Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour Klassíski og kvenlegi rauði kjóllinn Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour Klassíski og kvenlegi rauði kjóllinn Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour