Benzema fær fullan stuðning Real Madrid Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. nóvember 2015 10:15 Benzema í varðhaldi lögreglu í vikunni, hér með hvíta hettu. Vísir/AFP Real Madrid gaf í gær út yfirlýsingu þar sem það heitir sóknarmanninum Karim Benzema fullum stuðningi. Benzema var í fyrradag færður í varðhald og yfirheyrður af frönsku lögreglunni vegna fjárkúgunartilraunar sem honum er gefið að sök að hafa átt aðild að. Benzema var birt síðar ákæra vegna málsins en síðan sleppt úr haldi. Mathieu Valbuena og Karim Benzema eru samherjar hjá franska landsliðinu.Vísir/Getty Benzema og annar franskur knattspyrnumaður, Djibril Cisse, hafa báðir verið yfirheyrðir vegna málsins. Þeir, ásamt fleirum, munu hafa reynt að beita Mathieu Valbuena, leikmanni Lyon, fjárkúgun með því að hóta að setja kynlífsmyndband með honum í dreifingu. Sjá einnig: Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefin út Í yfirlýsingu Real Madrid segir að Florentino Perez, forseti félagsins, hafi fundað með Benzema þegar hann sneri aftur til Madrídar. Perez hét honum fullum stuðningi en Benzema mun hafa fullvissað hann um sakleysi sitt. Benzema á æfingu með Real Madrid.Vísir/Getty Noel Le Graet, forseti franska knattspyrnusambandsins, tók í svipaðan streng í samtali við franska fjölmiðla í gær og telur að Benzema sé saklaus. „Hann er frábær leikmaður og frábær persóna. Við munum ekki bregðast honum,“ sagði Le Graet. Sjá einnig: Benzema handtekinn vegna fjárkúgunar Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, valdi hvorki Benzema né Valbuena í franska landsliðið fyrir leiki liðsins síðar í þessu mánuði. Spænski boltinn Fjárkúgunarmál Karims Benzema Tengdar fréttir Benzema og Valbuena ekki valdir í franska landsliðið Kúgunarmálið vegna kynlífsmyndbandsins af Mathieu Valbuena hefur áhrif á franska landsliðið. 6. nóvember 2015 09:45 Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefn út Karim Benzema mun hafa gist fangaklefa í nótt eftir að hafa verið hantekinn fyrir tilraunir til fjárkúgunar. 5. nóvember 2015 12:45 Benzema handtekinn vegna fjárkúgunar Franska fréttastofan AFP segir að Real Madrid-stjarnan sé flæktur í fjárkúgunarmál tengt kynlífsmyndbandi franskrar knattspyrnustjörnu. 4. nóvember 2015 09:51 Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Sjá meira
Real Madrid gaf í gær út yfirlýsingu þar sem það heitir sóknarmanninum Karim Benzema fullum stuðningi. Benzema var í fyrradag færður í varðhald og yfirheyrður af frönsku lögreglunni vegna fjárkúgunartilraunar sem honum er gefið að sök að hafa átt aðild að. Benzema var birt síðar ákæra vegna málsins en síðan sleppt úr haldi. Mathieu Valbuena og Karim Benzema eru samherjar hjá franska landsliðinu.Vísir/Getty Benzema og annar franskur knattspyrnumaður, Djibril Cisse, hafa báðir verið yfirheyrðir vegna málsins. Þeir, ásamt fleirum, munu hafa reynt að beita Mathieu Valbuena, leikmanni Lyon, fjárkúgun með því að hóta að setja kynlífsmyndband með honum í dreifingu. Sjá einnig: Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefin út Í yfirlýsingu Real Madrid segir að Florentino Perez, forseti félagsins, hafi fundað með Benzema þegar hann sneri aftur til Madrídar. Perez hét honum fullum stuðningi en Benzema mun hafa fullvissað hann um sakleysi sitt. Benzema á æfingu með Real Madrid.Vísir/Getty Noel Le Graet, forseti franska knattspyrnusambandsins, tók í svipaðan streng í samtali við franska fjölmiðla í gær og telur að Benzema sé saklaus. „Hann er frábær leikmaður og frábær persóna. Við munum ekki bregðast honum,“ sagði Le Graet. Sjá einnig: Benzema handtekinn vegna fjárkúgunar Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, valdi hvorki Benzema né Valbuena í franska landsliðið fyrir leiki liðsins síðar í þessu mánuði.
Spænski boltinn Fjárkúgunarmál Karims Benzema Tengdar fréttir Benzema og Valbuena ekki valdir í franska landsliðið Kúgunarmálið vegna kynlífsmyndbandsins af Mathieu Valbuena hefur áhrif á franska landsliðið. 6. nóvember 2015 09:45 Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefn út Karim Benzema mun hafa gist fangaklefa í nótt eftir að hafa verið hantekinn fyrir tilraunir til fjárkúgunar. 5. nóvember 2015 12:45 Benzema handtekinn vegna fjárkúgunar Franska fréttastofan AFP segir að Real Madrid-stjarnan sé flæktur í fjárkúgunarmál tengt kynlífsmyndbandi franskrar knattspyrnustjörnu. 4. nóvember 2015 09:51 Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Sjá meira
Benzema og Valbuena ekki valdir í franska landsliðið Kúgunarmálið vegna kynlífsmyndbandsins af Mathieu Valbuena hefur áhrif á franska landsliðið. 6. nóvember 2015 09:45
Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefn út Karim Benzema mun hafa gist fangaklefa í nótt eftir að hafa verið hantekinn fyrir tilraunir til fjárkúgunar. 5. nóvember 2015 12:45
Benzema handtekinn vegna fjárkúgunar Franska fréttastofan AFP segir að Real Madrid-stjarnan sé flæktur í fjárkúgunarmál tengt kynlífsmyndbandi franskrar knattspyrnustjörnu. 4. nóvember 2015 09:51