UVG svara Svíþjóðardemókrötum og bjóða flóttamenn velkomna til Evrópu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. október 2015 21:42 Úr myndbandi UVG. Myndir/youtube Ung vinstri græn hafa sent frá sér myndband í kjölfar straums flóttamanna frá Sýrlandi. Myndbandið sýnir meðlimi ungliðahreyfingarinnar bjóða flóttamenn velkomna til Evrópu á hinum ýmsu tungumálum. Myndbandið minnir mjög á myndband sem ungliðar Svíþjóðardemókrata, öfgaflokks á hægri væng stjórnmálanna, sendi frá sér í maí á síðasta ári og er í raun svar UVG við því. Í því myndbandi beindu ungliðarnir kollega sína víða um Evrópu við áhrifum innflytjenda og að þau séu af kynslóðinni sem mun verja þjóð sýna fyrir skaðlegum erlendum áhrifum. Boðskapurinn er hins vegar allt annar. Í útgáfu UVG tala átta meðlimir hreyfingarinnar. Þeir eru, í þeirri röð sem þeir birtast, Bjarki Þór Grönfeldt, Silja Snædal Pálsdóttir, Snæfríður Sól Elvira Thomasdóttir, Ragnar Auðun Árnason, Gísli Garðarsson, Viktoría Vasilynka, Johanna Brynja Ruminy og Jovana Pavlovic. Myndbandið má sjá hér að neðan. Flóttamenn Tengdar fréttir Íslendingur í myndbandi sænsks öfgaflokks Í myndbandinu beina ungliðar Svíþjóðardemókratar orðum sínum að ungu fólki í Evrópu og vara það við erlendum áhrifum. 28. maí 2014 14:45 „Íslandsvinurinn“ Hahne rekinn úr Svíþjóðardemókrötum Sakar forystu flokksins um „sovésk vinnubrögð.“ 27. apríl 2015 17:36 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fleiri fréttir Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Sjá meira
Ung vinstri græn hafa sent frá sér myndband í kjölfar straums flóttamanna frá Sýrlandi. Myndbandið sýnir meðlimi ungliðahreyfingarinnar bjóða flóttamenn velkomna til Evrópu á hinum ýmsu tungumálum. Myndbandið minnir mjög á myndband sem ungliðar Svíþjóðardemókrata, öfgaflokks á hægri væng stjórnmálanna, sendi frá sér í maí á síðasta ári og er í raun svar UVG við því. Í því myndbandi beindu ungliðarnir kollega sína víða um Evrópu við áhrifum innflytjenda og að þau séu af kynslóðinni sem mun verja þjóð sýna fyrir skaðlegum erlendum áhrifum. Boðskapurinn er hins vegar allt annar. Í útgáfu UVG tala átta meðlimir hreyfingarinnar. Þeir eru, í þeirri röð sem þeir birtast, Bjarki Þór Grönfeldt, Silja Snædal Pálsdóttir, Snæfríður Sól Elvira Thomasdóttir, Ragnar Auðun Árnason, Gísli Garðarsson, Viktoría Vasilynka, Johanna Brynja Ruminy og Jovana Pavlovic. Myndbandið má sjá hér að neðan.
Flóttamenn Tengdar fréttir Íslendingur í myndbandi sænsks öfgaflokks Í myndbandinu beina ungliðar Svíþjóðardemókratar orðum sínum að ungu fólki í Evrópu og vara það við erlendum áhrifum. 28. maí 2014 14:45 „Íslandsvinurinn“ Hahne rekinn úr Svíþjóðardemókrötum Sakar forystu flokksins um „sovésk vinnubrögð.“ 27. apríl 2015 17:36 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fleiri fréttir Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Sjá meira
Íslendingur í myndbandi sænsks öfgaflokks Í myndbandinu beina ungliðar Svíþjóðardemókratar orðum sínum að ungu fólki í Evrópu og vara það við erlendum áhrifum. 28. maí 2014 14:45
„Íslandsvinurinn“ Hahne rekinn úr Svíþjóðardemókrötum Sakar forystu flokksins um „sovésk vinnubrögð.“ 27. apríl 2015 17:36