ekki seinna vænna en að byrja að spá í búning. Það er ekki allra að vera vampýra og mexíkönsku hauskúpurnar eru orðnar dálítið þreyttar. Fyrir þá sem vantar nýjar hugmyndir þá tók Glamour saman nokkrar hressilegar farðanir af tískupöllunum fyrir veturinn og næsta sumar. Allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi.Rauður varalitur og smá attitjúd er allt sem þarf í þennan. Gareth PughMaskari á neðri augnhár, rauðar varir og kinnalitur fyrir einfaldan dúkkubúning í anda Blugirl.Kannski ekki þægilegasti búningurinn, en að teikna andlit á nælonsokk er einföld lausn. Vivienne WestwoodAllt er hægt með augnháralími, perlum, tjulli og mikilli þolinmæði. Givenchy.Marie Antonette lúkk hjá Alexander McQueenFáðu útrás fyrir grafíska listamanninn í þér í anda YamamotoÁlpappír, augnháralím og metallitur er allt sem þarf í búning í anda Rick Owens
Glamour Fegurð Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Korsilettin ryðja sér til rúms fyrir sumarið Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Will & Grace snýr aftur á sjónvarpsskjáinn Glamour Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Glamour