Peyton kvaddi gamla heimavöllinn með tapi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. nóvember 2015 11:00 Peyton gengur niðurlútur af velli eftir leikinn í nótt. vísir/getty Peyton Manning, leikstjórnandi Denver, snéri aftur til Indianapolis í gær en hann lék með Indianapolis Colts í þrettán ár áður en hann fór til Denver. Þetta er líklega síðasta tímabil þessa 39 ára gamla leikmanns í deildinni og því líklega hans síðasta för þangað. Þetta var í annað sinn sem hann fer þangað með Denver og aftur mátti Peyton sætta sig við tap. Hans menn mættu illa stemmdir, lentu 17-0 undir en komu til baka. Það dugði samt ekki til og Colts vann frekar óvæntan sigur. Þetta var fyrsta tap Denver í vetur en New England Patriots, Carolina Panthers og Cincinnati Bengals hafa unnið alla leiki sína.Andrew Luck, leikstjórnandi Colts, fagnar sætum sigri.vísir/gettyCarolina fékk sitt stærsta próf í vetur er Green Bay kom í heimsókn. Carolina leysti það með sóma og sendi út skýr skilaboð með frábærum sigri. Þetta var í fyrsta sinn síðan 2010 sem Green Bay tapar tveim leikjum í röð. New England lenti í engu veseni með slakt lið Redskins en varð fyrir því óhappi að missa hlauparann Dion Lewis af velli vegna meiðsla og óvíst með framhaldið hjá honum.Úrslit: Buffalo-Miami 33-17 Carolina-Green Bay 37-29 Minnesota-St. Louis 21-18 New England-Washington 27-10 New Orleans-Tennessee 29-34 NY Jets-Jacksonville 28-23 Pittsburgh-Oakland 38-35 San Francisco-Atlanta 17-16 Tamba Bay-NY Giants 18-32 Indianapolis-Denver 27-24 Dallas-Philadelphia 27-33Í nótt: San Diego - ChicagoStaðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sjá meira
Peyton Manning, leikstjórnandi Denver, snéri aftur til Indianapolis í gær en hann lék með Indianapolis Colts í þrettán ár áður en hann fór til Denver. Þetta er líklega síðasta tímabil þessa 39 ára gamla leikmanns í deildinni og því líklega hans síðasta för þangað. Þetta var í annað sinn sem hann fer þangað með Denver og aftur mátti Peyton sætta sig við tap. Hans menn mættu illa stemmdir, lentu 17-0 undir en komu til baka. Það dugði samt ekki til og Colts vann frekar óvæntan sigur. Þetta var fyrsta tap Denver í vetur en New England Patriots, Carolina Panthers og Cincinnati Bengals hafa unnið alla leiki sína.Andrew Luck, leikstjórnandi Colts, fagnar sætum sigri.vísir/gettyCarolina fékk sitt stærsta próf í vetur er Green Bay kom í heimsókn. Carolina leysti það með sóma og sendi út skýr skilaboð með frábærum sigri. Þetta var í fyrsta sinn síðan 2010 sem Green Bay tapar tveim leikjum í röð. New England lenti í engu veseni með slakt lið Redskins en varð fyrir því óhappi að missa hlauparann Dion Lewis af velli vegna meiðsla og óvíst með framhaldið hjá honum.Úrslit: Buffalo-Miami 33-17 Carolina-Green Bay 37-29 Minnesota-St. Louis 21-18 New England-Washington 27-10 New Orleans-Tennessee 29-34 NY Jets-Jacksonville 28-23 Pittsburgh-Oakland 38-35 San Francisco-Atlanta 17-16 Tamba Bay-NY Giants 18-32 Indianapolis-Denver 27-24 Dallas-Philadelphia 27-33Í nótt: San Diego - ChicagoStaðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sjá meira