Lewandowski vantar eitt mark í markamet Healy Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. október 2015 14:00 Vísir/Getty Pólverjanum Robert Lewandowski vantar aðeins eitt mark til viðbótar til að jafna markamet Norður-Írans David Healy í undankeppni EM. Healy skoraði þrettán mörk í undankeppni EM 2008 en Lewandowski er kominn með tólf mörk eftir að hann skoraði bæði mörk Póllands í 2-2 jafntefli gegn Skotlandi í gær. Lewandowski, sem leikur með Bayern München í Þýskalandi, hefur verið magnaður að undanförnu og er nú kominn með fjórtán mörk í síðustu fimm leikjum sínum með félagsliði sínu og landsliði. Hann er langmarkahæsti leikmaður núvernadi undankeppni en næstur kemur Þjóðverjinn Thomas Müller með átta mörk. Pólland mætir Írlandi í Varsjá á sunnudag og fær þá Lewandowski tækifæri til að jafna metið og bæta það.Flest mörk í undankeppni EM: 13 David Healy, Norður-Írlandi (2008) 12 Robert Lewandowski, Póllandi (2016) Klaas-Jan Huntelaar, Hollandi (2012) Davor Šuker, Króatíu (1996) 11 Raúl González, Spáni (2000) Toni Polster, Austurríki (1996) Ole Madsen, Danmörku (1964) 10 Eduardo, Króatíu (2008) Hristo Stoichkov, Búlgaríu (1996) Darko Pancev, Makedóníu (1992) EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lewandowski með tíu mörk á einni viku Það er óhætt að halda því fram að pólski framherjinn Robert Lewandowski hafi verið funheitur í leikjum þýsku meistaranna í Bayern München á síðustu sjö dögum. 30. september 2015 09:30 Lewandowski um fimmuna: Skoraði í hvert skipti sem ég sparkaði í boltann Pólski framherjinn jafnaði met Atla Eðvaldssonar í gærkvöldi þegar hann skoraði fimm mörk í einum saman leiknum í þýsku 1. deildinni. 23. september 2015 07:15 Lewandowski getur ekki hætt að skora Fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Bayern Munchen vann auðveldan sigur á Mainz 3-0. 26. september 2015 16:41 Atli horfði á Lewandowski jafna metið í beinni: Gaman að fá hann inn í klúbbinn Atli Eðvaldsson horfði upp á 32 ára gamalt met sitt jafnað í beinni útsendingu í gær. 23. september 2015 10:00 Lewandowski með fimm mörk á níu mínútum | Jafnaði met Atla Pólski framherjinn Robert Lewandowski afgreiddi Wolfsburg á ótrúlegum níu mínútna kafla í leik liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Bayern München vann leikinn 5-1 eftir ótrúlegan seinni hálfleik. 22. september 2015 19:49 Lewandowski með tvö gegn gömlu félögunum Pólski framherjinn skoraði sitt 12. mark á 12 dögum í öruggum 5-1 sigri á Dortmund í þýsku deildinni í dag. 4. október 2015 17:15 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Sjá meira
Pólverjanum Robert Lewandowski vantar aðeins eitt mark til viðbótar til að jafna markamet Norður-Írans David Healy í undankeppni EM. Healy skoraði þrettán mörk í undankeppni EM 2008 en Lewandowski er kominn með tólf mörk eftir að hann skoraði bæði mörk Póllands í 2-2 jafntefli gegn Skotlandi í gær. Lewandowski, sem leikur með Bayern München í Þýskalandi, hefur verið magnaður að undanförnu og er nú kominn með fjórtán mörk í síðustu fimm leikjum sínum með félagsliði sínu og landsliði. Hann er langmarkahæsti leikmaður núvernadi undankeppni en næstur kemur Þjóðverjinn Thomas Müller með átta mörk. Pólland mætir Írlandi í Varsjá á sunnudag og fær þá Lewandowski tækifæri til að jafna metið og bæta það.Flest mörk í undankeppni EM: 13 David Healy, Norður-Írlandi (2008) 12 Robert Lewandowski, Póllandi (2016) Klaas-Jan Huntelaar, Hollandi (2012) Davor Šuker, Króatíu (1996) 11 Raúl González, Spáni (2000) Toni Polster, Austurríki (1996) Ole Madsen, Danmörku (1964) 10 Eduardo, Króatíu (2008) Hristo Stoichkov, Búlgaríu (1996) Darko Pancev, Makedóníu (1992)
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lewandowski með tíu mörk á einni viku Það er óhætt að halda því fram að pólski framherjinn Robert Lewandowski hafi verið funheitur í leikjum þýsku meistaranna í Bayern München á síðustu sjö dögum. 30. september 2015 09:30 Lewandowski um fimmuna: Skoraði í hvert skipti sem ég sparkaði í boltann Pólski framherjinn jafnaði met Atla Eðvaldssonar í gærkvöldi þegar hann skoraði fimm mörk í einum saman leiknum í þýsku 1. deildinni. 23. september 2015 07:15 Lewandowski getur ekki hætt að skora Fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Bayern Munchen vann auðveldan sigur á Mainz 3-0. 26. september 2015 16:41 Atli horfði á Lewandowski jafna metið í beinni: Gaman að fá hann inn í klúbbinn Atli Eðvaldsson horfði upp á 32 ára gamalt met sitt jafnað í beinni útsendingu í gær. 23. september 2015 10:00 Lewandowski með fimm mörk á níu mínútum | Jafnaði met Atla Pólski framherjinn Robert Lewandowski afgreiddi Wolfsburg á ótrúlegum níu mínútna kafla í leik liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Bayern München vann leikinn 5-1 eftir ótrúlegan seinni hálfleik. 22. september 2015 19:49 Lewandowski með tvö gegn gömlu félögunum Pólski framherjinn skoraði sitt 12. mark á 12 dögum í öruggum 5-1 sigri á Dortmund í þýsku deildinni í dag. 4. október 2015 17:15 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Sjá meira
Lewandowski með tíu mörk á einni viku Það er óhætt að halda því fram að pólski framherjinn Robert Lewandowski hafi verið funheitur í leikjum þýsku meistaranna í Bayern München á síðustu sjö dögum. 30. september 2015 09:30
Lewandowski um fimmuna: Skoraði í hvert skipti sem ég sparkaði í boltann Pólski framherjinn jafnaði met Atla Eðvaldssonar í gærkvöldi þegar hann skoraði fimm mörk í einum saman leiknum í þýsku 1. deildinni. 23. september 2015 07:15
Lewandowski getur ekki hætt að skora Fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Bayern Munchen vann auðveldan sigur á Mainz 3-0. 26. september 2015 16:41
Atli horfði á Lewandowski jafna metið í beinni: Gaman að fá hann inn í klúbbinn Atli Eðvaldsson horfði upp á 32 ára gamalt met sitt jafnað í beinni útsendingu í gær. 23. september 2015 10:00
Lewandowski með fimm mörk á níu mínútum | Jafnaði met Atla Pólski framherjinn Robert Lewandowski afgreiddi Wolfsburg á ótrúlegum níu mínútna kafla í leik liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Bayern München vann leikinn 5-1 eftir ótrúlegan seinni hálfleik. 22. september 2015 19:49
Lewandowski með tvö gegn gömlu félögunum Pólski framherjinn skoraði sitt 12. mark á 12 dögum í öruggum 5-1 sigri á Dortmund í þýsku deildinni í dag. 4. október 2015 17:15