Liverpool-maður annar tveggja nýliða í enska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2015 11:48 Danny Ings fagnar marki með Liverpool. Vísir/EPA Roy Hodgson, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur valið leikmannahóp sinn fyrir tvo síðustu leiki Englendinga í undankeppni EM 2016 en þar mætir England Eistlandi og Litháen. Enska landsliðið er eins og íslenska landsliðið búið að tryggja sér þáttökurétt í úrslitakeppninni í Frakkland þrátt fyrir að tvær umferðir séu eftir. Hodgson valdi tvo nýliða í hópinn en það eru þeir Dele Alli hjá Tottenham og Danny Ings hjá Liverpool. Framherjinn Danny Ings hefur skorað 2 mörk í 6 leikjum á fyrsta tímabili sínu með Liverpool en miðjumaðurinn Dele Alli hefur unnið sér sæti í aðlliði Tottenham. Daniel Sturridge er byrjaður að spila með Liverpool og skoraði tvö mörk á móti Aston Villa en Roy Hodgson ákvað að bíða með að velja hann í landsliðið til að gefa honum tækifæri að halda álaginu í skefjum nú þegar hann er að snúa aftur eftir leiðinleg meiðsli. Ryan Bertrand hjá Southampton, Phil Jones hjá Manchester United og Liverpool-maðurinn Adam Lallana kom allir aftur inn í hópinn eftir meiðsli. Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins, er á sínum stað en hann bætti markamet enska landsliðsins í síðasta verkefni og varð þá sá fyrsti til að skora 50 mörk fyrir enska karlalandsliðið í fótbolta.Leikmannahópur Englendinga:Markverðir: Jack Butland (Stoke City), Joe Hart (Manchester City), Tom Heaton (Burnley)Varnarmenn: Ryan Bertrand (Southampton), Gary Cahill (Chelsea), Nathaniel Clyne (Liverpool), Kieran Gibbs (Arsenal), Phil Jagielka (Everton), Phil Jones (Manchester United), Chris Smalling (Manchester United), John Stones (Everton). Miðjumenn: Dele Alli (Tottenham Hotspur), Ross Barkley (Everton), Michael Carrick (Manchester United), Adam Lallana (Liverpool), James Milner (Liverpool), Alex Oxlade-Chamberlain (Arsenal), Jonjo Shelvey (Swansea City), Raheem Sterling (Manchester City)Framherjar: Danny Ings (Liverpool), Harry Kane (Tottenham Hotspur), Wayne Rooney (Manchester United), Jamie Vardy (Leicester City), Theo Walcott (Arsenal). EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira
Roy Hodgson, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur valið leikmannahóp sinn fyrir tvo síðustu leiki Englendinga í undankeppni EM 2016 en þar mætir England Eistlandi og Litháen. Enska landsliðið er eins og íslenska landsliðið búið að tryggja sér þáttökurétt í úrslitakeppninni í Frakkland þrátt fyrir að tvær umferðir séu eftir. Hodgson valdi tvo nýliða í hópinn en það eru þeir Dele Alli hjá Tottenham og Danny Ings hjá Liverpool. Framherjinn Danny Ings hefur skorað 2 mörk í 6 leikjum á fyrsta tímabili sínu með Liverpool en miðjumaðurinn Dele Alli hefur unnið sér sæti í aðlliði Tottenham. Daniel Sturridge er byrjaður að spila með Liverpool og skoraði tvö mörk á móti Aston Villa en Roy Hodgson ákvað að bíða með að velja hann í landsliðið til að gefa honum tækifæri að halda álaginu í skefjum nú þegar hann er að snúa aftur eftir leiðinleg meiðsli. Ryan Bertrand hjá Southampton, Phil Jones hjá Manchester United og Liverpool-maðurinn Adam Lallana kom allir aftur inn í hópinn eftir meiðsli. Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins, er á sínum stað en hann bætti markamet enska landsliðsins í síðasta verkefni og varð þá sá fyrsti til að skora 50 mörk fyrir enska karlalandsliðið í fótbolta.Leikmannahópur Englendinga:Markverðir: Jack Butland (Stoke City), Joe Hart (Manchester City), Tom Heaton (Burnley)Varnarmenn: Ryan Bertrand (Southampton), Gary Cahill (Chelsea), Nathaniel Clyne (Liverpool), Kieran Gibbs (Arsenal), Phil Jagielka (Everton), Phil Jones (Manchester United), Chris Smalling (Manchester United), John Stones (Everton). Miðjumenn: Dele Alli (Tottenham Hotspur), Ross Barkley (Everton), Michael Carrick (Manchester United), Adam Lallana (Liverpool), James Milner (Liverpool), Alex Oxlade-Chamberlain (Arsenal), Jonjo Shelvey (Swansea City), Raheem Sterling (Manchester City)Framherjar: Danny Ings (Liverpool), Harry Kane (Tottenham Hotspur), Wayne Rooney (Manchester United), Jamie Vardy (Leicester City), Theo Walcott (Arsenal).
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira