Lewandowski skoraði sitt þrettánda mark og jafnaði metið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2015 23:00 Robert Lewandowski var kátur í leikslok. Vísir/Getty Pólverjinn Robert Lewandowski hefur verið heitasti framherji fótboltans síðustu vikur og hann var á skotskónum í kvöld þegar Pólverjar unnu 2-1 sigur á Írum. Markið hans Robert Lewandowski í kvöld tryggði Pólverjum öll þrjú stigin og þar með annað sætið í riðlinum og sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins á næsta ári. Robert Lewandowski skoraði 13 mörk í 10 leikjum í undankeppninni og jafnaði með því átta ár með Norður-Írans David Healy. Engir aðrir hafa skorað jafnmikið í einni undankeppni fyrir Evrópumót. Robert Lewandowski hefur verið ótrúlegur undanfarnar vikur en frá 22. september hefur hann spilað sex leiki fyrir Bayern München eða pólska landsliðið og skoraði í þeim 15 mörk. Leikurinn í kvöld var reyndar sá eini af þessum sex þar sem kappinn skoraði ekki meira en eitt mark en markið í kvöld var jafnframt það mikilvægasta af öllu því það gulltryggði Pólverjum EM-sætið.Síðustu sex leikir Robert Lewandowski: 22. september - 5-1 sigur á VfL Wolfsburg - 5 mörk 26. september - 3-0 sigur á Mainz - 2 mörk 29. september - 5-0 sigur á Dinamo Zagreb - 3 mörk 4. október - 5-1 sigur á Dortmund - 2 mörk 8. október - 2-2 jafntefli við Skotland - 2 mörk 11. október - 2-1 sigur á Írlandi - 1 markRobert Lewandowski hefur skorað 15 mörk í síðustu 6 leikjum sínum.Vísir/EPAFlest mörk í einni undankeppni EM:13 mörk Robert Lewandowski, Póllandi (EM 2016) David Healy, Norður-Írlandi (EM 2008)12 mörk Klaas-Jan Huntelaar, Hollandi (EM 2012) Davor Suker, Króatíu (EM 1996)11 mörk Raul, Spáni (EM 2000) Toni Polster, Austurríki (EM 1996) Ole Madsen, Danmörku (EM 1964)10 mörk Eduardo, Króatíu (EM 2008) Hristo Stoitsjkov, Búlgaríu (EM 1996) Darko Pancev, Júgóslavíu (EM 1992)Markahæstir í undankeppni EM 2016:13 mörk Robert Lewandowski, Póllandi9 mörk Thomas Müller, Þýskalandi8 mörk Artyom Dzyuba, Rússlandi7 mörk Edin Dzeko, Bosníu Wayne Rooney, Englandi Kyle Lafferty, Norður-Írlandi Steven Fletcher, Skotlandi Zlatan Ibrahimović, Svíþjóð6 mörk Danny Welbeck, EnglandiGylfi Sigurðsson, Íslandi Arkadiusz Milik, Póllandi Milivoje Novakovic, Slóveníu Gareth Bale, Wales EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Sjá meira
Pólverjinn Robert Lewandowski hefur verið heitasti framherji fótboltans síðustu vikur og hann var á skotskónum í kvöld þegar Pólverjar unnu 2-1 sigur á Írum. Markið hans Robert Lewandowski í kvöld tryggði Pólverjum öll þrjú stigin og þar með annað sætið í riðlinum og sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins á næsta ári. Robert Lewandowski skoraði 13 mörk í 10 leikjum í undankeppninni og jafnaði með því átta ár með Norður-Írans David Healy. Engir aðrir hafa skorað jafnmikið í einni undankeppni fyrir Evrópumót. Robert Lewandowski hefur verið ótrúlegur undanfarnar vikur en frá 22. september hefur hann spilað sex leiki fyrir Bayern München eða pólska landsliðið og skoraði í þeim 15 mörk. Leikurinn í kvöld var reyndar sá eini af þessum sex þar sem kappinn skoraði ekki meira en eitt mark en markið í kvöld var jafnframt það mikilvægasta af öllu því það gulltryggði Pólverjum EM-sætið.Síðustu sex leikir Robert Lewandowski: 22. september - 5-1 sigur á VfL Wolfsburg - 5 mörk 26. september - 3-0 sigur á Mainz - 2 mörk 29. september - 5-0 sigur á Dinamo Zagreb - 3 mörk 4. október - 5-1 sigur á Dortmund - 2 mörk 8. október - 2-2 jafntefli við Skotland - 2 mörk 11. október - 2-1 sigur á Írlandi - 1 markRobert Lewandowski hefur skorað 15 mörk í síðustu 6 leikjum sínum.Vísir/EPAFlest mörk í einni undankeppni EM:13 mörk Robert Lewandowski, Póllandi (EM 2016) David Healy, Norður-Írlandi (EM 2008)12 mörk Klaas-Jan Huntelaar, Hollandi (EM 2012) Davor Suker, Króatíu (EM 1996)11 mörk Raul, Spáni (EM 2000) Toni Polster, Austurríki (EM 1996) Ole Madsen, Danmörku (EM 1964)10 mörk Eduardo, Króatíu (EM 2008) Hristo Stoitsjkov, Búlgaríu (EM 1996) Darko Pancev, Júgóslavíu (EM 1992)Markahæstir í undankeppni EM 2016:13 mörk Robert Lewandowski, Póllandi9 mörk Thomas Müller, Þýskalandi8 mörk Artyom Dzyuba, Rússlandi7 mörk Edin Dzeko, Bosníu Wayne Rooney, Englandi Kyle Lafferty, Norður-Írlandi Steven Fletcher, Skotlandi Zlatan Ibrahimović, Svíþjóð6 mörk Danny Welbeck, EnglandiGylfi Sigurðsson, Íslandi Arkadiusz Milik, Póllandi Milivoje Novakovic, Slóveníu Gareth Bale, Wales
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Sjá meira