Þýska stórveldið Bayern Munchen varð í gær aðeins fjórða liðið í sögunni sem nær að vinna fyrstu tíu leiki sína í deildarkeppninni ef aðeins er litið til fimm stærstu deildanna í Evrópu.
Lærisveinar Pep Guardiola hafa nú þegar tíu stiga forskot á næsta lið í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar en liðið vann öruggan sigur á Köln, 4-0, í gær.
Hér að neðan má sjá liðin sem náðu einnig sama árangri á sínum tíma:
1960-61 Tottenham
1985-86 Manchester United
2013-14 Roma
2015-16 Bayern Munchen
Bayern Munchen heldur áfram að slá met
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið






„Við erum ekki á góðum stað“
Íslenski boltinn

Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna
Enski boltinn


Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby
Íslenski boltinn
