Fá Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir á lagfæringum fruma á erfðaefni Atli Ísleifsson skrifar 7. október 2015 10:05 Lindahl starfar við Princeton-háskóla og Karolinska í Stokkhólmi, Modrich við Duke-háskólann í Bandaríkjunum og Sancar við Háskólann í Norður-Karólínu. Mynd/Twitter Svíinn Tomas Lindahl, Bandaríkjamaðurinn Paul Modrich og Tyrkinn Aziz Sancar hljóta Nóbelsverðlaun í efnafræði í ár. Mennirnir fá verðlaunin fyrir rannsóknir sínar á lagfæringum fruma á erfðaefni. Sænska Nóbelsnefndin greindi frá þessu á fréttamannafundi sínum í Stokkhólmi í morgun. Lindahl starfar við Princeton-háskóla og Karolinska í Stokkhólmi, Modrich við Duke-háskólann í Bandaríkjunum og Sancar við Háskólann í Norður-Karólínu. Í rökstuðningi dómnefndar segir að starf þrímenninganna hafi veitt mönnum aukna þekkingu á með hvaða hætti lifandi frumur virka og geta rannsóknir þeirra nýst við þróun krabbameinsmeðferða. Nóbelsverðlaunin í efnafræði féllu á síðasta ári í skaut vísindamannanna Eric Betzig, Stefan W. Hell og William E. Moerner. Þeir hlutu verðlaunin fyrir ljóssmásjártækni sem gefur miklu meiri upplausn en áður var talin möguleg. Tæknin gerir vísindamönnum meðal annars kleift að kafa inn í frumur, fylgjast með prótínum og öðrum sameindum og hreyfingum fruma og innviða þeirra."We need multiple repair pathways" #NobelPrize http://t.co/7rGDM11POw— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2015 #NobelPrize 2015: Paul Modrich showed how cells correct errors occurring when DNA is replicated during cell division: pic.twitter.com/seI2wMHkAV— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2015 #NobelPrize 2015 Chemistry Laureate Aziz Sancar has mapped the mechanism that cells use to repair UV damage to DNA: pic.twitter.com/yuNrYFWJPg— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2015 #NobelPrize 2015 Chemistry Laureate Tomas Lindahl's discoveries concern base excision repair: pic.twitter.com/qdkZM4albm— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2015 BREAKING NEWS The 2015 #NobelPrize in Chemistry is awarded to Tomas Lindahl, Paul Modrich and Aziz Sancar: pic.twitter.com/mlgE5R2ZFc— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2015 Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Hljóta Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir um sveiflur fiseinda Japaninn Takaaki Kajita og Kanadamaðurinn Arthur B. McDonald hljóta Nóbelsverðlaun í eðlisfræði í ár. 6. október 2015 09:58 Lyf sem gagnast milljónum Þrír vísindamenn deila með sér Nóbelsverðlaununum í læknisfræði í ár. Verðlaunin verða afhent í Svíþjóð í desember. 6. október 2015 07:00 Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Fleiri fréttir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Sjá meira
Svíinn Tomas Lindahl, Bandaríkjamaðurinn Paul Modrich og Tyrkinn Aziz Sancar hljóta Nóbelsverðlaun í efnafræði í ár. Mennirnir fá verðlaunin fyrir rannsóknir sínar á lagfæringum fruma á erfðaefni. Sænska Nóbelsnefndin greindi frá þessu á fréttamannafundi sínum í Stokkhólmi í morgun. Lindahl starfar við Princeton-háskóla og Karolinska í Stokkhólmi, Modrich við Duke-háskólann í Bandaríkjunum og Sancar við Háskólann í Norður-Karólínu. Í rökstuðningi dómnefndar segir að starf þrímenninganna hafi veitt mönnum aukna þekkingu á með hvaða hætti lifandi frumur virka og geta rannsóknir þeirra nýst við þróun krabbameinsmeðferða. Nóbelsverðlaunin í efnafræði féllu á síðasta ári í skaut vísindamannanna Eric Betzig, Stefan W. Hell og William E. Moerner. Þeir hlutu verðlaunin fyrir ljóssmásjártækni sem gefur miklu meiri upplausn en áður var talin möguleg. Tæknin gerir vísindamönnum meðal annars kleift að kafa inn í frumur, fylgjast með prótínum og öðrum sameindum og hreyfingum fruma og innviða þeirra."We need multiple repair pathways" #NobelPrize http://t.co/7rGDM11POw— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2015 #NobelPrize 2015: Paul Modrich showed how cells correct errors occurring when DNA is replicated during cell division: pic.twitter.com/seI2wMHkAV— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2015 #NobelPrize 2015 Chemistry Laureate Aziz Sancar has mapped the mechanism that cells use to repair UV damage to DNA: pic.twitter.com/yuNrYFWJPg— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2015 #NobelPrize 2015 Chemistry Laureate Tomas Lindahl's discoveries concern base excision repair: pic.twitter.com/qdkZM4albm— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2015 BREAKING NEWS The 2015 #NobelPrize in Chemistry is awarded to Tomas Lindahl, Paul Modrich and Aziz Sancar: pic.twitter.com/mlgE5R2ZFc— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2015
Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Hljóta Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir um sveiflur fiseinda Japaninn Takaaki Kajita og Kanadamaðurinn Arthur B. McDonald hljóta Nóbelsverðlaun í eðlisfræði í ár. 6. október 2015 09:58 Lyf sem gagnast milljónum Þrír vísindamenn deila með sér Nóbelsverðlaununum í læknisfræði í ár. Verðlaunin verða afhent í Svíþjóð í desember. 6. október 2015 07:00 Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Fleiri fréttir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Sjá meira
Hljóta Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir um sveiflur fiseinda Japaninn Takaaki Kajita og Kanadamaðurinn Arthur B. McDonald hljóta Nóbelsverðlaun í eðlisfræði í ár. 6. október 2015 09:58
Lyf sem gagnast milljónum Þrír vísindamenn deila með sér Nóbelsverðlaununum í læknisfræði í ár. Verðlaunin verða afhent í Svíþjóð í desember. 6. október 2015 07:00