Fyrsti sigur Stjörnukvenna í efstu deild | Úrslitin í kvennakörfunni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2015 21:29 Chelsie Alexa Schweers var frábær í kvöld. Vísir/Vilhelm Grindavík og Haukar eru áfram með fullt hús í Domino´s deild kvenna í körfubolta eftir sigra í kvöld en Stjörnukonur fögnuðu á sama tíma sínum fyrsta sigri í efstu deild. Stjörnuliðið hafði tapað á móti Haukum og Snæfelli í fyrstu tveimur leikjum sínum en vann nú tíu stiga heimasigur á Keflavík. Keflavíkurkonur byrjuðu betur en réðu ekki hina öflugu Chelsie Alexa Schweers sem tók yfir leikinn og endaði með 36 stig, 10 fráköst, 8 stoðsendingar og 5 stolna bolta. Petrúnella Skúladóttir skoraði 21 stig fyrir Grindavík sem vann 26 stiga sigur í Hveragerði. Grindavíkurliðið hefur unnið tvo fyrstu leiki sína. Helena Sverrisdóttir var með 32 stig, 19 fráköst, 5 stoðsendingar og 3 varin skot í endurkomusigri Hauka á Snæfelli á Ásvöllum en Haukar hafa unnið tvo fyrstu leiki sína og Helena hefur átt stórleik í þeim báðum. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins.Hamar-Grindavík 87-113 (10-25, 16-21, 20-29, 10-16)Hamar: Suriya McGuire 31/10 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 31/10 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 12/6 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 8/4 fráköst, Helga Vala Ingvarsdóttir 4, Vilborg Óttarsdóttir 1.Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 21/4 fráköst/5 stolnir, Íris Sverrisdóttir 18/18 fráköst/8 stoðsendingar, Whitney Michelle Frazier 18/18 fráköst/8 stoðsendingar, Hrund Skuladóttir 12/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 11/4 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 10, Helga Einarsdóttir 7/9 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 5, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 3, Elsa Katrín Eiríksdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2, Halla Emilía Garðarsdóttir 2, Julia Lane Figueroa Sicat 2. Stjarnan-Keflavík 78-68 (13-18, 18-15, 24-21, 23-14)Stjarnan: Chelsie Alexa Schweers 36/10 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 12, Margrét Kara Sturludóttir 12/13 fráköst/5 varin skot, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/14 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 5, Eva María Emilsdóttir 2.Keflavík: Melissa Zorning 24/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 11/15 fráköst/3 varin skot, Thelma Dís Ágústsdóttir 7/7 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 6/8 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 6, Irena Sól Jónsdóttir 5, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 5, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2, Bríet Sif Hinriksdóttir 2/4 fráköst. Haukar-Snæfell 66-62 (20-20, 12-14, 10-14, 24-14)Haukar: Helena Sverrisdóttir 32/19 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 9/6 fráköst, Pálína María Gunnlaugsdóttir 8/6 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 7/9 fráköst/6 varin skot, María Lind Sigurðardóttir 6, Dýrfinna Arnardóttir 2, Eva Margrét Kristjánsdóttir 2.Snæfell: Haiden Denise Palmer 26/12 fráköst/7 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 17/8 fráköst, María Björnsdóttir 4, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4/7 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 4/4 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 3, Gunnhildur Gunnarsdóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Sjá meira
Grindavík og Haukar eru áfram með fullt hús í Domino´s deild kvenna í körfubolta eftir sigra í kvöld en Stjörnukonur fögnuðu á sama tíma sínum fyrsta sigri í efstu deild. Stjörnuliðið hafði tapað á móti Haukum og Snæfelli í fyrstu tveimur leikjum sínum en vann nú tíu stiga heimasigur á Keflavík. Keflavíkurkonur byrjuðu betur en réðu ekki hina öflugu Chelsie Alexa Schweers sem tók yfir leikinn og endaði með 36 stig, 10 fráköst, 8 stoðsendingar og 5 stolna bolta. Petrúnella Skúladóttir skoraði 21 stig fyrir Grindavík sem vann 26 stiga sigur í Hveragerði. Grindavíkurliðið hefur unnið tvo fyrstu leiki sína. Helena Sverrisdóttir var með 32 stig, 19 fráköst, 5 stoðsendingar og 3 varin skot í endurkomusigri Hauka á Snæfelli á Ásvöllum en Haukar hafa unnið tvo fyrstu leiki sína og Helena hefur átt stórleik í þeim báðum. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins.Hamar-Grindavík 87-113 (10-25, 16-21, 20-29, 10-16)Hamar: Suriya McGuire 31/10 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 31/10 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 12/6 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 8/4 fráköst, Helga Vala Ingvarsdóttir 4, Vilborg Óttarsdóttir 1.Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 21/4 fráköst/5 stolnir, Íris Sverrisdóttir 18/18 fráköst/8 stoðsendingar, Whitney Michelle Frazier 18/18 fráköst/8 stoðsendingar, Hrund Skuladóttir 12/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 11/4 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 10, Helga Einarsdóttir 7/9 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 5, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 3, Elsa Katrín Eiríksdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2, Halla Emilía Garðarsdóttir 2, Julia Lane Figueroa Sicat 2. Stjarnan-Keflavík 78-68 (13-18, 18-15, 24-21, 23-14)Stjarnan: Chelsie Alexa Schweers 36/10 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 12, Margrét Kara Sturludóttir 12/13 fráköst/5 varin skot, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/14 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 5, Eva María Emilsdóttir 2.Keflavík: Melissa Zorning 24/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 11/15 fráköst/3 varin skot, Thelma Dís Ágústsdóttir 7/7 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 6/8 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 6, Irena Sól Jónsdóttir 5, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 5, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2, Bríet Sif Hinriksdóttir 2/4 fráköst. Haukar-Snæfell 66-62 (20-20, 12-14, 10-14, 24-14)Haukar: Helena Sverrisdóttir 32/19 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 9/6 fráköst, Pálína María Gunnlaugsdóttir 8/6 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 7/9 fráköst/6 varin skot, María Lind Sigurðardóttir 6, Dýrfinna Arnardóttir 2, Eva Margrét Kristjánsdóttir 2.Snæfell: Haiden Denise Palmer 26/12 fráköst/7 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 17/8 fráköst, María Björnsdóttir 4, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4/7 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 4/4 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 3, Gunnhildur Gunnarsdóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Sjá meira