Viðskipti innlent

Ísland í dag - Ellefu vaska kaffihús

Jóhann Óli Eiðsson skrifar
Sonja Magnúsdóttir
Sonja Magnúsdóttir
Regluverk og skriffinnska voru til umræðu í Stóru málunum í Ísland í dag í kvöld. Það getur tekinn mikinn tíma að fá öll leyfi útfyllt til að geta opnað veitingastað enda gilda afar strangar reglur í þessum geira.

Lóa Pind Aldísardóttir tók meðal annars hús á Sonju Magnúsdóttur, ungri athafnakonu, sem er á lokametrunum að klára kaffihúsið Vínil á Hverfisgötu sem hún vonast til að opni brátt. Það er þó háð því að hún fái lokaúttekt á búnað og frágang kaffihússins sem hefur leyfi fyrir 35 gesti. Hún ætti alltént að vera með nóg af vöskum, því þeir eru ellefu talsins.

Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×