Þaulreyndur ítalskur dómari með flautuna í kvöld Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. október 2015 15:00 Gianluca Rocchi, dómari frá Ítalíu. Vísir/Getty Það verða ítalskir dómarar sem verða við stjórnvölinn þegar Tyrkland mætir Íslandi í undankeppni EM 2016 í kvöld. Hinn 42 ára Gianluca Rocchi verður dómari leiksins en hann hefur verið umdeildur í heimalandi sínu. Rocchi hefur verið með alþjóðleg dómararéttindi undanfarin sjö ár og dæmt í undankeppni HM og EM, Meistaradeild Evrópu, Evrópudeild UEFA, Ólympíuleikunum í London og HM U-23 ára. Hann dæmdi til að mynda viðureign Tékklands og Hollands í sama riðli þegar liðin mættust síðastliðið haust en hann hefur einnig dæmt stóra leiki í undankeppninni, til að mynda hjá Portúgal og Englandi. Hann hefur einnig dæmt leiki hjá sterkum félagsliðum utan heimalandsins, svo sem Arsenal, Atletico Madrid, Bayern München, Chelsea og Manchester United. Hann dæmdi einnig viðureign Barcelona og Manchester City í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fyrr á þessu ári. Þess má einnig geta að hann dæmdi leik Argentínu og Mexíkó í undanúrslitum HM U-23 ára árið 2013. Rocchi hefur þó verið umdeildur í heimalandi sínu og þótt bæði spjaldaglaður og gjarn á að dæma vítaspyrnur. Hann vakti þá athygli þegar hann dæmdi viðureign Manchester City og Real Madrid í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu árið 2012. Rocchi dæmdi City umdeilda vítaspyrnu í leiknum og rak um leið Alvaro Arbeloa, leikmann Real, af velli. Honum tókst þó einnig að reita City-menn til reiði í leiknum og rak David Platt, þáverandi aðstoðarþjálfara City, upp í stúku en hann gaf alls sjö áminningar í leiknum.Leikur Tyrklands og Íslands hefst klukkan 18.45 og verður lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Sjá meira
Það verða ítalskir dómarar sem verða við stjórnvölinn þegar Tyrkland mætir Íslandi í undankeppni EM 2016 í kvöld. Hinn 42 ára Gianluca Rocchi verður dómari leiksins en hann hefur verið umdeildur í heimalandi sínu. Rocchi hefur verið með alþjóðleg dómararéttindi undanfarin sjö ár og dæmt í undankeppni HM og EM, Meistaradeild Evrópu, Evrópudeild UEFA, Ólympíuleikunum í London og HM U-23 ára. Hann dæmdi til að mynda viðureign Tékklands og Hollands í sama riðli þegar liðin mættust síðastliðið haust en hann hefur einnig dæmt stóra leiki í undankeppninni, til að mynda hjá Portúgal og Englandi. Hann hefur einnig dæmt leiki hjá sterkum félagsliðum utan heimalandsins, svo sem Arsenal, Atletico Madrid, Bayern München, Chelsea og Manchester United. Hann dæmdi einnig viðureign Barcelona og Manchester City í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fyrr á þessu ári. Þess má einnig geta að hann dæmdi leik Argentínu og Mexíkó í undanúrslitum HM U-23 ára árið 2013. Rocchi hefur þó verið umdeildur í heimalandi sínu og þótt bæði spjaldaglaður og gjarn á að dæma vítaspyrnur. Hann vakti þá athygli þegar hann dæmdi viðureign Manchester City og Real Madrid í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu árið 2012. Rocchi dæmdi City umdeilda vítaspyrnu í leiknum og rak um leið Alvaro Arbeloa, leikmann Real, af velli. Honum tókst þó einnig að reita City-menn til reiði í leiknum og rak David Platt, þáverandi aðstoðarþjálfara City, upp í stúku en hann gaf alls sjö áminningar í leiknum.Leikur Tyrklands og Íslands hefst klukkan 18.45 og verður lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Sjá meira