Ögmundur verður í markinu í Konya Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. október 2015 16:32 Ögmundur Kristinsson hefur verið í banastuði hjá Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni. Vísir Ögmundur Kristinsson, markvörður Hammarby, mun samkvæmt heimildum Vísis standa á milli stanganna í fjarveru Hannesar Þórs Halldórssonar gegn Tyrkjum í undankeppni EM í kvöld. Hannes Þór fór úr axlarlið á æfingu landsliðsins á sunnudag og verður frá í nokkurn tíma. Þrír markverðir eru í hópnum en auk Ögmundar eru Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, og Róbert Örn Óskarsson, markvörður FH, í hópnum. Uppselt er á leikinn þar sem líklega í kringum 130 íslenskir stuðningsmenn munu gera sitt besta á pöllunum í baráttu við 41 þúsund Tyrki. Aron Einar Gunnarsson kemur aftur inn í liðið en hann tók út leikbann í 2-2 jafnteflinu gegn Lettum á Laugardalsvelli á laugardaginn. Reikna má með því að Emil Hallfreðsson fari á varamannabekkinn vegna innkomu fyrirliðans. Jón Daði Böðvarsson og Kári Árnason hafa báðir glímt við minniháttarmeiðsli en gert er ráð fyrir að báðir verði klárir í slaginn í kvöld. Reiknað er með því að Kári hefji leik við hlið Ragnars. Verði breyting á líðan Kára verður Sölvi Geir Ottesen í vörninni með Ragnari. Þá er reiknað með því að Jón Daði komi inn í liðið fyrir Alfreð Finnbogason sem byrjaði á laugardaginn.Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöldMarkvörður: Ögmundur Kristinsson Hægri bakvörður: Birkir Már SævarssonVinstri bakvörður: Ari Freyr SkúlasonMiðvörður: Kári ÁrnasonMiðvörður: Ragnar SigurðssonMiðjumaður: Aron Einar GunnarssonMiðjumaður: Gylfi Þór SigurðssonHægri kantur: Jóhann Berg Guðmundsson Vinstri kantur: Birkir BjarnasonFramherji: Jón Daði BöðvarssonFramherji: Kolbeinn SigþórssonLeikurinn hefst klukkan 18:45 og verður vitanlega í beinni textalýsing á Vísi. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þaulreyndur ítalskur dómari með flautuna í kvöld Gianluca Rocchi hefur dæmt í Meistaradeild Evrópu og hjá stóru landsliðum Evrópu. 13. október 2015 15:00 Tyrkir ósigraðir í Konya Hinn glæsilegi Torku Arena var vígður í fyrra og Tyrkjum líkar greinilega vel við að spila í Konya. 13. október 2015 14:45 Stuðningsmenn Íslands með sorgarbönd á leiknum 130 stuðningsmenn eru komnir frá Íslandi til að styðja við strákana okkar í Konya. 13. október 2015 13:46 Lagerbäck aldrei tapað fyrir Tyrklandi Það veit á gott að annar landsliðsþjálfari Íslands er með gríðargott tak á Tyrkjum. 13. október 2015 12:00 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Sjá meira
Ögmundur Kristinsson, markvörður Hammarby, mun samkvæmt heimildum Vísis standa á milli stanganna í fjarveru Hannesar Þórs Halldórssonar gegn Tyrkjum í undankeppni EM í kvöld. Hannes Þór fór úr axlarlið á æfingu landsliðsins á sunnudag og verður frá í nokkurn tíma. Þrír markverðir eru í hópnum en auk Ögmundar eru Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, og Róbert Örn Óskarsson, markvörður FH, í hópnum. Uppselt er á leikinn þar sem líklega í kringum 130 íslenskir stuðningsmenn munu gera sitt besta á pöllunum í baráttu við 41 þúsund Tyrki. Aron Einar Gunnarsson kemur aftur inn í liðið en hann tók út leikbann í 2-2 jafnteflinu gegn Lettum á Laugardalsvelli á laugardaginn. Reikna má með því að Emil Hallfreðsson fari á varamannabekkinn vegna innkomu fyrirliðans. Jón Daði Böðvarsson og Kári Árnason hafa báðir glímt við minniháttarmeiðsli en gert er ráð fyrir að báðir verði klárir í slaginn í kvöld. Reiknað er með því að Kári hefji leik við hlið Ragnars. Verði breyting á líðan Kára verður Sölvi Geir Ottesen í vörninni með Ragnari. Þá er reiknað með því að Jón Daði komi inn í liðið fyrir Alfreð Finnbogason sem byrjaði á laugardaginn.Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöldMarkvörður: Ögmundur Kristinsson Hægri bakvörður: Birkir Már SævarssonVinstri bakvörður: Ari Freyr SkúlasonMiðvörður: Kári ÁrnasonMiðvörður: Ragnar SigurðssonMiðjumaður: Aron Einar GunnarssonMiðjumaður: Gylfi Þór SigurðssonHægri kantur: Jóhann Berg Guðmundsson Vinstri kantur: Birkir BjarnasonFramherji: Jón Daði BöðvarssonFramherji: Kolbeinn SigþórssonLeikurinn hefst klukkan 18:45 og verður vitanlega í beinni textalýsing á Vísi.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þaulreyndur ítalskur dómari með flautuna í kvöld Gianluca Rocchi hefur dæmt í Meistaradeild Evrópu og hjá stóru landsliðum Evrópu. 13. október 2015 15:00 Tyrkir ósigraðir í Konya Hinn glæsilegi Torku Arena var vígður í fyrra og Tyrkjum líkar greinilega vel við að spila í Konya. 13. október 2015 14:45 Stuðningsmenn Íslands með sorgarbönd á leiknum 130 stuðningsmenn eru komnir frá Íslandi til að styðja við strákana okkar í Konya. 13. október 2015 13:46 Lagerbäck aldrei tapað fyrir Tyrklandi Það veit á gott að annar landsliðsþjálfari Íslands er með gríðargott tak á Tyrkjum. 13. október 2015 12:00 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Sjá meira
Þaulreyndur ítalskur dómari með flautuna í kvöld Gianluca Rocchi hefur dæmt í Meistaradeild Evrópu og hjá stóru landsliðum Evrópu. 13. október 2015 15:00
Tyrkir ósigraðir í Konya Hinn glæsilegi Torku Arena var vígður í fyrra og Tyrkjum líkar greinilega vel við að spila í Konya. 13. október 2015 14:45
Stuðningsmenn Íslands með sorgarbönd á leiknum 130 stuðningsmenn eru komnir frá Íslandi til að styðja við strákana okkar í Konya. 13. október 2015 13:46
Lagerbäck aldrei tapað fyrir Tyrklandi Það veit á gott að annar landsliðsþjálfari Íslands er með gríðargott tak á Tyrkjum. 13. október 2015 12:00
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn