„Við töldum þetta vera vað og ætluðum að keyra yfir það“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. október 2015 22:10 Við Hunkubakka í morgun. Hér er vanalega lítil spræna en nú flæðir áin fram af miklum krafti. vísir/friðrik þór Bretarnir þrír sem þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-SYN, sótti um tvöleytið í dag eftir það þeir festu bíl sinn á veginum á milli Hólaskjóls og Álftavatnskróks töldu sig vera að keyra yfir vað. „Við vorum að keyra eftir því sem virtist venjulegur vegur. Það virtist ekkert vera að en svo þegar við komum við að vatni. Við töldum þetta vera vað og ætluðum að keyra yfir það,“ sagði einn ferðalanganna í spjalli við Kristján Má Unnarsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Það varð verra og verra og við festumst.“ Bretarnir þrír hringdu í lögreglu til að fá ráðleggingar og úr varð að þyrlan, sem var skammt frá, náði í þau. Þau segjast ekki hafa gert sér grein fyrir hættunni. Ekki fyrr en þau flugu í þyrlunni yfir svæðið og sáu vatnsmagnið.Viðtal Kristjáns Más við Bretana má sjá í spilaranum hér að neðan. Hlaup í Skaftá 2015 Tengdar fréttir Vakta hringveginn í nótt "Það hafa myndast töluvert stórar ár sem renna bæði til austurs og vesturs meðfram veginum.“ segir Víðir Reynisson, lögreglufulltrúi á Suðurlandi. 2. október 2015 22:02 „Vil ekki sjá vatnsborðið hærra en þetta“ Gríðarlegt magn af vatni, aur og leðju flæðir nú um sveitir í Skaftárhreppi og segja bændur á svæðinu erfitt að meta hvert tjónið er. 2. október 2015 15:06 „Langstærsta Skaftárhlaup sem menn hafa upplifað“ Kristján Már Unnarsson fréttamaður er á staðnum og fylgist með gangi mála. 2. október 2015 13:07 Sjáðu myndir af sögulegu Skaftárhlaupi Sjónarspilið er magnað að sögn viðstaddra. 2. október 2015 14:15 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Bretarnir þrír sem þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-SYN, sótti um tvöleytið í dag eftir það þeir festu bíl sinn á veginum á milli Hólaskjóls og Álftavatnskróks töldu sig vera að keyra yfir vað. „Við vorum að keyra eftir því sem virtist venjulegur vegur. Það virtist ekkert vera að en svo þegar við komum við að vatni. Við töldum þetta vera vað og ætluðum að keyra yfir það,“ sagði einn ferðalanganna í spjalli við Kristján Má Unnarsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Það varð verra og verra og við festumst.“ Bretarnir þrír hringdu í lögreglu til að fá ráðleggingar og úr varð að þyrlan, sem var skammt frá, náði í þau. Þau segjast ekki hafa gert sér grein fyrir hættunni. Ekki fyrr en þau flugu í þyrlunni yfir svæðið og sáu vatnsmagnið.Viðtal Kristjáns Más við Bretana má sjá í spilaranum hér að neðan.
Hlaup í Skaftá 2015 Tengdar fréttir Vakta hringveginn í nótt "Það hafa myndast töluvert stórar ár sem renna bæði til austurs og vesturs meðfram veginum.“ segir Víðir Reynisson, lögreglufulltrúi á Suðurlandi. 2. október 2015 22:02 „Vil ekki sjá vatnsborðið hærra en þetta“ Gríðarlegt magn af vatni, aur og leðju flæðir nú um sveitir í Skaftárhreppi og segja bændur á svæðinu erfitt að meta hvert tjónið er. 2. október 2015 15:06 „Langstærsta Skaftárhlaup sem menn hafa upplifað“ Kristján Már Unnarsson fréttamaður er á staðnum og fylgist með gangi mála. 2. október 2015 13:07 Sjáðu myndir af sögulegu Skaftárhlaupi Sjónarspilið er magnað að sögn viðstaddra. 2. október 2015 14:15 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Vakta hringveginn í nótt "Það hafa myndast töluvert stórar ár sem renna bæði til austurs og vesturs meðfram veginum.“ segir Víðir Reynisson, lögreglufulltrúi á Suðurlandi. 2. október 2015 22:02
„Vil ekki sjá vatnsborðið hærra en þetta“ Gríðarlegt magn af vatni, aur og leðju flæðir nú um sveitir í Skaftárhreppi og segja bændur á svæðinu erfitt að meta hvert tjónið er. 2. október 2015 15:06
„Langstærsta Skaftárhlaup sem menn hafa upplifað“ Kristján Már Unnarsson fréttamaður er á staðnum og fylgist með gangi mála. 2. október 2015 13:07
Sjáðu myndir af sögulegu Skaftárhlaupi Sjónarspilið er magnað að sögn viðstaddra. 2. október 2015 14:15